Morgunblaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1986 17 Formkökur Ég vil að lokum benda á eitt lítið dæmi um hvemig stjómvöld geta beitt sér fyrir því að einstaklingar þurfi ekki að leita eftir Qárstyrk frá hlutaðeigandi sveitarfélagi, en það er 13. frumvarp til laga á yfirstand- andi löggjafarþingi um breytingu á bamalögum, nr. 9 frá 15. apríl 1981. (Nú flutt í 3ja sinn.) í greinar- gerð með breytingartillögunni segir svo m.a.: — „í 17. gr. baraalaga, sem sam- þykkt vom á Alþingi 1. apnl 1981, er heimild til að ákveða framlag frá meðlagsskyldum aðila til menntun- ar og starfsþjálfunar bams til 20 ára aldurs. Ljóst er að þessi ákvæði bamalaganna em mjög mikilvæg og geta oft ráðið úrslitum um fram- haldsmenntun eða starfsþjálfun bama einstæðra foreldra. Þegar ofangreind ákvæði vom lögfest var ekki hugað að því að tryggja sambærilegan rétt eða stuðning við einstæða foreldra eða böm þeirra ef meðlagsskyldur aðili er ekki lengur á lífi eða ef af öðmm ástæðum reynist ókleift að inn- heimta greiðslu skv. ákvæðum þessarar greinar bamalaganna. Hér er því um að ræða augljóst ranglæti og mismunun í aðbúnaði og kjörum einstæðra foreldra. Með þessu fmmvarpi er leitast við að leiðrétta það. Einnig er lagt til að böm öryrkja og ellilífeyrisþega, sem ekki hafa annan framfærslu- eyri en bætur almannatrygginga, fái sama rétt.“ — Tilvitnun lýkur. (Leturbreyting höfundar). Það er nefnilega svo að þeir, sem falla utan laganna, eiga ekki ann- arra kosta völ en að leita ásjár Framfærslunefndar skv. núgildandi lögum. Stjómvöld þurfa ekki að óttast neina holskeflu af sjúklingum því langstærsti útgjaldaliður Fjöl- skyldudeildar Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar t.d. em §ár- styrkir til húsaleigugreiðslna, fatastyrkir og aðrir styrkir, sem koma þessum málafiokki ekkert við, sem hér hefur verið fjallað um. Hvatinn að skrifum þessum er m.a. eitt af þeim lagafriimvörpum, sem nú bíða afgreiðslu á Alþingi, og heitir frumvarp til laga um ör- orkumatsnefnd. (Nú flutt í 5. sinn.) Höfundur er félagsráðgjafi við Félagsmálastofnun Reykjavíkur. Enda þótt skipasmíðar hér á landi hafi átt undir högg að sækja um hríð þá verður að hafa hugfast að þaðan koma oftast tæknilegar nýj- ungar og ýmislegt sem með beinum eða óbeinum hætti hefur áhrif á framfarir á sviði viðgerða. Þess vegna er það ekki síður alvömmál fyrir útgerðir ef skipasmíðar leggj- ast af hér á landi og uppspretta aukinnar framleiðni í viðgerðum þomar. Niðurlag Stöðug viðleitni til að bæta vinnubrögð við viðhald flotans og öflugur skipasmíðaiðnaður er að margra dómi undirstaða góðrar þjónustu við skipastól landsmanna. Samtök málm- og skipasmíðafyrir- tækja munu halda áfram að beita sér fyrir framfömm á þessum svið- um og vænta þess sama af forystu- mönnum samtaka útgerða og útgerðarmanna sjálfra. Enda þótt ekki sé óeðlilegt að menn sjái ýmis- legt í ljósrauðum bjarma, sem gerist með öðmm þjóðum, þá kennir reynslan, að þar mæta útgerðar- menn einu og öðm sem þeir em ekki ánægðir með. Um það hafa þeir yfírleitt fá orð þegar heim kem- ur. Þegar á allt er litið er grasið oftast jafn grænt héma megin við girðinguna. Það er hins vegar auð- velt að troða það niður með gálausu sparki. Leggjumst heldur á eitt að bæta það sem betur má fara. Höfundur er framkvæmdastjóri Félags milmiðnaðarfyrirtækja. Heimilighorn Bergljót Ingólfsdóttir Það em auðvitað til uppskriftir að góðum formkökum á hverju heimili en sú löngun að reyna eitt- hvað nýtt gerir oft vart við sig, eins og allir þekkja. Þó enginn mæli með neyslu sætabrauðs reglulega sakar ekki að fá sér kökusneið stöku sinnum. Formkökur þykja mörgum al- bestar volgar úr ofninum en heldur verða þær ódijúgar ef þær fá ekki að kólna áður en byijað er að skera af þeim. Sá kostur er við formkökubakstur að hægt er að tvö- eða þrefalda uppskrift- ina, baka mikið í einu, því kökumar geymast vel í frysti og em sem nýbakaðar eftir geymslu. Það er svo handhægt að eiga slíkar kökur í frysti, það er hægt að grípa til þeirra í skyndi, skera þær frosnar í sneiðar og þá em þær tilbúnar til neyslu á ör- skömmum tíma. Appelsinukaka Rúsínu- og hnetukaka 150 g smjörlíki, 2 dl sykur, 2 stór egg, 100 g hnetur, 2 dl rúsínur, 2V< dl hveiti, V2 tsk. lyftiduft. Smjörlíki og sykur þeytt vel, eggjunum bætt í einu í senn. Hnetumar brytjaðar smátt, bland- að saman við dálítið af hveitinu ásamt rúsínunum og sett út í, að lokum er því hveiti sem eftir er og lyftiduft sett út í. Kakan er bökuð í u.þ.b. eina klst. við 150°C. Geymist vel í frysti. Appelsínukaka 150 g smjörlíki, 3 egg, 2 dl sykur, 2V2 dl hveiti, 1 tsk. lyftiduft, rifinn börkur af einni appelsinu. Smjörlíkið er brætt og kælt, egg og sykur þeytt vel, smjörlík- inu bætt út í. Hveiti og lyftiduft sameinað og sett út í eggjahræmna ásamt rifn- um berkinum. Deigið sett í smurt form (IV2 1) og kakan bökuð við 175°C í 40—45 mín. Glassúr: 2 dl flórsykur og 2 msk. app- elsínusafi hrært vel og smurt á kökuna kalda. Ef frysta á kökuna þarf að bíða með glassúrinn. Rúsínu- og hnetukaka Gullin-kaka 3V2 dl hveiti, V2 tsk. salt, 2 tsk. lyftiduft, 1 tsk. kanill, 150 g smjörlíki, 2 dl sykur, rifinn börkur af hálfri sítrónu, 2 egg, 100 g rifnar gulrætur. Þurrefnin sameinuð. Smjörlíki og sykur þeytt vel, sítrónuberki bætt út í og síðan eggjunum, einu í senn. Hveitið sett út í og að lok um rifnar gulrætur. Deigið sett í smurt form og bakað við 175°C í ca. 50 mín. Kakan látin kólna vel í forminu áður en hvolft er. Geymist vel í frysti. . *£\¥t**' Gullin-kaka ÁSKRIFENDUR AÐEINS EITT SÍMTAL 691140 691141 Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuað- ferðinni. Eftir það verða áskriftargjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslukortareikning manaðarlega Hjartans þakkir til allra, sem glöddu okkur meÖ kveðjum, heimsóknum og gjöfum á 90 ára afmœli minu og 65 ára hjúskaparafmceli okkar 5. nóv. sl. GuÖ blessi ykkur öll. Þórður Maríasson og Margrét Sveinbjörnsdóttir frá Súgandafirði, nú vistmenn á Hrafnistu Reykjavík. Stýrimannaskólinn í Reykjavík 4. stig — varðskipadeild — verður hald- in á vorönn 1987. Innritun daglega í síma 13194 frá 9.00-14.00. Inntökuskilyrði: 1. Lok skipstjórnarprófs 3. stigs með fyrstu einkunn. 2. Fyrsta einkunn í siglingafræði, ensku og stærðfræði. Nemendur mæti í skólann 5. janúar nk. kl. 9.00. Skólastjóri. Planters Heildsölubirgðin Agnar Ludvigsson hf. Nýlendugötu 21 — Sími 12134. Blaí)buröarfólk óskast! AUSTURBÆR GRAFARVOGUR Óðinsgata Fannafold ÚTHVERFI KÓPAVOGUR Gnoðarvogur 44-88 Hlaðbrekka NÝTT SÍMANÚMER 69-11-00 Auglýsingar 22480 • Afgreiðsla 83033
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.