Fjölnir - 01.01.1847, Page 71

Fjölnir - 01.01.1847, Page 71
71 8. Jaðrekukyn (limosa). I tegund. Jaðreka (með svörtu stjeli) (lirnosa mc- lanura), fyrir austan fjallið í Arness- og Rangárvalla- sýslum, fer kurt á veturna. 3>etta fuglakyn er ólíkt öðrum í því, að kvennfuglinn er bæði stærri og litfegri, enn karl- fuglinn. 5«ð eru fáir fuglar aðrir að fráteknum óðins- Iiauanum. 9. S n í p u k y n (scolopax) ■ 1 tegunil. Hrossagaukur, niýrisnípa (sco- lapax c/allinago), skemmtilegur fugl á vorin , keniur um sumarmál og er þá styggur og flvgur liátt. Hanii hneggjar sjaldan, nema á flugi, og Iialda því niargir eun í dag, að hann gjöri þennan hávaöa með vængjunum. íjþegar líöur á surnarið og haiin er seztur á egg, verður hann eins og annar fugl; jiá leggst hann niður í mýrar og llóa innan um grasið og flýgur jiá aldrei að kalla, nenia hann sje rekinn á fætur, enda hneggjar hariti þá aldrei. Snemnia í októher fer hann á stað; þó verða einstaka hræður eptir við laugar og hveri, þar sem jörðin er jiíð og pöddurnar lifa; því hrossagaukuriun etur ekki annað, enn orma og skorkvikindi. 10. Keldusvíu (rallus). 1 tegund. Ke 1 dus ví n (rallus aquaticus), er vetur og sumar á Islandi og á jió illt, en getur ekki flogið hurt, því vængirnir eru of stutíir. jþað er ekki svo lítill fugl, á vöxt við sfelk, en fóta-lægri; nefið er rautt með gráum broddi, augun rauð, fæfurnir horngráir, bakið svait nieð mórauðum fjaðra-röndum, hrjóstið og kverkin og vangarnir ösku-grátt, með hláleitri slikju, magirm al'urgul- grár og hvitt undir vængjunum. Keldusvínið felur sig á daginn, og er mest á ferð á nótfiiniii; hlj-ó in í jiví eru líkust eins og inaður sveifli fág.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.