Fjölnir - 01.01.1847, Síða 33

Fjölnir - 01.01.1847, Síða 33
33 beri, lieri bieikar kjúkur Hreibars í haug að híifði niínu — og {>arf ekki að brjóta tóman haug” sagði myndin; ”en gjarna vildi jeg vera heim borinn. Nú gjör fyrir mín orð, og bið f)á hina ungu menn, að þeir Iáti kyrrt um sinn, en rjúfi þá hauginn, er þeir hafa fundið mig áður; mun þeim vænna til hamingju, að bera bein mín til moldar, enn lirjóta nú híbýli mín með ránshug, og fíkjast þar til fjár, sem ekki er”. ”j?etta dreymdi mig” sagði prestur ”og vildi jeg þið Ijetuð nú að orðum mínum, og hættuð þar sem komiö er, en segöuð ekki öðrum frá viðtali okkar fyrst um sinn; því mjer kunna að verða lagðar misjafnt út tillögur mínar; skuluð þið mega biðja mig bónar aptur á móti einhvern tíma, þegar ykkur lízt”. Við bræður vissum ekki, hvað við áttum að hugsa um sögu prestsins, en Ijetum sanit að orðum hans; mokuðum við þá moldinni ofan í gröfina, og var það ekki langrar sfundar verk. Prestur þakkaði okkur auðsveipnina og fór nú aptur heim til sín; við fórum líka heim, og sögðumst hafa hætt, af því við heföum komiö ofan á grjót ogmöl; en aörir sögðu, við hefðum hlaupið burtu, af því okkur hefði sýnztbærinn vera að brenna. Nú leið og beiö — presturinn fór / burt á anriað brauð, bróðir minn varð úti, faðir niinn sálaðist, og jeg var orðinn bóndi á Knappstöðum. Einu sinni í sumar var jeg að vitja um silunganet í ánni, skammt fyrir neðan Hreiðarshól. Straumurinn hafði borið það upp undir bakkann og fest það um hnaus. Jeg reyndi að kraka netið upp með stöng, og gekk það ekki greitt; því eitt- hvað þungt var í því, og hjelt jeg fyrst það væri hnaus eða steinn; en þegar það kom upp, sá jeg, að þetta var beinabaggi, vandlega reyrður með snæri, og var svo fúið, 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.