Morgunblaðið - 07.10.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.10.1975, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1975 6 í DAG er þriðjudagurinn 7. október sem er 280. dagur ársins 1975. Stórstreymi er í dag — með 4,32 m flóðhæð Árdegisflæði — hápunktur stórstreymisins er kl. 07.27 og siðdegisflóð er kl. 19 49. Sólarupprás er i Reykjavik kl 07.52 og sólarlag kl. 18 38.Á Akureyri er sólar- upprás kl 07.39 og sólarlag kl 18 20. Tunglið ris i Reykjavik kl 10.03. (íslands- almanakið) Hann kennir hinum auðmjúku veg sinn. Sálm. 25 9 Lárétf: 1. harm 3. skst. 4. hola 8. kennir um 10. málar 11. fugl 12. guð_ 13. ólíkir 15. sjávardýr. Lóðrðtt: 1. potaði 2. rigning 4. (myndskýr.) 5. guðir 6. fariði með 7. segir hundur 9. forfeður 14. þvrping. Lausn á síðustu Lárótt: 1. asi 3. fk 5. aula 6. mars 8. el 9. sáð 11. ritaði 12. kn 13. önn Lóðrótt: 1. afar 2. skussann 4. rauðir 6. mcrki 7, alin 10. áð. A 40 ára afmæli Skíðaskálans i Hveradölum 14. septem- ber s.l. var hóf haldið í Skíðaskálanum að kveldi þess dags. Mættir voru margir af brautryðjendur skiðaíþróttar- innar hér sunnanlands. Mátti þar sjá Herluf Clausen sem er einn lifandi af fyrstu stjórn Skíðafélags Reykja- vikur. Ennfremur voru Jón Ólafsson lögfræðingur, Tryggvi Einarsson frá Miðdal, Einar Guðmundsson, Benedikt Gröndal, Othar Ellingsen og Þórarinnn Björnsson Armanni og Andrés Bergmann Val. Bændur úr Ölfusinu sem eiga Hjallatorfuna sem Skíða- skálinn stendur á sátu einnig veisluna og einnig full- trúar skiðadeilda Reykjavíkurfélaganna. Þar á meðal var Georg Lúðvíksson K.R. Veislustjóri var Sveinn Björnsson varaforseti I.S.Í. og form. Iþróttaráðs Reykjavíkur. (Fróttatilk.) ást er . . . ... að láta hörnin sjálf ráða litnuni á herbcrRÍsínu. HAFRASEYÐI í STAÐ TÓBAKS? Danskt náttúrumeðal sem virðist hjálpa reykingamönnum — Á markaðinn hér á landi Eitt af algengari bar- ®eni áttumáluni mikils hSMuMD Svona, — reyndu að vera duglegur, elskan!! | FRé-rriR_____________3] Kvenfélagið Aldan, félag eiginkvenna skipstjórnar- manna á fiskiskipum og rannsóknaskipum heldur fyrsta fund sinn á haustinu að Bárugötu 11, annað kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 8.30 síðd. Háteigssókn. — Kvenfélag- ið í sókninni minnir á fyrsta fund sinn á haustinu í kvöld kl. 8.30 1 Sjómanna- skólanum. — Þess er vænst að nýir félagar komi á fundinn. Bræðrafélag Langholts- safnaðar heldur fyrsta fund sinn á haustinu í kvöld kl. 8.30 í safnaðar- heimilinu við Sólheima. Kvenfélag Langholtssókn- ar heldur fyrsta fundinn á haustinu i kvöld kl. 8.30 siðd. í Safnaðarheimilinu. Konur í Styrktarfélagi van- gefinna halda fyrsta fund- inn á haustinu í Skálatúni á fimmtudaginn kemur, kl. 8.30 síðd. Bílferð þangað verður frá Kalkdfnsvegi kl. 8. K.F.U.K. i Reykjavik er að hefja vetrarstarfið og verður fyrsti fundurinn í kvöld kl. 8.30 síðd. Séra Guðmundur Óli Ólafsson ætlar að fjalla um efni sem hann kallar: Úr dagbók prestsins. Kvenfélagið Seltjörn held- ur fyrsta fundinn á haust- inu kl. 8.30 annað kvöld, miðvikudagskvöldið, í Fé- lagsheimilinu. M.a. verður sagt frá vetrartízkunni. FEF — Félag einstæðra foreldra heldur fyrsta fund sinn á haustinu á Hótel Esju fimmtudags- kvöldið 9. okt. og hefst kl. 21. Umræðuefni er ^,orsak- ir hjónaskilnaða séðar af sjónarhóli prests og lög- fræðings". Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson og Guðrún Erlendsdóttir lög- fræðingur flytja stutt framsöguerindi og síðan svara þau spurningum fundarstjóra og gesta. Nýir félagar eru mjög velkomn- ir. KVENFÉLAG Keflavíkur heldur fyrsta fund sinn á haustinu í kvöld kl. 9 og verður þar rætt um vetrar- starfið. IÁRNAD | HEILtA I dag verður áttræð frú Aldís Ó. Sveinsdóttir, Hringbraut 111, ekkja Jóns Ólafssonar fyrrum bónda á Hömrum 1 Laxárdal 1 Dala- sýslu. I dag verður sjötfu ára Björn G. Björnsson stór- kaupmaður, Freyjugötu 43 hér í borg. Hann var um árabil forstjóri Sænska frystinússins við Skúla- götu. Hann tekur á móti ættingjum og vinum á heimili sínu milli kl. 4 og 7 síðd. í dag. 1 TABAÐ - FUIMPIP | Á Þórsgötunni fann kona vönduð gleraugu snemma á sunnudagsmorguninn. Réttur eigandi getur vitjað þeirra gegn fundarlaunum að Baldursgötu 14, rishæð. KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ Gírönúmer 6 5 1 O O LÆKNAR0G LYFJABÚÐIR VIKUNA 3. — 9. október er kvöld-, helgar - og næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavlk I Reykjavíkur Apóteki, en auk þess er Borgar- Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaSar é laugar- dögum og helgidögum, en hægt er a8 ná sambandi við lækni á göngudeild Landspltal- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugadög- um frá kl. 9—12 og 16—17, slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkurr. dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilis- lækní. Eftir kl. 1 7 er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna- þjónustu eru gefnar I simsvara 18888. — T'‘iNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er i Heilsuverndastöðinni kl. 1 7—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30. — 17.30 Vinsamlegast hafið með ónæmisskir- teini. C INI/DAUMC heimsóknartím- dJUI\nMnUO AR: Borgarspitalmn. Mánudag.—föstudag kl. 18.30 — 19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18 30—19 Grensásdeild: kl. 18 30—19 30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvlta bandið: Mánud. —föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16 — Fæðingar- heimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30-- 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—laugard. kl. 18.30 — 19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Land- spitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—-16 og 19.30—20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SÖFN BORGAR3ÓKASAFN REYKJA- VlKUR: áumartimi — AÐAL- 3AFN Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudógum — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðsafni, simi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 isima 36814. — FARANDBÓKA- SÖFN. Bókaka isar lánaðir til skipa. heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29A, slmi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er oðið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið I NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. I sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRfMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN- IO er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA- SAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 slð- degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19 ÍSLENZKA DÝRASAFNIÐ, Breiðfirðingabúð. Opið alla daga vikunnar frá kl. 1 —6 síðd. VMI\ I IM L BILANAVAKT borgarstof svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis 8 árdegis og á helgidögum er svarað sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið e tilkynningum um bilanir á veitukerfi bo innar og I þeim tilfellum öðrum sem bo búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarsi I' nsp er dánardægur Marteins UAu biskups Einarssonar, en hann var annar lútherski biskupinn sem sat í Skálholti, dó 7. október en var Skálholts- biskup frá 1549 til 1557 Þessi dagur segir í Þjóðvinafélags-almanaki gömlu er dánar- dægur Ketils hirðstjóra Þorlákssonar árið 1342. — Og allt er þá þrennt er. Þetta er líka dánardægur skáldsins Edgars Poe árið 1849. I dag er þjóðhátíðardagur Austur- Þýzkalands (1949) IT CENGISSKRÁNING "T NR 182 - 2. október 1975 """K Kl 12, 00 Kaup Sala 1 Hai.dd rrkjddolla r 164, 80 165, 20 I Sicrluigspund 336,55 337,55 * 1 Ka nadadol la r 160, 75 161, 25 IU0 Oanskrt r krómir 2685, 20 2693,30 * 100 Norskd r k rónur 2924,20 2933,20 * 100 S.rnskar krónur 3689, 80 3701, 00 * 1 ou Kinnsk n.ork 4201,70 4214, 50 * IUU Kranskir frank.tr 3671, 75 3682, 85 * 1 uu H» lg. frankar 415, 90 417, 20 * 100 Svissi.. trank.ii 6058, 65 6077, 05 * 100 Gylliui 6089, 40 61Q7, 90 * 100 V. - l>ý/.k iimrk -6274, 30 6293, 30 * 100 Lírur 24, 03 24, 11 I0U Austurr. S» li. 884, 10 886, 80 * 100 Lscudos 607, 95 609, 85 100 Peseta r 276, 10 276,90 100 Yen 54, 38 54, 55 100 II eiknings k rouu r V »i ruskipta lond 99. 86 100, 14 1 Ri-ikningsdolla r Voruskipta lond 164,80 165, 20 * Hreytinjj írá sfSustu skráningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.