Morgunblaðið - 01.06.2000, Side 57

Morgunblaðið - 01.06.2000, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 2000 57 Leikskólar Reykjavíkur Meginmarkmiö Leikskóla Reykjavíkur er aö bæta og styrkja alla þjónustu viö börn og foreldra þeirra. Þjón- ustan byggir á þekkingu á þörfum barnanna og á góðu faglegu starfi í náinni sam- vinnu við foreldra. Alltkapp er lagt á að fá dugmikið og áhugasamt fóik til starfa hjá metnaðarfullri stofnun. Það er stefna hjá Leikskólum Reykjavíkur að Qölga karl- mönnum í starfí hjá stofhuninni Aðstoðarleikskólastjóri / Deildarstjórar Um er að ræða stöður við eftirfarandi leikskóla. ♦ Hlíðaborg v/Eskihlíð. Óskum eftir leikskólakennara í stöðu deildarstjóra. Leikskóiinn er tveggja deilda þar sem dvelja 49 börn samtimis. Nánari upplýsingar veitir Steinunn Björnsdóttir leikskólastjóri, í síma 552-0096. -f Leikgarður v/Eggertsgötu. Óskum eftir leikskólakennurum í stöður aðstoðar- leikskólastjóra og deildarstjóra sem fyrst. Leikskólinn leggur áherslu á að vinna með val og hópastarf. Nánari upplýsingar veitir Sólveig Sigurjónsdóttir leikskólastjóri, í síma 551-9619. Umsóknareyðublöð má nálgast á ofangreindum leikskólum og á skrifstofu Leikskóla Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. fFnaeðslumiðstöð Reykjavíkur Laus störf í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2000—2001 Kennarar Melaskóli, sími 535 7500. Sérkennsla í sérdeild skólans, 1/1 staða. Almenn kennsla á miðstigi, 2/3-1/1 staða. Nánari upplýsingar veita skólastjóri og aðstoð- arskólastjóri. Umsóknarfrestur er til 30. júní nk. Umsóknir ber að senda í skólann. Laun skv. kjarasamningum kennarafélaganna við Launanefnd sveitar- félaga. Nánari upplýsingar um laus störf og grunn- skóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir job.is. • Fríkirkjuvegi 1 • lS-101 Reykjavík, • Simi: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is VERKMENNTASKÓLI AUSTURLANDS Áfangastjóri Staða áfangastjóra við Verkmenntaskóla Austur- lands er laus til umsóknar. Um er að ræða 100% starf þar sem áfangastjórn er 60%. Auk þess að hafa umsjón með öllu áfangakerfi skólans er áfangastjóri aðstoðarmaður skólameistara. Laun eru samkvæmt kjarasamningum kennara- félaga og fjármálaráðuneytisins. Leitað er eftir áhugasömum einstaklingi sem hefur reynslu og þekkingu á framhaldsskólastigi. Allar nánari upplýsingar gefur undirrituð í síma 477 1620 eða 895 9986. Umsóknarfrestur ertil 10. júní. Ráðiðverður í starfið frá 1. ágúst 2000. Helga M. Steinsson. Heilbrigðisstofnunin Siglufirði Hjúkrunarfræðingar Okkur vantar hjúkrunarfræðinga strax í fastar stöður og til afleysinga. Mikil vinna fyrir þá sem það vilja. Góð laun og húsnæði í boði. Hafir þú áhuga, hafðu þá samband og/eða komdu í heimsókn og kynntu þér aðstæður. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 467 2100, netfang: gudny@hssiglo.is. Verkstjóri Akureyri Samherji hf. óskar ad ráða verkstjóra til starfa í lagmetis- og rækjuvinnslu félags- ins á Akureyri. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af mannafor- ráðum, reynslu af vinnslu matvæla og/eða menntun sem hæfir starfinu. Óskað er eftir duglegum og hressum einstakl- ingi sem er reiðubúinn að takast á við krefjandi og fjölbreytileg verkefni. Umsóknir sendist til Samherja hf., Glerár- götu 30, 600 Akureyri, merktar: „Verkstjóri", fyrir 7. júní nk. Vallarvörður Golfklúbbur Reykjavíkur óskar eftir að ráða vall- arverði í sumar á golfvelli sína á Korpúlfsstöð- um og í Grafarholti. Vinnutími er um helgar og virka daga frá ca kl. 16:00 og fram á kvöld. Áhugasamir vinsamlegast sendið skriflegar umsóknirtil Golfklúbbs Reykjavíkur, pósthólf 12068, 132 Reykjavík, eða í tölvupósti á golf@mmedia.is. Dagvist og endurhæfingamiðstöð MS Framtíðarstarf Óskum eftir starfskrafti til þess að annast ræst- ingarog önnurtilfallandi heimilisstörf. Um er að ræða 75% starf á dagvinnutíma. Viðkom- andi þarf að geta hafið störf 10. júlí. Þægilegt vinnuumhverfi og góður starfsandi. Ef þú býrð yfir frumkvæði, átt auðvelt með að umgangast fólk og leggur metnað í störf þín, þá höfum við áhuga á því að vinna með þér. Frekari upplýsingar veita Gyða J. Ólafsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir í síma 568 8630. REYKJANESBÆR SlMI 421 6700 Lausar stöður Grunnskólakennarar óskast Reykjanesbær óskar eftir áhugasömum og hugmyndaríkum kennurum til starfa á næsta skólaári. Grunnskólar bæjarins verða einsetnir næsta haust. í bænum er vel búið að skólum og starfsfólki og rekin öflug endurmenntunar- stefna og skólaþjónusta. í gildi er sérstakt sam- komulag bæjarstjórnar við grunnskólakennara um laun umfram almenna kjarasamninga kennara. Einnig er heimilt að greiða kennurum með full réttindi sem ráða sig í 100% stöðu við grunnskóla, leikskóla og tónlistarskóla Reykjanesbæjar og flytjast búferlum til Reykja- nesbæjar, flutningsstyrk kr. 300.000. Skilyrði er að kennarar geri samning til minnst 2ja skólaára. Holtaskóli 1. —10. bekkur Kennslusvið: Náttúrufræði, danska, almenn kennsla á miðstigi og yngsta stigi og tón- mennt. Skólastjóri Sigurður E. Þorkelsson, sími 421 1135. Heiðarskóli 1. —10. bekkur Kennslusvið: Almenn kennsla á miðstigi og á yngsta stigi, sérkennsla og smíði. Skólastjóri Árný Inga Pálsdóttir, sími 420 4500. Njardvíkurskóli 1. —10. bekkur Kennslusvið: Almenn kennsla, sérkennsla, heimilisfræði, tónmennt, handmennt, íþróttir. Skólastjóri Gylfi Guðmundsson, sími 421 4399. Myllubakkaskóli 1. —10. bekkur Kennslusvið: Almenn kennsla í yngri bekkjum og heimilisfræði, 50% staða. Skólastjóri Vilhjálmur Ketilsson, sími 421 1450. Upplýsingar veita skólastjórarnir. Umsóknar- frestur ertil og með 10. júní 2000. Allar um- sóknir berist Skólaskrifstofu Reykjanesbæjar, Hafnargötu 57, 230 Keflavík, Reykjanesbæ. Starfsmannastjóri. Nemar — nemar Myllan-Brauð hf. óskar eftir nemum á samning í bakaraiðn. Samningstími miðast við 1. júlí 2000. Nánari upplýsingar í síma 510 2335 eða 893 3551. Starfsmannaþjónusta MB. Sumarafleysing — hlutastarf Líknarfélag óskar eftir starfsmanni til verslun- arstarfa í 2—3 mánuði í sumar. Um hlutastarf er að ræða og nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bíl til umráða. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „Afleysing — 9704", fyrir 5. júní. RABAUGLV SINGAR NAUÐUNGARSALA Uppboð Eftirtaldir munir verda boðnir upp á Hörðuvöilum, Selfossi, (lögreglustöðin), föstudaginn 9. júní 2000 kl. 14.00: VH-945, Massey Ferguson, árg. 1990. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Fossheiði 54, Selfossi, 2ja herb. íbúð á neðri hæð, þingl. eig. Elin Bjarnadóttir, gerðarb. sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 8. júní 2000 kl. 10.00. Hrauntunga 18, Hveragerði, þingl. eig. Ásmundur Ólafsson, gerðarb. sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 8. júní 2000 kl. 11.15. Lóð úr Stóra-Fljóti, Biskupstungnahreppi, m/1 sekl. af heitu vatni, þingl. eig. Ásrún Björgvinsdóttir og Ólafur Ásbjörnsson, gerðarb. Landsbanki íslands hf., aðalb. og sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtu- daginn 8.júní 2000 kl. 14.00. Sýsiumaðurinn á Selfossi, 31. maí 2000. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 31. maí 2000.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.