Þjóðólfur - 12.08.1862, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 12.08.1862, Blaðsíða 3
- l iT - b<it úr ríkissjóíii, og enn þóknnn úr bæjarsjó'þi um næstu 5 ininubi, — ]iá verímm vér aí> ímynda oss, a% Reykjavikr- söfnuíir verbi nokkní) stirír í hnjálibnum til þeirra hluta, þarsem er ab stybjast vib formlega yílrlýst álit og undan- færslu hinna merkustu og vitrustu manna í þessum srifnubi árin 1848—49, og þarablútandi eldri og nýrri samþyktir stjórnarinnar. Efab stiptarritib sjáli't ser eigi ráþ til ab standa í ístabi sínu og halda opinberum embættisþjónum, sem eru undir þa% gefnir, til þess ab leysa af hendi skyldur sínar fyr- ir ákveþin laun, er þeir halda óskerbum, þá er uggvænt, aí> Ueykjavíkrsöfnubi og hverjum obrum verbi þar rábafátt. — Árferb og aflabriigí). — þetta libna vor heflr eigi orbib kallaí) illvibrasamt eba hart neinstabar um land, nema i Norbrmúlasýslu, en fá vor eba máske engi muna menn eins jafn-þurr, kúld og ómjúk sem þetta, og máske ekkert vor meí> þeim einstaka grasbresti á túnum og útjörþ um messur og undir slátt, eins og nú var yflr allt land. þab var& séki kallaí), aí) lygn eba eblilega hlír dagr gæflst til enda gjörvall- an Júnímánub ne fram yflr mibjan f. mán.; og þegar slept er 2—3 úrkomudögum af líbandi Jónsmessu, þá mun engi sú nótt hafa verií) fram til 5.—6. f. m., aþ eigi væri frost til fjalla, og fremst (efst) til dala í Borgarflríii voru svo mikil uætrfrost 1.—3. f. mán. og um þab skeií), aþ mýrar voru víst mannheldar á morgna fyrir sólarupprás þar um sveitir, var og somstabar eigi orbib stúngnþýtt í kálgörbum um Júní- lok. Uegnskúrir og áleibíngar hafa verií) sjaldgæfar, og aldrei hér áfall á nóttu aí> kalla má, fyren framanaf þ. m., og varla deigr dropi kornií) úr lopti gjörvallan f. mán. og fram til 9. þ. máu., en optast vorn þab krapajel, svo ab hvítnabi í fjöll- um; og var svo mikil kornjelshríí) nor< r í þíngeyjarsýslu 7. f. mán., aþ alhvítt varb í bygþ. I Norbrmúlasýslu bættist nú þaí) á, aí) þar voru grimdarhörkur fram eptir öllu vori, og jörb jökli þakin og fönn fram undir fardaga í snmum sveit- um; féll þar og talsverbr fénabr einkanlega um Vopnafjörb og Jökuldal og um Firbina sem kallaþ er; sumar fregnir segja, aí> þar um sveitir hafl fallib 4000 ebr meir. Kafli út bréfl frá merkum manni í þíngeyjars. siinnanverbri, dags. 14. f. mán., lýsir bert ástandinu þar: „Hér í sýslu er nú eitt hií) „mesta bágæri, skepnuhöld verba erflí) hjá öllum, því hey „voru lett og óholl, svo föt) varb sjúkt og svo ómögulegt ab „halda því vib hold, og fiill svo víba úr blóbkreppusótt og „aflleysi. Tún eru enn lítib sprottin, eu eugi graslaus og „hagi aí> eins meí) saubgróbri, og á fjöllum uppi sést vííia „ekki grænt strá. Vebráttan er sifeld á austan1, þokusöm „og köld og sjaldarr úrfelli, nema snjófal! verbi á fjöllum, og „opt frost á nóttum. Allt a'b þessu heflr ekki orbib flskvart, „en sumir hákallamenn hafa hitt á góban afla. Qafís er „sagbr fyrir öllu laudi aí> norban og mitt inn í milli „Kolbeinseyjar og Grímseyjar". Ur öllum vestari sýslum norbrlands og alstabar ab ann- arstabar lieflr veriþ látit) vel yflr fjárhöldum, og saubburbr heflr hepnazt vel. En alstabar aþ er kvartab yflr megnum grasbresti á túnum og vallendi, enda líka á mýrum víba hvar; þar á bætist þab, aí> víba brann af hálendum og harþlend- um túnum í þessnm skrælandi þurk nótt sem dag, þegar aldrei er áfall sakir kulsins og aldrei logn, og hafa þarabauki verib vandræbi ab ná þessu litla grasi af túnum, er aldrei 1) Hér syíira heflr vebrstaban stöbugt verií) á norban- útnorban. dignar í rót. þab mundi og einkennilegt viþ þetta kalda og þurra sumar, og jafnvel einsdæmi, aí> til þessa heflr orbií) mjög lítib vart mabkaflogu, og varla sést vígjur í flski eba eba öbrum mat. — Aflabrögþ á vorvertfbinni hér sybra hafa verib einhver hin rírustu sem menn muna yflr höfub aí) tala, og mebfram gæftaleysi sakir vinda og storma á mis. þiljuskipin hér sybra höfbu líka rírasta afla um sjálfa vertíb- ina, en heflr gengií) betr í f. mán. og sumar aflab ab mun, t. d. jagt Sigurbar á Vatnsleysu, Njarbvíkrjagtin og þau 2 þiljuskipin í Vogunum, því nú hafa þeir bræþr Bened. og og Jón Waage keypt jagt saman af kanpmanni P. Duus fyrir 1200 rd., og er nú Jón Bergsson skipstjóri fyrir henni; en hvaí) bezt mun hafa aflab Jóu í Hraunprýbi viu Hafnarfjörþ, er fór vestr undir Abalvík um mánabamótin Júní - Júlí, og kom þaban meb 4000 af vænum þorski. Vib IsafjarÍJardjúp var sagbr góbr vorafli af flski, og hér um nesin aflabist vel ísa fáeina daga framan af f. mán., en tók aptr fyrir, bæbi sakir gæftaleysis og háfs. Auglýsíngar. — Laugardaginn hinn 30. næstkomandi Ágúst- mán. kl. 12 um mibjan dag verbr, ab forfallalausu, a& Odda á Rángárvöllum haldinn skiptafundr í dánarbúi IngveldarGu&mundsdóttur, er and- abist ab Odda haustib 1856. þetta gefst erfíngjum hennar og öbruni hlutabeigendum hérmeb til kynna, svo ab þeir geti gætt þar gagns síns. Uángárvallasýslu skrifstofu, 1. Júlímán. 1862. H. E. Johnsson. — Föstudaginn þann 22. Ágúst þ. á., kl. 12 á hádegi, ver&a við eitt einasta opinbert uppboðsþíng, sem haldiö verbr í verzlunarhúsum kaupmanns sál. Th. Jóhnsens í Reykjavík, boðin til sölu: Yerzlunarhús kaupmanns sál. Tli. Jóhnsem í Reykjavík, nr. 5 í Hafnarstræti, meö lóö þeirri, er eign þessari fylgir. Eign þessi verör ei einúngis bobin upp til sölu í einu lagi heldr og í tveimr pörtum, nefnilega: norbrhluti eignarinnar meb nægri lób og stakkstæbi, íbúbarhúsi meb sölubúb og pakkhúsi; subrhluti eignarinnar meb tveimr geymslu- húsum, af hverju annab er stórt, hentugt til verzlunar eba breytíngar í íbúbarhús, og fylgir lób næg til húsabyggínga eba kálgarbsstæbis. Upplýsíngar um söluskilmála, heimildarbréf o. s. frv. verba gefnar hér á skrifstofunni. Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík, 14. Júlí 1862. A. Thorsteinsson. — Föstudaginn þann 22. Ágúst þ. á. kl. 1. e. m. verbr vib eitt einasta uppbobsþíng, sein haldib verbr í verzlunarhúsum kaupmanns sál. Th. Jóhnsens í Reykjavík, bobin til sölu: Þrið/úngr af veitíngahúsinu Skandinavia

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.