Morgunblaðið - 01.06.2000, Síða 58

Morgunblaðið - 01.06.2000, Síða 58
58 FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNUHÚSNÆSI Til leigu í Austurstræti 16 Til leigu glæsileg skrif- stofuhæð. Annars veg- ar er um að ræða 150 fm og 250 fm á annarri hæð. Mikil lofthæð. Síma- og tölvulagnir. Laus strax. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll ehf., símar 562 3585 og 892 0160. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan Aðalfundur félagsins verður haldinn í Borgar- túni 18, 3. hæð, laugardaginn 3. júní kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg að alfundarstörf samkv. lögum félagsins. Önnur mál. Léttar veitingar. Stjórnin. Menntamálaráðuneytið Innritun nemenda í framhaldsskóla í Reykjavík Innritun í framhaldsskóla í Reykjavíkferfram í Menntaskólanum við Hamrahlíð föstudaginn 2. júní frá kl. 9.00 til 18.00. Umsóknum fylgi Ijósrit af prófskírteini. Námsráðgjafar verða til viðtals. Einnig er hægt að skila inn umsóknum í viðkomandi skóla. Menntamálaráðuneytið, 30. maí 2000. www.mrn.stjr.is. yppBoe FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR NORDISK GERONTOLOGISK FORENING A-FA-R America n Federation For Aginc Research í tengslum við 15. Norrænu öldrunar- fræðaráðstefnuna 4.-7. júní 2000 í Há- skólabíói, verður sérstök forráðstefna sunnudaginn 4. júní undir yfirskriftinni: Grundvallarþættir öldrunar, með áherslu á heilabilun og beinþynningu Tíu alþjóðlega þekktirfræðimenn hver á sínu sviði munu flytja erindi, en þeireru: Kevin Kinsella, PhD, frá Rannsóknarráði Bandaríkjanna í Washington, Peter A. Gross, MD, prófessor í lækna- deild Hackensack háskólanum í Bandaríkj- unum, Gunnar Sigurðsson, Ph.D, MD, prófessor Landspítali, háskólasjúkrahús, Fossvogi, Tamarra Harris, MD, frá Öldrunarmála- stofnun Bandaríkjanna, Michael F. Holick, Ph.D, MD, prófessor Boston Medical Center, Bandaríkjunum, Diane L. Schneider, MD, MSc, forstöðu- maður Stein rannsóknarstofnunarinnar í öldrunarfræðum, Bandaríkjunum, George M. Martin, MD, prófessor í meina- fræði við Washington háskóla, Bandaríkj- unum, > Scott A. Small, MD, aðstoðarprófessor í taugasjúkdómafræði við læknadeild Columbia háskólans í Bandaríkjunum, Bengt Winblad, MD, prófessor við Karol- insku stofnunina, Svíþjóð, William B. Applegate, MD, prófessor of Medicine, Wake Forest háskólanum, Bandaríkjunum. Framsögumenn munu fjalla um öldrun á 21. öldinni, hvað sé nýtt í forvörnum og meðferð inflúenzu, greiningu og forvarnarmeðferð á beinþynningu og krabbameini, tíðarhvörf og hormónameðferð, Alzheimersjúkdóminn, erfð- ir og meðferð, sem og háan blóðþrýsting hjá öldruðum. Fundarstjórar eru dr. Knight Steel frá Banda- ríkjunum og dr. Andrus Viidik frá Danmörku. Öldrunarfræðafélag íslands og Félag íslenskra öldrunarlækna standa að forráðstefnunni í samvinnu við Amerísku samtökin um öldrun- arrannsóknir. Ráðstefnan ferfram á ensku. Skráning er hjá Ferðaskrifstofu íslands, Lág- múla 4, sími 585 4400 og í Háskólabíói kl. 8.00- 9.00 sunnudaginn 4. júní. Vegna fjölda áskor- anna verður möguleiki á að skrá þátttöku á 1/2og heila daga á Norrænu öldrunarfræðaráð- stefnunni 4.-7. júní, en þar verða flutt vel á þriðja hundrað erinda um rannsóknaniðurstöð- ur og þekkingarþróun í öldrunarfræðum. Sérstök athygli er vakin á sérstökum fundi um tannheilsu aldraðra, ætluð tannlæknum og tannfræðingum. Sjá lokadagskrá ráðstefnunnar á vefsíðu: www.15nka2000.is. Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Hörðuvöllum 1, Selfossi (lög- reglustöðinni), föstudaginn 9.júni 2000 kl.14.00: JS-672 RJ-886 NL-327 0-41 NO-308 Y-2215 YA-738 RK-529 ZX-376 RG-280 RG-647 R-26574 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Setfossi, 31. maí 2000. xii Qnn / Tit□ nn S S lm» S5# liiii# / 1 Ml mm0 Útboð Óskað er eftir tilboðum í byggingu einbýlishúss í Skerjafirði. Útboðið er tvískipt: a) Uppsteypa húss og fullnaðarfrágangur að utan. b) Fullnaðarfrágangur inni og frágangur lóðar. Bjóða má í a) eða b) hluta eða báða hluta sam- an. Tilboð verða opnuð á Verkfræðistofu Sig- urðar Thoroddsen hf.,Ármúla 4, 105 Reykjavík, föstudaginn 16. júní kl. 14.00. Útboðsgögn verða til afhendingar á sama stað frá og með föstudegi 2. júní kl. 9.00, gegn 5.000, kr. skila- gjaldi. IVerkfræðistofa WsAB Sigurðar Thoroddsen hf. Forval Umsýslustofnun varnarmála, sala varnarliðs- eigna f.h. varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, framlengir hér með frest til að taka þátt í forvali vegna útboðs á verki innan varnarsvæða á Keflavíkurflugvelli: Málningarvinna innan- og utanhúss. Upphafleg auglýsing um forval vegna verksins birtist 18. maí sl. Samningurinn ertil eins árs með með mögu- leika á framlengingu í tvígang, til eins árs í senn. Tilkynning þessi tekur einungis til íslenskra lögaðila. Forvalsgögn fást hjá Umsýslustofnun varnar- mála, sölu varnarliðseigna, Grensásvegi 9, Reykjavík og á Brekkustíg 39, Reykjanesbæ. Umsækjendum ber að senda þau útfyllt til Um- sýslustofnunar og áskilurforvalsnefnd utanrík- isráðuneytisins sér rétt til að hafna forvals- gögnum sem ekki eru fullnægjandi. Ekki verður tekið við upplýsingum frá þátttakendum eftir að forvalsfrestur rennur út. Frestur til að skila inn umsóknum er fram- lengdur til mánudagsins 26. júní 2000, kl. 16.00. Umsóknum skal skilað til Um- sýslustofnunar varnarmála, sölu varnar- liðseigna, Grensásvegi 9, Reykjavík eða Brekkustíg 39, IMjarðvík. Umsýslustofnun varnarmála. Sala varnarliðseigna. STYRIMANNASKOLINN REYKJAVÍK Innritun á haustönn 2000 Innritun nýnema fer fram í Stýrimannaskólan- um við Háteigsveg alla daga frá kl. 08.00 til 16.00. Á morgun föstudaginn 2. júní er aðalinnrit- unardagur nýnema og verða þá tækjastofur skólans opnar. Skipstjórnarnámið veitir eftirtalin réttindi: Sjávarútvegsbraut: 30 rúml. skipstjóraréttindi á skip í innanlands- siglinqum.__________________________ 1. stig: a. Skipstjóri á fiskiskip og önnur skip 200 rúml. og minni í innanlandssiglingum. b. Undirstýrimaður á 500 rúml. fiskiskip og minni í innanlandssiglingum. 2. stig: a. Skipstjóri á fiskiskip af ótakmarkaðri stærð og farsviði. b. Skipstjóri á 200 rúml. kaupskip og minni í strandsiglingum (STCW II/3). c. Undirstýrimaður á kaupskip/varðskip af ótak- markaðri stærð og farsviði (STCW 11/1). ■ 3. stig: a. Skipstjóri á kaupskip af ótakmarkaðri stærð og farsviði (STCW II/2). b. Yfirstýrimaður á varðskip af ótakmarkaðri stærð og farsviði. Innanlandssiglingar: Sigling innan íslenskrar fiskveiðilögsögu. Strandsiglingar: Sigling innan 50 sjómílna frá ströndum Islands. Stýrimannaskólinn í Reykjavík sími 551 3194, fax 562 2750 netfang: styr@ismennt.is, veffang: www.ismennt.is/vefir/styrimannaskolinn Skólameistari.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.