Morgunblaðið - 12.08.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.08.1972, Blaðsíða 18
18 MORGÖN’BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1972 IrriAfM írl AÍVIKKA Bænastaðurinn, Fálkagötu 10 Samkoma á sunnudag, 13. ágúst, kl. 4. Bænastund virka daga kl. 7 e. m. Allir velkomn- ir. Fíladelfia Kveðjusamkoma kl. 8.30 fyrir hjónin Arthur og Ester Erik- sen, sem eru að fara til Sví- þjóðar. Selfoss, nágrenni Ungt Jesúfólk frá Reykjavík heldur samkomu að Austur- vegi 40, Selfossi í kvöld kl. 8.30. Míkill söngur og hljóð- faeraleikur. Allir velkomnir, Ungt Jesúfólk. K.F.U.M. Kveðjusamkoma á vegum kristniboðssambandsins fyrir kristniboðslækninn Jóhannes Ólafsson og fjölskyldu verður í húsi félaganna að Amtmanns stíg 2 B, annað kvöld kl. 8.30. Fórnarsamkoma. —- Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn Sunnudagur kl. 11: Helgunar- samkoma. Kl. 20.30: Hjálp- ræðissamkoma. Kapt. Fred Sollí og frú stjórna og tala. Foringjar og hermenn taka þátt I samkomum sunnudags- ins. Allir velkomnir. Innilegar þakkir til bama minna, systkina, frændfólks og vina, sem gerðoj mér af- mæMsdaginn ógleymaniegan. Guð blessi ykkur öil Guðrún KrÍRt.jánsdóttir, Öldugötu 7, Hafnarfirði. Innilegustu þakkir sendi ég öBum, sem minntust mtn á afmæli mínu hinn 5. ágúst. Lifið heil. Eirikur Kristófersson. — Observer Framhald af bls. 17 naiuösyn mikils f jármagns til varnarmála. Sáiiainstrið Felflwocks hófst þegar hann var í Víetnam. Áð ur hafði hann kunnað vel við starf sitt. „Það var spenn- andi að vita öll leyndarmál- in. . . en í Víetnam var þetta enginn leikur lengur. Þetta var manndráp." Hafði hann ritað frásögn sina eftir minni, eða lágu ein hver gögn til grundvallar? Horowitz ritstjóri RAM- PARTS svaraði fyrir hönd Feilwocks: „Ég held við vilj- um ekki fara inn á það núna." (Observer). KWl Starfsstúlkur Starfsstúlkur vantar nú þegar að Vííilsstaðahælinu. Upplýsingar veitir farstöðukonan í síma 42800. Reykjvík, 10. ágúst 1972, SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Storf við heyrnarmælingar Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur óskar eftir að ráða stúlku með fóstrumenntun til starfa við heymarmælingar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf send- ist Heyrnardeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur, Baróns- stíg 47, fyrir 25. ágúst. HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR. — 78 ára stúlka utan af landi, með giagrafræðapróf c-g próf úr 5. bekk framhaldsdeildar, óskar eftir góðri vinrau frá o>g með 1. september. Tilboð, merkt: „Áreiðanleg — 377“ sendist Morgun- blaðinu fyrir 25. ágúst. H júkrunarkonur Yfirhjúkrunarkonu vantar nú þegar að Sjúkrahús- inu á Selfossi. Ennfremur vantar 3 hjúkrunarkonur frá 1. sept. nk. Uppl. gefur yfirhjúkrunarkona sjúkrahússins í síma 99-1300. Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar nú þegar að Vífilsstaðahælinu. Upplýsingar veitir forstöðukonam í síma 42800. Reykjvík, 10. ágúst 1972, SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Ungur maður óskast Klæðaverksmðja óskar að ráða ungan mann til að sjá um daglegan rekstur verksmiðjunnar. Hátt kaup. Verzlunar- eða Samvinnuskólamennt- un æskileg. Upplýsingar í endurskoðunars.krifstofu Ragnars Á. Magnússonar, Hverfisgötu 76. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. Atvinna Maður óskast til afgreiðslustarfa í vara- hlutaverzlun nú þegar eða síðar. Tilboð ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist afgr. baðsins fyrir 15. ágúst, merkt: „Varahlutaverzlun — 2005“. LAUST EMBÆTTl er forseti íslonds veitir Embætti annars héraðslæknis við læknamiðstöð í Laugarási er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanma ríkisins. Umsóknarfrestur er til 15. september. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 10. ágnst 1972. LAUST EMBÆTTI er forseti íslonds veitir Héraðslækniisiembættið í Þinigeyj arh éraðt er lausit til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins og önnur kjör samkvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er til 10, september nk. Embættið veitist frá 20. september nk. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 10. ágúst 1972. Atvinna Vantar bifvélavirkja og menn til að annast smurningu á bílum, einnig mcnn vana bílaviðgerðum. Víljum bæta við nemum í bifvélavirkjun. Upplýsingar gefur verkstjóri, Garðar Eyland, heimasími 32892. óskar eftir starfsfölki f eftirtalin störf* Reykjavík: BLADBURDARFÓLK: Kvisthagi — Túngafa Sími 70100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.