Fjölnir - 01.01.1847, Page 69

Fjölnir - 01.01.1847, Page 69
G9 flekkóttir, og fæturnir grána u|i|i — |»ví amiars eru jieir lilóðrauGir. ‘2. Sanderlukyu (calidris). 1 tegund. Sauderla (calidris arenaria), lítill fugl ájiekkur sandlóu og hefur fundizt 1' Grinisey; ariuurs á sauderlau heinia norðast í Noregi og Vesturálfuuni. B. Fjórklóa. 3. Vejijukyn (vanellus). 1 tegund. Vepja (vanellus cristatus), strandfugl, nokkuð stærri enn lóa, með toppi og dökkri kápu og slær grænni slikju á vængirra. Hann er útlendur, en keinur j)ó stundunr til Vestmanneyja, og hefur, að jeg held, verið skotinn á Innnesjum fyrir sunnan. 4. Spóakyn (numenius). 1. tegund. Spói (numeniusphaeopus), er aljiekktur, kemur í apríl-mánaðar lok og fer aptur í miðjum sept- emher. 2. tegund. Nefboginn spói (numenius arquata), stærri enn hinn, kemur sjaldan til Islauds liefur náðzt um haustima við Reykjavík. 5. Hegrakyn (ardea). 1 t e gun d. Gráh eg r i (drdea cinerca), kemur liingað og þangað á landið haust og vor, enda í Giímsey — en verpir hvergi, jrað jeg veit. 6. Selningakyn (tringa). 1. tegund. Lóujrræll (tringa alpina). Nafnið á þessum fugli sýnir, að Islendingar eru ekki svo eptirtekta- Iausir á náttúrunni. Jví að vísu sjer maður opt á vorin lóu og lóuþræl saman, og heldur jiá þrællinn vörð og ræður flugi og hvílu og er að öllu leyti vegsögumaður heylóunnar, j)angað til þau hafa fundið lóu, sem vill eiga

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.