Fjölnir - 01.01.1847, Side 90

Fjölnir - 01.01.1847, Side 90
'JO IJelgi Sigfúss-son, fyrirTÍnna á Ytribrekkum, Einar Guðmundsson, bóndi á Fagranesi, Jórarinn Eymundsson, fyrirvinna á. s. b. Úr Strandasýslu höfum vjer fengið skýrslu frá bind- indisfjelaginu í Tröllatungu og Fells sóknum, og hafa frcssir menn {)ar gengið í lög nieö oss: Halldór Magnúss-son, bóndi á Vonarholti, Bjarni Arnason, bóndi á Hlíð, Sigurður Sakaríasson, yngispiltur á HeydaJsá, Björn Jónsson, yngispiltur á Kollaíjaröarnesi og Guðmundur Guðmundsson, yngispiltur á. s. b. I bindindisfjelag f)að, sem Dr. theol. Pjetur pró- fastur Pjetursson á Staðastað hefur stofnað í sínu pró- fastsdæmi*), hafa þessir menn gengið síðan í fyrra vor: í fyrra sumar: Eggert Fjeldsteð, sjálfseignarbóndi á Stóruseljum, Jórður Jónsson, hreppstjóri, sjálfscignarbóndi á Rauð- kollsstöðum, Jón Magnúss-son, yngismaður i Fagradal, Sigurður Jónsson, yngismaður á Kambi, Jón Jónsson, vinnumaður á Neðribrunná, Lárus Pjetur Ottesen, bóndi á Sveinsstöðum, Asmundur jþorleiksson, formaður, bóndi á Gellu í líifi. í vctur, er var: * I Staðastaðar-sókn: Torfi Jónsson, yngismaður á Hólkoti, Sigurður Jónsson , yngismaður á. s. b., Gunnlaugur jíorkelsson, yngismaöur á Bláfeldi, *) I skýrstunni í fyrra er skakkt prcntað nafn cins manns i þcssu fjelagi. ]iar stcndur: Jakob Jakobsson, hrcppstjóri á Ingjaldslióli. Jiað á að vcra: Sigurður Jakobsson, lircppstjóri tí Ingjaldshúli.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.