Morgunblaðið - 28.03.1999, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.03.1999, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR SUNNUDAGUR 28. MARZ 1999 19 Fuglafjarðar Sangkór á tónleikaferðalagi FUGLAFJARÐAR Sangkór, blandaður kór frá Fuglafirði í Færeyjum, er í söng- ferðalagi hér á landi og heldur sína fyrstu tónleika í Fé- lagsheimilinu Flúð- um, miðvikudaginn 21. mars kl. 21. Með þeim á tónleikunum syngur Vörðukórinn í Árnessýslu, sem var á Kórstefnu í Fuglafirði í maí á síðasta ári. Fuglafjarðar Sangkór var stofn- aður 1932 og er þetta hans fyrsta söngferð er- lendis. I kórnum eru nú 40 manns undir stjórn Frits Jó- hannesen. Undirleikarar eru Eyðun á Lakjuni, Heðin Kambs- dal og Jóhan Hentze. Að tón- leikunum loknum verður stiginn dans að íslenskum og færeyskum sið. Á skírdag syngur Fuglaljarðar Sang- kór í Skálholtskirkju kl. 14 og Selfoss- kirkju kl. 17. Laug- ardaginn 3. apríl kl. 17 syngur kórinn í Safnaðarheimilinu Vinaminni á Akra- nesi og Hafnarljarð- arkirkju annan páskadag, 5. apríl, kl. 14. Eftir tónleik- ana í Hafnarfirði munu félagar úr Færeyingafélaginu selja kaffi í safnaðarheimilinu Strandbergi. Söngferð Fuglafjarðar Sang- kórs lýkur með tónleikum í Langholtskirkju þriðiudaginn 6. apríl kl. 20.30. FRITS Jóhannessen, stjórnandi Fugla- fíarðar Sangkórs. FUGLAFJARÐAR Sangkór frá Færeyjum heldur fimm tónleika hér á landi. STARINN Suzuki Vitara jeppartiir Crand Vitara 2,0L 2.179.000 kr. Crand Vitara Exclusive 2,5L, V6 2.589.000 kr. Vitara JLXSE, Sd 1.830.000 kr. Vitara Diesel Sd 2.180.000 kr. $ SUZUKI SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is Tríó flutt á Siglu- firði og Blönduósi MIKLÓS Dalmay, píanóleik- ari, Ármann Helgason, klar- inettuleikari, og Guðmundur Kristmundsson, víóluleikari, halda tónleika á Siglufirði og Blönduósi í dag og á morgun. Fyrri tónleikarnir verða í Tón- skóla Siglufjarðar í dag, sunnudag, kl. 20.30 og á morg- un kl. 20 í Blönduóskirkju. Flutt verða tríó eftir W.A. Mozart, Robert Sehumann og Þorkel Sigurbjörnsson. Miklós Dalmay lauk einleik- araprófi frá Franz Liszt Tón- listarháskólanum í Búdapest árið 1987 og stundaði fram- haldsnám við Tónlistarháskól- ann í Stokkhólmi. Hann hlaut TónVakaverðlaun Ríkisút- varjjsins árið 1996. Armann Helgason lauk ein- leikaraprófi frá Tónlistarskól- anum í Reykjavík vorið 1988 og stundaði framhaldsnám í Royal Northern Coliege of Music, Manchester. Hann hlaut TónVakaverðlaun Ríkis- útvarpsins árið 1995 og starfs- laun úr Listasjóði 1997. Guðmundur Kristmundsson lauk einleikaraprófi frá Tón- listarskólanum í Reykjavík vorið 1986 og stundaði fram- haldsnám í Hollandi. Hann starfar m.a. með Sinfóníhljóm- sveit Islands og lék nýverið einleikskonsert með hljóm- sveitinni. Þeir félagar hafa leikið sam- an sem trió á tónleikum, m.a. á tónleikum Camerarctica, á vegum Háskólans og í tón- leikaröð Kópavogsbæjar og Garðabæjar. Tónleikarnir era liður í tón- leikaröð sem er samstarfs- verkefni Félags íslenskra tón- listarmanna og tónlistai’félaga víðs vegar um landið. vörulistinn Ármúla 17a, sími 588 1980. ..-......' ....
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.