Morgunblaðið - 07.11.1993, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.11.1993, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1993 3 H E I M ILISLÍNA BÚNAÐARBANKANS „Frd og með deginum í dag hefég ekki dhyggjur af fdrmdlunum “ r VERÐBRÉFAÞJÓNUSTA L VERÐBRÉFAVARSLA Á mmm FJÁRMÖGNUNARLEIÐIR ^ WL. HEIMILISLÍNANJAFNAR ÚT SVEIFLUR OG MYNDAR STÖÐUGLEIKA íFJÁRMÁLUM EINSTAKLINGA OG HEIMILA. Heimilislína Búnaðarbankans er fyrsta þjónusta sinnar tegundar hér á landi. Þetta er alhliða fjármálaþjónusta, sniðin að þörfum einstaklinga sem vilja hafa góða yfirsýn yfir fjármál sín, skipuleggja þau, setja sér markmið og tryggja sér þannig fjárhagslegt öryggi. ÞJÓNUSTA HEIMILISLÍNU SKIPTISTÍ TVÖ MEGINSVIÐ: Greiðsluþjónustan annast útgjöldin; þú átt kost á að dreifa útgjöldum ársins á 12 jafnar mánaðarlegar greiðslur. Allir reikningar eru því greiddir á réttum tíma. HEIMILISLÍNAN - Heildarlausn áfjármálum einstaklinga. INNGÖNGUTILBOÐ Félagar fá handhœga skipulagsbók og möppu jyrir fármál heimilisins. Auk þess eru fármálanámskeiðin á sérstöku verði Jyrir félaga. Spariþjónustan sér um allt það sem tengist ávöxtun fjármuna. Að auki felur Heimilislínan í sér margvíslegt annað hagræði sem auðveldar skipulag, festu ogyfirsýn. BIJNAÐARBANKI ÍSLANDS HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.