Morgunblaðið - 28.03.1999, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.03.1999, Blaðsíða 2
2 SUNNUDAGUR 28. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Morgunblaðið/Ásdís „Gullstrákar“ í Gyllta salnum Kosningavef- ur Morgun- blaðsins opnaður í dag MORGUNBLAÐIÐ opnar í dag, sunnudag, kosningavef á Netinu fyrir komandi alþingis- kosningar. Þar eru jafnóðum birtar fréttir af kosningabar- áttunni víða um land og hægt að nálgast ýmsar upplýsingar um framboð, þingmenn, þing- flokkana og kjördæmin svo eitthvað sé nefnt. Þá er greint frá niðurstöðum skoðanakann- ana um fylgi stjórnmálaafl- anna, sagt frá úrslitum síðustu alþingiskosninga og að loknum kosningunum 8. maí nk. verða nýjustu tölur birtar jafnóðum og þær berast. Einnig verður á vefnum dagbók með tilkynningum um viðburði kosningabaráttunnar og eftir því sem nær dregur kjördegi bætast við fleiri áhugaverðar upplýsingar tengdar kosningunum. Allar ábendingar um efni vefjarins eru auk þess vel þegnar. Kosningavefínn má nálgast með því að fara inn á mbl.is og velja hnapp merktan kosning- um x-99. MEÐ Morgunblaðinu í dag fylgir póstkort frá Skífunni „Ever after“ Að eilífðu. STÓR hiuti landsliðs íslands í handknattleik, sem vann hið frækilega afrek í París 1989 að tryggja sér gullverðlaun í B- keppninni, kom saman í hádeg- inu í gær. Sjóvá-Almennar hf. hélt hádegisverðarboð í Gyllta salnum á Hótel Borg í tilefni af því að tíu ár eru síðan afrekið FRESTAÐ hefur verið viðræðum Islendinga, Norðmanna og Rússa um fiskveiðisamninga í Barents- hafinu. Viðræðunefndir landanna hafa rætt saman síðustu daga í Moskvu og var ákveðið undir mið- nætti á föstudagskvöld að fresta viðræðum um óákveðinn tíma. Ekki er um viðræðuslit að ræða. Jóhann Sigurjónsson er formað- ur íslensku samninganefndarinnar. Rædd hefur verið framkvæmd á var unnið. Rifjuð voru upp skemmtileg atvik sem tengdust þessum stóra atburði í íslenskri íþróttasögu - „Innrásinni í Normandí" eins hann var kallað- ur. Svo mikill áhugi var fyrir úrslitaleiknum gegn Pólverjum á Islandi, en hann fór frain 26. febrúar 1989 í Bersey-höllinni í þríhliða samningi sem löndin gerðu með sér í Noregi á dögunum varð- andi veiðiheimildir á svæðinu. Hall- dór Asgrímsson utanríkisráðherra segir viðræðurnar hafa verið erfíð- ar sem sjáist best á því að þær hafí staðið yfir frá því á þriðjudag og fram á nætur alla daga. „Það hefur náðst verulegur árangur og aðilar hafa færst nær en eftir viðræðurn- ar í Bodö en við þurfum einfaldlega lengri tíma og við stefnum að því að ljúka viðræðum fljótlega," sagði ráðherra. Ber skylda til að ljúka málinu Utanríkisráðherra segir að byrj- að hafí verið á tvíhliða viðræðum við Rússa en tvíhliða viðræður við Norðmenn hafí verið lengra komn- ar þótt þeim hafi ekki verið lokið. „Viðræðumar hafa verið milli allra þjóðanna en jafnframt tvíhliða milli Islands og Noregs annars vegar og Islands og Rússlands hins vegar.“ Halldór Asgrímsson sagði ljóst að engin þjóðanna yrði ánægð með þá samninga sem takast myndu. MÚSÍKTILRAUNUM Tónabæjar lauk í gærkvöldi þegar tíu hljóm- sveitir kepptu til úrslita um hljóð- verstíma og ýmis verðlaun önnur. Hljómsveitin Mínus hreppti efsta sætið og söngvari og trommuleikari hennar hlutu einnig París, að loftbrú var mynduð á milli íslands og Frakklands. Fjögur hundruð handknatt- leiksunnendur fóru í leiguflug- vélum til Paríar, þar sem þeir voru á meðal hinna 14.000 áhorfenda sem sáu ísland vinna Pólland, 29:26, í miklum spennu- leik. „Ég held að það sé samhljóða álit þjóðanna að okkur beri skylda til að ljúka þessu og það er ætlun- in. I erfiðum samningum og eftir langvinnar deilur felst lausnin fremur í því að sætta sjónarmið og ná málamiðlunum fremur en að all- ir geti orðið ánægðir. Ég trúi því að allir komi til með að hagnast á því þegar til lengri framtíðar er lit- ið. Þessar þjóðir eiga gífurlega möguleika á samstarfi á sviði sjáv- arútvegs sem verða ekki að veru- leika nema að sæmileg sátt og samlyndi ríki milli þeirra.“ Ráðherra sagði frekari viðræður ekki tímasettar og sagði nauðsyn- legt að ljúka málum. „Ef okkur tekst ekki að ná saman í næstu lotu þá tel ég málið fara út um þúfur og vinnu fjögurra ára unna fyrir gýg. Við höfum lagt gífurlega vinnu í málið og ef það tekst ekki nú erum við komnir á byrjunarreit. Við verðum að skilja áherslur hinna þjóðanna á að ná fullkominni stjórn á nýtingu stofna í Barentshafi rétt eins og stofna í hafinu kringum Is- land.“ verðlaun. í öðru sæti varð hljóm- sveitin Etanol, og söngkona hennar var valin efnilegasti söngvarinn, en Sinnfein varð í þriðja sæti. ■ Músíktilraunir/36 Utanríkisráðherra eftir frestun fískveiðiviðræðna í Moskvu V erulegur árangur en þörf á lengri tíma Mínus sigraði Árásir NA TO munu bein- M nst jið bersveitum Serim . É; ►íw fiypT / Elliðaárnar verði byggðar upp á ný ►Verndarsjóður villtra laxastofna vill að Arbæjarstífla verði rifin og raforkuframleiðslu hætt. /10 Prodi og ESB ► Fær hann stefnu til að fylgja eða aðeins mál til að leysa? /12 Frumkvöðull í lungna- flutningum ► Rætt við dr. Örn Arnar hjarta- skurðlækni og Margréti Krist- jánsdóttir í Minneapolis. /12 Vandi geðsjúkra barna ► Rannsóknir sýna að 10-20% barna á aldrinum 0-18 ára eiga við geðræn vandamál að stríða og 5- 10% þurfa aðstoð árlega. /28 Tilbúinn að takast á við framtíðina ► í Viðskiptum/Atvinnulífi á sunnudegi er rætt við Hermann Haraldsson forstjóra The Media Partnership, TMP, í Danmörku. /30 ► l-24 Ærlegur pönkari ► í fylgd með breska leikstjóran- um Tony Kaye við tökur. /1&12-15 Reykjavíkur Apótek kveður ► Um mánaðamótin verðui' elsta verslunarfyrirtæki landsins, Reykjavíkur Apótek, lagt niður eftir tæplega 240 ára rekstur. /4 Djasspíanisti fyrst og fremst ► Eyþór Gunnarsson hljómlistai'- maður í viðtali. /10 FERÐALÖG ► l-4 Ung atvinnugrein sem þarf hvatningu ► Ráðstefna um öryggismál í ferðaþjónustu. /2 Margt býr í vatninu ► í stærstu verslunarmiðstöð Am- eríku í Minneapolis er merkilegt vatnadýrasafn. /2 D BÍLAR ► l-4 Fallegur Pajero Sport ►En með of lítilli vél. /2 Reynsluakstur ► impreza Turbo - einn sá magn- aðasti á markaðnum. /4 Eatvinna/ RAÐ/SMÁ ► l-24 Nýtist í alþjóðlegu samstarfi ►Bók á ensku um íslenskt við- skiptaumhverfi. /1 FASTIR ÞÆTTIR Fréttir V2l4l&/bak ídag 50 Leiðari 32 Brids 50 Helgispjall 32 Stjömuspá 50 Reykjavíkurbréf 32 Skák 50 Viðhorf 36 Fólk í fréttum 54 Skoðun 36 Utv/sjónv. 52,62 Minningar 38 Dagbók/veður 63 Myndasögur 48 Mannl.str. 20b Bréf tii blaðsins 48 Dægurtónl. 22b INNLENDAR FRÉTTIR: 2-4-8-BAK ERLENDAR FRÉTTIR: 1&6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.