Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 E 27 Sykurkringlur 125 g hveiti _____90 g smjör____ _____30 g sykur____ ein eggjorauða Hnoðað saman léttum höndum, rúllað í lengjur, búnar til kringlur sem eru penslaðar með eggjahvítu og difið í grófan sykur. Bakað við 180° C hita þar til kringlurnar taka fölan lit. ■ mmmmmmmmsm i mm Jólasnúóar _________200 g hveiti_____ _________f 50 g smjör_____ 100 g flórsykur Kornflögu- dropakökur _________4 dl kornflögur____ 2 dl kókosmjöl _________2 dl púðursykur_____ 4 dl hveiti 4 dl haframjöl 200 g smjör _______2 tsk vanilludropgr___ __________114 tsk salt_______ _________1 tsk mgtarsódi_____ __________2e99-______________ __________2 dl sykur_________ Allt hrært í skál og bakist Ijós- brúnar við 175° C. Súkkulaðidropi settur ofan á. Ragna Þorgeirsdóttir. Kornflögukökur ______1 eggjahvítg____ ______4 msk sykur_____ ______’A dl kókosmjöl_ ______1 dl kornflögur_ 2 msk brytjað súkkulaði 'h tsk vgnilludropar Eggjahvítan og sykurinn stíf- þeytt. Þurrefnum blandað saman og sett varlega með sleif saman við hvítuna. Setjið deigið með tveimur teskeiðum á bökunar- pappír. Bakist í miðjum ofni við 130- 150°C í 15-20 mín. 16-20 kökur úr uppskrift. Katrín Björk Skaftadóttir. MESTAR breytingar á jólamat hafa orðið á kaffibrauði en smá- kökubakstur er tiltölulega nýr af nálinni enda erfitt um vik að baka smákökur í hlóðaeldhúsi, þótt þess hafi verið dæmi, að sögn Hallgerð- ar Gísladóttur þjóðháttafræðings. Kleinur, laufabrauð, pönnukökur og vöfflur voru til hátíðarbrigða en eftir að eldavélar komu til sög- unnar hófu íslenskar húsmæður að baka smákökur, mestmegnis danskar. Gyðingakökur, máls- háttakökur og vínarterta eða randalín urðu smám saman ómiss- andi á jólaborðum og bendir fátt tii þess að þær séu á undanhaldi, síst vínartertan. Áður fyrr var hún gjarnan skorin í hring eftir diski og 4-5 lög lögð saman með sveskju- sultu, sem þótti ákaflega fínt. Seinna varð vínartertan fyrsta rjómatertan, þá skreytt sultutopp- um og þeyttum rjóma, sem ekki var heiglum hent að reiða fram fyrir tíma þeytaranna en notast var við tvo gaffla við að þeyta. Um það leyti sem vínartertan var að ryðja sér til rúms hér á landi fluttu fjöl- margir íslendingar til Vesturheims. Þeir höfðu uppskriftina með sér í farteskinu og er hún enn bökuð þar, enda talin eitt hið þjóðlegasta sem finnst i islenskri matarmenningu. 1 eggjarauða Fylling 200 g marsipan 100 g flórsykur u.þ.b. 1 tskgrænn mgtorlitur 1 msk hveiti Deigið og fyllingin hnoðað. Kælt hvort tveggja. Deigið flatt út og marsipanið einnig í jafn stóra fleti. Leggið marsipan ofan á deigið. Vefjið saman í lengju og festið vel saman. Kælt. Skorið í sneiðar. Bakist við 180°C í u.þ.b. 10 mín. Ef það bakast of lengi dofnar græni liturinn. Piparkökur 500 g hveiti 180 g smjör 250 g sykur 2 tsk motorsódi 2 tsk negull 2 tsk engifer 4 tsk konill 'h tsk pipor 1 dl mjólk 1 dl sýróp Deigið hnoðað og búnar til litlar kúlur. Hálfri möndlu (afhýddri) þrýst ofan á. Bakist við 180°C í u.þ.b. 10-12 mín. Gyóingakökur ______630 g hveiti__ ______300 g smjör___ ______250 g sykur___ 2 egg_______ 1 tsk hjartarsalt % tsk kardimommur Deigið hnoðað og flatt þunnt út. Rúnaðar kökur stungnar út, sem síðan eru penslaðar með eggi og dýft í blöndu af hökkuðum möndlum og sykri. Bakaðar Ijós- brúnar. Guðrún Magdalena Birnir. ________1 'A dl sykur______ 13 dl hveiti, u.þ.b. 780 g _______2 tsk lyftiduft_____ 1 dl vatn (eða eftir þörfum) 1. Sjóðið saman appelsínuþykknið og -líkjörinn. Bætið döðlunum og kryddinu útí og sjóðið saman í mauk. Kælið. 2. Blandið saman smjöri, olíu, eggjum og sykri. Bætið hveiti, lyfti- duftiog vatni útí og hnoðið saman. 3. Skiptið deiginu í tvo hluta og fletjið þá út í ca 12-15 sm breiða og 40-50 sm langa plötu, um 'A sm á þykkt. 4. Smyrjið fyllingunni á deigplöt- urnar og rúllið þeim upp líkt og rúllutertum. Skerið í 2 sm sneiðar, um það bil 20 sneiðar úr hverri rúllu. Bakið við 200°C í u.þ.b. 25 mínútur. Kælið á grind. Islendingar nota alltaf sama bragðið til að komast íiö S j<4 íf S OgÓU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.