Fjölnir - 01.01.1847, Síða 48

Fjölnir - 01.01.1847, Síða 48
48 STÚLKAN í TURNINUM. Einu sinni var fátækur fiskimaöur og átti sjer dóttur; hún var ung og fríð. Eitt kvöld gekk hún niðr í fjöru, til að vita, hvort hún sæi föður sinn koma að. 3>á spruttu J>ar upp vikingar og ætluðu að taka hana og hafa hana á hurt með sjer. En stúlkan ílýtti sjer og hljóp undan, eins og fætur toguðu. Skammt í burtu fraðan var gamall turn, og farinn víða að hrynja. Enginn maður fioröi að koma nærri honum, af f)ví menn hjeldu hann væri fullur með drauga og forynjur. En stúlkan var svo hrædd, ’að hún hugsaði ekki eptir því, og hljóp inn í turninn, og ofan stiga, f)angað til hún kom niður í jarðhús. vóru hlóðslettur um gólfið og járnhlekkir í veggjunum. Hún hljóp í ósköpum fram hjá þessu öllu saman, og upp einn skrúfstiga, og inn um dyr inn í klefa í turninuni. 3>ar sat stór og hræðileg ugla og starði á hana og hrann úr augunum. Stúlkan sneri við og ætlaði að flýja; en í því hili datt stiginn niður. ”5ú veröur nú að vera hjer” segir uglan ”og f)ú skalt eiga fullgott. Jeg ætla að kenna fvjer, að una betur nóttinni, enn deginum. Hjer liggja nokkur epli; fiegar f)ú borðar eitt fieirra, f)á fer af f)jer hungur og f)orsti; og hjerna er rúm, sem J)ú getur sofið í, þegar f)ú vilt. Jeg sef allan daginn, og f)á máttu ekki hæra á f>jer, svo jeg hrökkvi ekki upp; ellegar jeg steypi þjer út um vindaugað”. Síðan flaug uglan í burt, en stúlkan sat eptir grátandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.