Fjölnir - 01.01.1847, Side 27

Fjölnir - 01.01.1847, Side 27
27 bóndinn fer að slá, e3a börnin slíta af [)jer höfuSiiV’. ”Æ, jeg veit ekki, hvaö |)ú talar um” sagöi fífillinn, ”en mig langar til aft lifa”. ”Sæll vertu, fífill minn!” sagði flugan morguninn eptir; ”nú hefurðu sjeð kvöld og forsælu, hvernig líz.t þjér á?” "Minnstu ekki á það” sagði fífillinn; ”mjer ógnar, þegar jeg hugsa til þess! ijþegar sólin hlessuð hvarf og forsæl- unni skelldi yfir — þá koni yfir mig hrollur og dauðans þungi; jeg lagði [)á saman hlöðin og lokaöi höfðinu og sofnaði; en mig hefur dreymt í alla nótt Ijósið og sólar- ylinn; tefðu mig nú ekki, meðan sólin cr á lopti; en jeg má ekki hugsa fil kvöldsins — samt langar mig til að lifa, svo jeg geti horgað fijer”. Flugan hrosti við og ílaug Iengra ofati á völlinn. Nú leið lengi og þau heilsuðust á hverjum morgni, þegar flugan fór út. Fífiilinn cltist fljótt og var loksins orðinn að gráhærðri hiðukollu og meir enn fullsaddur á lífinu, en samt sem áður sagði hann allt af sig langaði til að lifa, til að geta borgað flngunrii, og stóð nú á jiví fastara enn fætinum, að hann skyldi gera það, áður enn hann skildi við; en flugan gerði ekki nema hló að honum og kallaði hann örverpi og biðukollu, og ráðlagði honum að leggjast út af og deyja. ”Hafða þolinmæði, heillin góð!” sagði fífillinn; "þakklátsemin heldur mjer við; þó jeg sje köld og grá biðukolla, og sólin gleðji mig ekki meir, og forsælan og myrkrið hræði mig ekki, af þvi jeg er tilflnn- ingarlaus, [)á langar mig samt til að lifa; og nú vaki jeg bæði dag og nótt og sofna aldrei dúr, og er a!!t af að hugsa um þetta sama. ”Vertu sæl, biðukolla!” sagði flugan. ”Vertusæl, fluga mingóð! og sólin blessuð vermi I'ig!”

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.