Fjölnir - 01.01.1847, Page 91

Fjölnir - 01.01.1847, Page 91
91 Sigurður Sigurðsson, bóndi á Barðasföðum, Jorsteinn Jónsson, vinnumaður í Vatnsliolli, Magnús lllugason, vinnumaður í Haga, Sigurður Bjarnason, bóndi í Haga , Sigurður Jorgilsson, bóndi á Jiorgeirsfelli, Jón Illugason, bóndi í Hagaseli, Bjarni Jóhannsson, yngisniaður í Hól, Helgi Bjarnason, bóndi á Hóli, Jón Jóhannsson, bóndason á Saurum, Jóii Jónsson, bóndi á Slitvindastuðum, Jón 3?orgeirsson, sniiður á Búðum. 1 Miklaholts-sókn: Jón Jórðarson, hreppstjóri í Syðraskógarnesi. I Setbergs-sókn: Jíorsteinn ^orsteinsson, bóndi á Bcrserkseyri. I Hjarðarboltssókn í Mýrasýslu hcfur gcngið í lög með oss: Kjartan Magnússon, bóndi á Steinum. í Reykjaholtssókn í Borgarfjarðarsýslu: Grímur Steinólfsson, bóndi á Grímsstöðum, Steingrímur Grímsson, yngispiltur á. s. b., Steinólfur Grímsson, yngispiltur á. s. b., Jón Jorleifsson, bóndi á Snældubrinsstöðum. Um fjelag vort bjer í Kaupmannahöfn cr jiað eina að segja, að miðvikudaginn seinastan í vetri voru bjer 16 íslenzkir bindindismenn, og böfðu 4 jieirra bætzt við síðan í fyrra heinian af Islandi, sem allir voru bindindismenn áður, og bafa nöfn jieirra fyr vcrið prentuð. I skýrslu jieirri, er vjer gjörðum í fyrra vor, gátuin vjer jiess, hvernig vjer hyggjum koma mætti öllu bind- indismálinu í sem liezt borf að löguninni til. Er meira varið í baganlega Iögun, enn margur Iivggur. cr ekki einungis fróðlegt, að vita hversu margir bindindis- menn eru í hvert skipti í landinu og geta sjcð, hversu

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.