Fjölnir - 01.01.1847, Page 72

Fjölnir - 01.01.1847, Page 72
11. Tildia (strepsilas). 1 tegund. Tildra (strepsilus collaris), algengur f'ugl fyrir sunnan og vestan; kemur eptir suniarmálin og er jiá enn í vetrar-búningi; snennna í maí skiptir tildran íiðri og fer þá eitthvað að verpa, líklega upp í óbvggðir; í ágústmánaöarlok koma þær aptur hópum saman með ungaua niður til sjóar og eru þar rúman mánuð, þangað til þær fljúga burt; einstaka tildra er samt að flækjast eptir á veturna. Tildran er styggur fugl og illt að skjóta þær. 3. d e i 1 d : Lappfætlur. 1. Oðinshani (phalaropus). 1. tegund. Oðinshani, sundhani (phalaropus cinereus), keniur seint á vorin og fer snemma. Fallogi fuglinn er kvenndýrið. Sundhaninn er heitfengur og unir sjer vel á laugum, þo þær sjeu svo heitar, að menn þoli varla að reka höndina ofan í þær. 2. tegunil. Flatnefjaður sundhani (phalaropus platyrrliynchus), sjaldgæfur á Islandi, helzt fyrir sunnan, rjett eins og hinir að lífernisháttum*). 2. Vatnshæna (fulica). 1 tcgund. Vatnshæna (fulica atra), svartur fugl á stærð við önd, er ekki íslcnzkur, en kemur þó einstaka sinnum á suðurland. Fyrsfi hópur G tegundir annar — - — jiriðji — 13 — fjórði — 1 — fimmti — 20 — alls 40 tegundir. Jar af: 7 tegundir, sem eru kyrrar árið um kring, og 6 eða 9, sem ekki mega hcita i'slenzkar. Jessi fugl er rauöur á bringunni og- upp með hliðunum; margir kalla Iiann jxirshana, en það nafn erkomið upp ekki alls fyrir

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.