Fjölnir - 01.01.1847, Side 67

Fjölnir - 01.01.1847, Side 67
7. S t e i n ile [> I a k y n (suxicolti). I t e g u n d. G r a il í 1 ó 11 u r s t e ■ u d e p i 11, s t e i n - kiappa (saxicola oenanthc); kemur ekki fyr enti viku af suniri eða nieira, og fer aptur í miiVjuni september. 5CSS' meinleysingur halda sumir íljúgi undir ærnar. 8. Rindill (troijlodijtes). I tegund. Músarbróðir, músarrindill (troglo- dgtespunctatus). Minnstur af fuglunum á Islandi, og líklega sá eini, sem ungar út tvisvar á sumri. Hann er kyr á veturna og stelst {)á inn um eldhúsglugga í kjnt og mag- ála, en jetur flugur á sumrin; jiegar hann er að skjótast jletta, grár og lítill, með stjeiið eins og jiað er, hefur mönnum jiótt hann svipaður mús og gefið liouuin svo jictfa nafn. 3. d e i I d : S v ö 1 u k y n (hirundo). 1. tegund. Bæjarsvala (hirundo urbica). 2. tegund. Landsvala (hirundo rustica). Báðar jiessar tegundir koma einstaka sitinum til Islands og hafa náðst jiar, svo jeg veit; en ekki liel’ur orðið úr að jiær Iiyggðu sjer Jiar hreiður. F j ó r ð i h ó p (i r. IIæ n s n a i'u g 1 a r (gallinœ). Jjar af finnst varla á Islandi nema 1 tegund. Rjúpa, keri, rjúpkarri (t.ctrao lago- pus). 3>að hefur verið rifizt um, hvort það sje sama tegundin og Norðurálfu-rjúpan (tetrao lagopus nuc- torum); Fugla-Faber segir jiað sje ekki; og satt er, að nokkur mismunur er á báðum, en samt er hann ekki meiri enn svo, að haun gefur vel koniið af mismuninum á

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.