Fjölnir - 01.01.1847, Síða 50

Fjölnir - 01.01.1847, Síða 50
 50 og sifja [>ar viiS IioiBííi Iijá skniöbúiia fólkiim og fá eins fiigur klæBi eins og {)a!i. Morguninn cptir gat stúlkan ekki sofið og var einlægt að hugsa um, bverju hún ætti að svara uglunni um kvöldið. ^þá heyrði hún á baki sínu vera sagt í hálfiim hljóðum: "Sfiilka lifla! unntu meir deginum, eins og jþú hefur gjört”. Hún vissi ekki, hvað [>etta var, sneri sjer við og spurði, hver talaði. ”j?ei [)ei” sagíii röddin, ”vektu ekki ugluna”. 3?á sagöi stúlkan í hálfum hjjóðum: ”Segðu mjer, hver Jnx ert”. sagöi röddin: ”Jeg hef verið maður og varð fyrir [)ví óláni, að villast hingað inn, eins og ]iú; jeg var nærri dauður af leiðindum og fór út með uglunni eina nótt, en um morguninn varð jeg að þessari leðurhlöku, og [xdi nú ekki framar að horfa í blessaða dagsbirtuna. Mig langar til að frelsa þig; fiess vegna hef jeg nú falið mig — hafðu ekki hátt! nú vaknar ókindin”. Uglan varð bálreið, þegar stúlkan svaraði henni [)ví, að sjer væri betur við daginn. Hún skók að henni vængina, og eldur brann úr augum hennar. ^egar allur hópuriun var floginn inn um vegginn, J)á kom leðurblakan aptur út iir skoti sínu. ”Ætlar [)ú ekki inn lika?” sagði stúlkan. ”Nei” sagði Ieðurblakan, "þangað ætla jeg ekki optar að fara, og gerðu það fyrir mig, að fara ekki að smugunni til að horfa inn”. Stúlkan sagði þá: ”Getum við með engu inóti Iosnað?” ”Jú” sagði leðurblakan” þú getur losnað, ef þú hefur bug til að drepa ugluna. J>egar hún sefur, verðurðu að læðast aptan að henni, taka báðum höndum utan um hálsinn og kyrkja haria; en það er þinn l)ani, efhúnvaknar, áður enn Jiú nærð utan um hálsinn”. Stúlkan svaraði: ”Mjer leiðist þessi æfi; þess vegna ætla jeg að reyna það”. Morguninn eptir, meöan uglan svaf, stóð hún hægt á fætur, en skalf þó af hræðslu, að uglan mundi vakna. Hún gat komizt aptan að henni og tók utan um bálsinn báðum höndum eins fast og hún gat. Óvinurinn hamaðist,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.