Fjölnir - 01.01.1847, Síða 61

Fjölnir - 01.01.1847, Síða 61
til {>etta eykur unirá.s hlóðsins, hreinsar {>aS og hitar, og eykur í [>eim fjöiií) og lífs-allii'i. Loksins niá {>ess geta, að fugiarnir eiga allir egg, sem [>eir sitja á, annafthvort móðirin eöa bæöi hjóuin, og unga út meö niikilli kost- gæfni. Fuglarnir eru alstaöar um jöröina og tegundir {>eirra fjarska-margar; menn hafa nú á dögum lýst meir enn 4000 tegunda. Til að átta sig í öllum [>essum fjölda, hafa dýra-fræöingarnir skipt [>eim í ýmsa höfuöflokka, ættir og kvnferöi, eptir {>vi, sem sköpuiag [>eirra og lífernishættir hentutil; en hjer gekk {>aö til, eins og vant er, aö sínuin sýndist hvaö, og {>ess vegna er upp kominn mikill fjöldi af nöfnum, sem sinn hefur um hvað, og ekki eru til annnrs, enn trufla, einkum viðvaninga, og gjöra fuglafræÖina óaö- gengilegri og öröugri, enn hún fiyrfti að vera. Flestir hafa samt nú á dögum komiö sjer saman um að skipta öllum fuglunum í sjö höfuöflokka, sem jeg hjer vil ncfria. Jað eru [>á fyrst: klifrarar (scnnsores), [iá göngu- fuglar (ambulatores), [>á gripfuglar (rnptores), {>á klórarar eða hænsnafuglar (rasores, Lirin. gallínæ), [>á hlaupafuglar (cursores), [)á mýrfuglar (gralla- tores) og sjöundi flokkurinn: sundfuglar (natatores). Hvaö mig snertir, vil jeg samt ekki gjöra neinn höfuöflokk úr hlaupafuglunum; því bæði eru þeir svo fáir, og hvað sköpulagið snertir', er einshægt að koma {>eim undir mýr- fuglana, eins og svölunum undir göngu-fuglana. En J>að verð jeg að sanna á öðrum staö. jietta var nú sagt um fuglana alla; en jeg hafði lofaö að tala um íslenzku tegundirnar af [lessum dýra- flokk. Jaö getur samt, eins og [>iö sjáiö, varla oröiö annað, enn yfnlit og lýsing eöa athugasemdir um einstaka kyn, sem eitthvað er merkilegt viö, eða jeg lield ykkur sjeu miður kunnug.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.