Morgunblaðið - 16.08.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.08.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1978 Innilegt þakklæti sendi ég vinum og vandamönn- um fyrir heimsóknir, gjafir og kveöjur á áttræöisafmæli mínu þann 7. ágúst sl., ennfremur fyrir alla tryggö mér sýnda í veikindum mínum. Ágústa Sigbjörnsdóttir Ljósheimum 12 Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta og íslenzka í eftirtaldar bifreiðar: Audi ÍOOS-LS ........................ HijASkútar (framan) Au*ón Mint ........................... HljóSkútar og púströr Bactford vörubOa .....................HljöBkútar og pustror Bronco 6 og 8 Cyf .................... HljóBkútar og púströr Chavrolot fólksbfla og vörublla ......HljóBkútar og pústror Oataun dtosol— 100A— 120A — 1200—1600—140— 180 .................HlióBkútar og púströr Chryslor franskur .................... HijóBkútar og púströr Crtroan GS ...........................HljóSkútar og púströr Dodgo fötksfaHa....................... HljúBkútar og púströr D.K.W. fölksfaHa .....................HljóBkútar og púströr Flat 1100— 1500— 124 — 125—127—128— 131 — 132 ............. HljóBkútar og púströr Ford amorfsfca fölksbfla ............. HljóBkútar og púströr Ford Consul Cortma 1300 og 1600 ...... HljóBkútar og púströr Ford Eacort........................... HljóBkútar og púströr Ford Taunus 12M — 15 M — 17M — 20M HljóBkútar og púströi Hillman og Commor fólksb. og sondibflar .... HljóBkútar og púströr Austin Gipsy joppi.................... HljóBkútar og púströr Intomatiortal Scout joppi ............ HljóBkútar og púströr Rússajeppi GAZ 69 ..................... HljóBkútar og púströr Wiltys joppi og Wagonosr ............. HljóBkútar og púströr Rango Rovor...............HljóSkútar framan og aftan og púströr Jsopsfof V6 ...........................HljóBkútar og púströr tada ................................ HljóBkútar og púströr Landrovor bonsfai og diosel .......... HljóSkútar og púströr Mazda 616.................................... HljóSkútar og púströr Manfa 818............................ HljóBkútar og púströr Mazda 1300 ...........................HljóBkútar og púströr Maala 929 ............................HljóSkútar og púströr Morcodes Benz fólksbfla 180— 190 200 — 220 — 250 — 280 ................HljóSkútar og púströr Morcodas Benz vörubila ............... HljóBkútar og púströr Mosfcwitch 403 — 408 — 4)2............ HljóBkútar og púströr Monris Marína 1,3—1.8 ................ HljóBkútar og púströr Opol Rokord og Camavan ............... HljóBkútar og pústrðr Opef Kadott og Kapttan .............. HljóBkútar og púströr Passat ............................... HljóBkútar og púst rör Psugoot 204—404—504 .................. HljóBkútar og púströr Ramblor Amerícan og Classác .......... HljóBkútar og púströr Ranault R4 — R6—R8—R10—R12—R16 HljóBkútar og púströr Saab 96 og 99 ........................HljóBkútar og púströr Scania Vabis L80—L85—LB85 L110—LB110—LB140 ...................HljóBkútar Simca fólksbiN .......................HljóBkútar og púströr Skoda fólksbfll og station ........... HljóBkútar og púströr Sunbeam 1250—1500—1600................ HljóBkútar og púströr Taunus Transrt bensfn og diosal ...... HljóBkútar og púströr Toyota fótksbfla og station ......... HljóBkútar og púströr Vaushall fófksbfla ................... HljóBkútar og púströr Volga fólksbfla ......................Púströr og hljóBkútar Volkswagen 1200—K70—1300 og 1500 og sendibfla.................. HljóBkútar og púströr Votvo fólksbfla ......................Hljóðkútar og púströr Vplvo vörubfla F84—85TD—N88—F88 N86—F86—N86TD—F86TD og F89TD HljóBkútar Púströraupphengjusett (flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stærðir. Púströr (beinum lengdum 1'/«" til 3W Setjum pústkerfi undir bfla, sfmi 83466. Sendum (póstkröfu um land allt. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ AÐUR EN ÞÉR FESTIÐ KAUP ANNARS STAÐAR. Bifreiöaeigendur athugiö aö þetta er allt á mjög hagstæöu veröi og sumt á mjög gömlu verði. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f FJORÐI SIGIIR (RK I ROO, ÞRKUA TAP Irv LIÐ Vestmannaeyinga virðist nú algerleifa heillum horfið í 1. deildinni, tapar hverjum ieiknum á fætur öðrum. Liðið, sem margir spáðu einu af efstu sætunum i deildinni, er nú að komast í bullandi fallhættu ef það tekur sig ekki alvarlega á í næstu ieikjum. í gærkvöldi kom enn einn tapleikurinn á grasvellinum við Hástein, þegar IBV beið lægri hlut fyrir baráttuglöðum Keflvíkingum, 1—2. Keflvíkingar hafa snúið dæminu við, liðið sem fyrr í sumar var á botninum er nú að fullu með f keppninni um þriðja sætið í deildinni og þar með þátttöku í UEFA keppninni að ári. Þorsteinn Bjarnason markvörður ÍBK itti mjög góðan leik með liði sínu ÍBK í Eyj- um í gærkvöldi. Hér ver hann með óvenjuleg- um tilhurðum. Eyjamenn komu mjög ákveðnir til leiks í gærkvöldi og hófu þegar stórsókn að marki Keflvíkinga, Sigurlás Þorleifsson gerði hvað eftir annað gífurlegan usla í vörn ÍBK. Á 9. mínútu lék hann upp hægra megin og af vítateigshorninu skaut hann geysiföstu skoti á markið, sem Þorsteinn Bjarnason gerði vel að verja en svo fast var skotið, að Þorsteinn hélt ekki boltanum og Tómas Pálsson, sem hafði fylgt vel eftir, átti auðvelt með að skora. Góð byrjun Eyjamanna. Stórsókn ÍBV hélt áfram næstu mínúturnar, Sigurlás átti vippskot í þverslá og varnarmaður IBK varði á línu eftir að Sigurlás hafði rennt boltanum fram hjá Þorsteini. Georgsson átti gott skot, sem stefndi í markhornið uppi en Ársæll Sveins- son sveif glæsilega upp í hornið og varði, ein glæsilegustu tilþrif sem sést hafa til markvarðar í Eyjum í langan tíma. Það var síðan á 26. mín. s.h. sem Keflvíkingar greiddu Eyja- mönnum rothöggið. Gísli Torfason tók þá eitt af sínum frægu innköst- um og varpaði inn í miðjan vítateig IBV, skallað var frá en boltinn barst aftur til Gísla, sem sendi boltann rétta boðleið til baka og nú beint á kollinn á Einari Asbirni, sem skallaöi laglega í netið. Keflvíkingar höfðu þar með tekið forystuna í leiknum og hana létu þeir ekki af hendi. Tvö dýrmæt stig bættust í safnið hjá Guðna Kjart- anssyni og herdeild hans, en Eyja- menn sátu eftir og horfa nú fram á dimma daga og drungalega á óþægi- legum stað við botninn í fyrstu deild. Miðað við tækifæri í leiknum, voru þessi úrslit varla réttlát, en Keflvík- ingar gerðu það sem Eyjamönnum tókst ekki þó svo þeir fengju til þess fleiri tækifæri, þeir skoruðu fleiri mörk og unnu leikinn. Það skiptir að sjálfsögðu öllu máli. Bestu leikmenn Keflvíkinga voru Þorsteinn Bjarnason sem varði oft snilldarlega, Gísli Torfason, mið- vörðurinn sterki, og svo hinn smái en knái bakvörður Óskar Færseth. Hjá Eyjamönnum báru þeir af Örn Óskarsson og Sígurlás Þorleifsson. Örn hefur átt hvern leikinn öðrum betri í vörninni, en þrátt fyrir gífurlega yfirferð og stórgóða leikni, lék lánið ekki við Sigurlás í þessum leik. í stuttu málii 1. deild Vestmannaeyjavöllur ÍBV-ÍBK 1-2 (1-1). Mark ÍBV: Tómas Pálsson (9. mín). Mörk ÍBK: Sigurbjörn Gíslason (25. mín) og Einar Á. Olafsson (71. mín). Áminninf;ar: Þorsteinn Bjarnason ÍBK, Óskar Færsath ÍBK og Örn Óskarsson ÍBV fengu gul spjöld. Keflvíkingar höfðu ekki komist nálægt marki ÍBV, fyrr en á 25. mínútu, en þá jöfnuðu þeir óvænt metin. Dæmd var hornspyrna á ÍBV, sem Ólafur Júlíusson tók mjög vel, boltinn barst fyrir markið til bakvarðarins Sigurbjörns Gíslason- ar sem skoraði með góðu skoti, 1 — 1. Eyjamenn sóttu svo til muna meir í hálfleiknum, en Þorsteinn lokaði marki sínu með góðri markvörslu. Á 36. mínútu varð fyrirliði ÍBV Tómas Pálsson að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Jafnt var í hálfleik, 1 — 1. Eftir mjög góðan fyrri hálfleik hjá ÍBV, fjaraði leikur liðsins smám saman út, en Keflvíkingar fóru að láta meira til sin taka, Rúnar ÍBV. Ársæll Sveinsson 2 Einar Friðþjófsson 2 Guðmundur Erlingsson 2 Þórður Ballgrímsson 2 Örn óskarsson 3 Sveinn Sveinsson 2 Valþór Sigþórsson 2 Óskar Valtýsson 2 Sigurlás Þorleifss. 3 Tómas Pálsson 1 Karl Sveinsson 2 Ómar Jóhannss. (vm) 2 ÍBK. Þorsteinn Bjarnason 3 Óskar Færset 3 Sigurbjörn Gíslason 2 Gísli Grétarsson 2 Gísli Torfason 3 Sigurður Björgvinss. 2 Einar Á ólafss. 2 Þórður Karlss. 1 Ómar Ingvarss. 2 Rúnar Georgss. 2 ólafur Júlíuss. 2 Guðjón Guðjónss. (vm) 1 Skúíi Rósantss. (vm) 1 Dómarii Hreiðar Jónss. 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.