Morgunblaðið - 04.05.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.05.1991, Blaðsíða 8
8 MORdÚNBLAÐIÐ LAÚGARDAGÚR 4. MAÍ 1991 maí, 124. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.31 og síðdegisflóð kl. 21.56. Fjara kl. 3.34 og kl. 15.34. Sólar- upprás í Rvík kl. 4.51 og sólarlag kl. 22.00. Myrkur kl. 23.14. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.25 og tunglið í suðri kl. 5.36. (Alm- anak Háskóla íslands.) Sælir eru þeir þjónar, sem húsbóndinn finnur vakandi er hann kemur. (Lúk. 12,37.) 1 2 3 4 ■ 6 . i 1 8 9 10 B 11 ■ " 13 14 15 • ■ 16 LÁRÉTT: — 1 mæla, 5 iðkar, 6 sorg, 7 reid, 8 auður, 9 forsetning, 12 tók, 14 heiti, 16 vofu. LÓÐRÉTT: — 1 frístund, 2 kven- dýrum, 3 skyldmennis, 4 klúr, 7 heiður, 9 hljómar, 10 sigruðu, 13 á víxl, 15 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hastan, 5 tá, 6 skap- ar, 9 kál, 10 la, 11 ar, 12 lin, 13 rita, 15 óma, 17 angaði. LÓÐRÉTT: — 1 húskarla, 2 stal, 3 táp, 4 nýranu, 7 Kári, 8 ali, 12 lama, 14 tóg, 16 að. ÁRIMAÐ HEILLA ^ f\áva. afmæli. Á morgun, 5. maí, er sjötug frú Ingi- f V/ björg Jónsdóttir foringi í Hjálpræðishernum í Rvík til margra ára. Eiginmaður hennar er Óskar Jónsson Hjálp- ræðisforingi. Hafa þau helgað Hjálpræðishernum krafta sína frá því 1937. Þau taka á móti gestum á Hjálpræðishernum á morgun, afmælisdaginn, kl. 15-19. Oskar verður 75 ára 4. júní nk. Þau létu af foringjastörfum í Hernum árið 1981. Á hans vegum hafa þau starfað hérlendis og erlendis á hin- um langa starfsferli sínum. ára afmæli. Hinn 7. maí næstkomandi er níræð Maren Jónsdóttir frá Eskifirði, nú heimilismað- ur á Litlu Grund, Rvík. Hún tekur á móti gestum í samkomusal Múrarafél. Reykjavíkur, Síðumúla 25, á sunnudaginn kl. 14-17. ára afmæli. Sunnu- dag, 5. maí, er Mar- on Björnsson, Ásbraut 3, Sandgerði, áttræður, Á af- mælisdaginn tekur hann á móti gestum í Slysavarnafé- lagshúsinu þar í bænum milli kl. 17 og 19. SKIPIIM RE YK J A VÍ KURHÖFN: Stuðlafoss kom af ströndinni í gær. Þá kom Jón Finnsson inn af rækjuveiðum. Selfoss og Helgafell fóru og Húna- röst fór. Arnarfell kom af ströndinni og togarinn Vigri úr söluferð. Skógarfoss fór til útlanda. HAFNARFJARÐARHÖFN. Grænl. togarinn Natsek kom inn til löndunar. Þetta sigurstranglega gengi hélt fyrir nokkru hlutaveltu að Hjallabraut 11, Hafnarfirði, til ágóða fyrir Hjálpar- sjóð Rauða kross Islands. Krakkarnir heita: Kristófer, Einar Már, Jóhanna og Vígglundur. Þau söfnuðu til sjóðsins rúmlega 1.590 krónum. FRÉTTIR________________ Stundum sker Reykjavík sig úr hvað veður snertir í veðurlýsingu Veðurstof- unnar. Svo var í gærmorg- un. Um nóttina hafði mælst 18 mm úrkoma í 6 stiga hita. Frost hafði mælst eitt stig við norður- ströndina um nóttina, á Raufarhöfn. Gert var ráð fyrir að hiti breytist lítið. Snemma í gærmorgun var aðeins 5 stiga frost vestur í Iqaluit, hiti tvö stig í Nuuk, í Þrándheimi 4, Sundsvall 7 stig og austur í Vaasa tveggja stiga hiti. K VEN STÚDENT AFÉL. Fél. ísl. háskólakvenna halda árshátíð sína úti í Viðeyjar- stofu nk. miðvikudag og hefst hún með borðhaldi kl. 20. Lagt verður af stað út í eyna kl. 19. Tuttugu og fimm ára stúdínur annast skemmtidag- skrá. Nánari uppl. mánud./þriðjud. í s. 26740 á Hallveigarstöðum. KVENFÉL. Háteigssóknar. Árlegur kaffisöludagur er á morgun í Sóknarsalnum, Skipholti 50A. Félagsfundur verður nk. þriðjudagskvöld á kirkjuloftinu. Rætt um sum- arferðalagið. Kaffiveitingar. „EINHERJAR" hittast í Blómasal Loftleiðahótels 5. maí kl. 15.30. Minnst verður 100 ára afmælis Gunnars Andrews. BORGFIRÐINGAFÉL. í Rvík. Á morgun býður félagið eldra fólki úr Mýra- og Borg- arfjarðarsýslu til kaffisam- sætis í Hreyfilshúsinu kl. 15. VIÐEYJARFÉLAGIÐ held- ur aðalfund á Holiday Inn sunnudag kl. 14.30. Mynda- sýning, óperusöngur m.a. — Kaffiveitingar. SK AFTFELLIN GAFÉL. Árlegt kaffiboð fyrir eldri Skaftfellinga er í Skaftfell- ingabúð, Laugavegi 178 og hefst kl. 14.30. HÚNVETNINGAFÉL. Á morgun verður árlegt kaffi- boð félagsins fyrir eldri Hún- vetninga í Glæsibæ kl. 14.30. KVENFÉL. ■ Laugarnes- sóknar heldur fund mánu- dagskvöldið kemur kl. 20 í safnaðarheimilinu. Rætt verður um sumarferðina. BARÐSTRENDINGAFÉL. í Rvík efnir til skemmtunar í Hreyfilshúsinu í kvöld. Húsið opnar kl. 21. Skemmtikraftar að vestan. DANSK Kvindeklub fejrer 40 árs fodselsdagen 7. maj. Nærmere oppl. hos Lizzi, t. 52902, og Jytte, t. 45805. FÉL. eldri borgara. í dag er danskennsla í Risinu kl. 14 og 15.30. AMNESTY International- íslandsdeildin heldur aðal- fund sinn í dag kl. 14 i Litlu- Brekku, Bankastræti. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður birt nýjasta fréttabréf deildarinnar. LANDSSAMB. lögreglu- manna — lífeyrisþegadeildin heldur lokafund vetrarstarfs- ins sunnudag kl. 9.30 í félags- heimili lögreglunnar í Reykjavík. Frummælandi verður formaður félagsins, Þórður Kárason. SAMTÖK UM SORG og sorgarviðbrögð. Nk. þriðju- dag flytur sr. Þorvaldur Karl Helgason fyrirlestur um efnið: „Missir við skiln- að.“ Fyrirlesturinn hefst kl. 20.30 í Safnaðarheimili Laug- arneskirkju. Ráðgjöf og upp- lýsingar verða veittar í síma 34516. KIRKJUSTARF_____________ ÁRBÆJARKIRKJA: Vor- ferð sunnudagaskólans verð- ur farin 5. maí. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 13 og haldið til Hraungerðis í Árnessýslu. Foreldrar geta farið með börnum sínum. Áætluð heim- kpma um kl. 17. MIIMIVIIIMGARSPJÖLD~ MINNINGARKORT Lands- samtaka hjartasjúklinga fást í Reykjavík og annars- staðar á landinu sem hér seg- ir: Auk skrifstofu samtak- anna Tryggvagötu _ 28 í s. 25744, í bókabúð ísafoldar, Austurstræti, og Bókabúð Vesturbæjar, Víðimel. Sel- tjarnarnesi: Margrét Sigurð- ardóttir, Mýrarhúsaskóli eldri, Kópavogi: Veda bóka- verzlanir, Hamraborg 5 og Engihjalla . 4. Hafnarfirði: Bókabúð Böðvars, Strand- götu 3 og Reykjavíkurv. 64. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 3. maí til 9. maí að báðum dögum meðtöldum er í Borgar Apóteki, Álftamýri 1-5. Auk þess er Reykjavíkur Apótek, Austurstræti, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviötalstími framveg- is á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknireða hjúkruna- rfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hata brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga ki. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13—17 miövikud. og föstud. S. 82833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfið- leika og gjaldþrot, Hafnarstr. 15 opin 9—17, s. 620099, sama númer utan vinnutíma, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og fóreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng- is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir að- standendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspell- um. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANOIM, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.—föstud. kl. 9—12. Laugar- daga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. FundirTjarnar- götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheirhili ríkisins, aðstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð viö ungl- inga ívímuefnavanda og aðstandendur þeirra, s. 666029. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295, 6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarpað til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Dag- lega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfrétt- um. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35- 20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geð- deild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.30. — Kleppsspít- ali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslu- stöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Granda- safn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.—31. maí. Uppl. í síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyrí: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á verkum þess stendur yfir og 23. mars - 5. maí sýning á verkum danskra súrrealista. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga 20-22. Kaffi- stofa safnsins opin. Sýning á andlistsmyndum. Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30- 16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSiNS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug 13.30-16.10. Opiö í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laug- ardalsiaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vestur- bæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholts- laug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.'00-20.30. Laugard. frá 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00- 17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. V Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.