Morgunblaðið - 24.08.1991, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.08.1991, Blaðsíða 1
 MENNING LISTIR PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1991 BLAÐ Valgarður Gunn- arsson opnar sýningu og falar um liti, áferð, dramatík og list fyrir augun A síóustu árum hefur Val- garður Gunnarsson haldið nokkrar myndlistarsýningar hér heima og erlendis. í gær var opnuð sýning á verkum hans í Nýhöfn í Hafnar- stræti; sýning á myndum sem ýmist eru málaðar á striga eða pappír,- myndum sem byggja mikið á lit og áferð, og sýna gjarnan eitthvað einfalt: einn mann eða tvo sem liggja, eða einn sem sit- ur á stól. Valgarður nam grafík vió Myndlista- og handíðaskólann á síðari hluta áttunda áratugarins, og hélt að því loknu í fram- haldsnám til New York. Þar heillaðist hann af málverkinu og hefur aðallega málað upp frá því; segist grípa í grafíkina til að týna ekki nið- ur því sem hann hefur lært. t rt U- p fO I o ö ö) 'O vO "Ö 'O V) v_ D O) _Q) C ^O <D X

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.