Fjölnir - 01.01.1847, Side 94

Fjölnir - 01.01.1847, Side 94
94 stæöi nöfn allra J)eirra, sem í deiUliiini eru, en síöan þyrfti ekki annað í henni að standa, enn: tala bind- indismanna í hverri sókn, f)egar skýrslan v æ r i d a g s e 11; h v a ð m a r g i r a f f) e i m v æ r u kvennmenn; nöfn þeirra dei Idarmanna, sem gengið hafa í bindiridislug hið síðasta ár (ekki fieirra, sem komið kynnu að hafa í deildina úr öðrum deihlum); og undir skýrslunni nafn, stjett og heimili deildarstjórans. Svo öllum geti skilizt sein bezt, hvernig fiesskonar skýrslur geti verið lagaðar, látum vjer prenta f)etta sýnishorn: ”1 Baugstaðasókn í Mýra prófastsdæmi eru 10 í bindindisfjelagi; f)ar á meðal 4 kvennmenn. Jessir hafa hjer hin síðustu missiri gengi*i í lög með oss: Oildur Sveinsson, bóndi á Núpsseli, Hákon Jónsson, vinnumaður á Tinduin, Jorsteinn Vígfúss-son , yngismaður á. s. b. Ökrum í Baugstaðasókn, miðvikudaginn sein- astan í vetri 1847. 5ormóður Halldórsson, hreppstjóri í Tunguhrepp”. 3>egar nu fiessar deildaskýrslur kæmi til Reykja- víkur ætli bæjardeildin f)ar að gera úr f>eim eina aðalskýrslu, og koma henni síðan á prent. Aldrei er góð vísa of opt kveðin*), og ekki hefði verið illa til fallið, að láta nokkrar athugasemdir um nauðsyn bindindisfjelaga fylgja skýrslu fressari, en vjer látum samt lenda við að berrda mönnum til eins hlutar, f)ó hann liggi í augum uppi. I tvö undanfarin ár licfur jarðeplaræktin brugðizt alstaðar í Norðurálfunni, og í fvrra sumar var kornuppskera f)ar víða hvar í minna lagi. Jún l.'tndlæknir Tliorstensen á mikla pökk skilið fjrir ritling sinn um skaðsemi áfcngra drykkja, og væri óskandi að sem ílestir vildi kynna sjcr þá Iiók.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.