Fjölnir - 01.01.1847, Side 54

Fjölnir - 01.01.1847, Side 54
54 LEGGUR OG SKEL. (Ælinlíri . nuiíKuin veginn eptiv //. C'. Andersen r). Einu sinui voru leggur og skel; |>au lágu bæði í gulla- stokki innan um önnur barnagutl, og svo sagði leggurinn við skelina: ”Eigum við ekki aö taka saman, fyrst að við á annað borð liggjum hjer í sama stokknnm?” En skelin var úr sjó og þóttist töluvert, rjett eins og ung heima- sæta, — en bún var nú samt ekki heimasæta — og vildi ekki gegna jiví neinu. Jiar var líka í stokknum gömul gjaröarhringja, slitin og fornfáleg; en bún var samt úr eir. Hún sagði við skelina: ”Ekki vænti jeg þú viljir heyra mjer út í horn?” og skclin sagði ”jú”, og svo fóru þau bæði út í horn. sagði hringjan: ”Ekki vænti jeg þú viljir eiga þjer mann, rífean og forstöndngan, ekki svo mikið upp á bókaramennt?” En skelin var úr sjó og skildi ekki þessa kurteisi, þóttist líka töluvert, rjett eitis og ung heimasæta, og þagði eins og steinn. J>á sagði hringjan: ”Æ! segðu nú já, hjartans lífið mitt góða!” En skelin sagði ekki annað enn ”nei”, og svo töluðu þau ekki meira saman. En nú kom drengurinn, sem átti gullastofefeinn, og tók legginn og batt um hann rauðum þráðarspotta og reið honum um pallinn, og seinast tók hann látúnsbólu og rak í endann á honiim; Jiað var ekki mjög Ijótt að sjá skína ‘J Sb. Kjeerestefolkene i Nye Eventyr af //, C. Andersen. Kjöbenhavn 1814.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.