Fjölnir - 01.01.1847, Page 24

Fjölnir - 01.01.1847, Page 24
24 kringum f)á. Nú þegar regníð kemur, skolast allur leirinn í burtu, og [)á losnar steinninn og fer á staft, eins og |)jer gefur að skilja”. ”AIItjend ertu uógu skýr” sagði syslir mín; ”það hefur sjálfsagt verið regnið í dag, sem losaði bjargið áðan”. ”Eða þessi þá” sagði jeg, og benti upp fyrir okkur; þar stóð maður á klettasnös, og bar við him- ininn. Nú fengum við nóg að hugsa um annað enn grjót- hrunið. Við gátum ekki gizkað á, hvaða maður þetta gæti verið, og hvað hann væri að gera upp um tinda. ”J>að getur varla verið útilegumaður” sagði jeg, og fór að halda mjer í handlegginn á systur minni; ”fjallið hjerna liggur milli sveita, og er ekki, svo jeg viti, áfast við jöklana eða Odáðahraun. Vilt' ekki koma, systir góð! við skulum flýta okkur á stað!” I þessu bili fór maðurinn aptur á hvarf, eins og hann hefði gengið fil fjalls. ”5jer er, held jeg, óhætt að sleppa” sagði systir mín, og hermdi eptir mjer; "útilegumaöurinn þinn er farinn”.........

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.