Morgunblaðið - 12.08.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.08.1972, Blaðsíða 4
4 MÖRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1972 14444 ® 25555 ® 22*0-22- RAUOARÁRSTÍG 31 V-----—--------/ BÍLALEIGA CAR REIMTAL 1T 21190 21188 STAKSTEINAR „Vantraust á þjóðfélagið“ Málgrag-n Hannibals Valdi- marssonar, félagsniálaráð- herra, Nýtt land, ræðst nú allharkalega á skattastefnu ríkisstjórnarinnar. Þetta blað hefnr í snrnar haldið uppi ákafri gagnrýni á ríkisstjórn- ina og einstaka ráðherra. Ukki verður annað séð en þetta málgagn eins stjómar- flokkanna sé andvígt flestum aðgerðnm ríkisst.jórnarinnar, sem einhverju máH skipt-a. I gær segir blaðið um skattskrána: „Lestur þessar- ar bókar veldur greinjii og leiða h.já lesandanum og jafn- vel vantraiisti á því þjóðfé- lagi, sem liann lifir i.*‘ Skatta stefna ríkisstjórnarinnar hef- ur með öðrum orðum orðið til þess, að ritstjórn Nýs lands hefur misst transt á þjóðfélagið. Samtök frjáislyndra os: vinst.ri manna eiga þó tv*» ráð herra í þeirri ríkisstjóm, sem staðið hefur fyrtr þessari skattlagningu. Einn af rit- stjómarmönnum Nýs lands á ennfremur sæti á Alþingi og greiddi atkvæði með skatta- og tekjustofnalögunum, án þess að gera nokkra athuga- semd. Fyrir liálfu ári töldu stjórn arflokkarnir skattalögin eitt vefeamesta atriðið við fram- kvæmd stjómarstefnunnar. Eflk- að gjaldendur sáu álög- urnar svartar á hvitu, hafa feæði Alþýðubandalagið og Samtök frjálslyndra og vinstri manna fundið lögunum flest til foráttu. Ráðir flokkarn- ir hafa siðan freistað þess að koma ábyrgðinni af sinnm herðum og kenna fjárntála- ráðherranum og Frantsóknar- flokkmim iim ösómann. Trúlega er það einsdæmi, aá stuðningsbiöð stjórnar- flokka snúist með slikum iiætti gegn eánu höfuðmáli ríkisstjórnariiwar. I»að sýnir gieggst, að stjórnin hefur frá fyrstu tíð unnið óviturlega að þessum málum. Skattastefn- an er röng, enda sætir hún almennri gagnrýni meðal fólksins í landinu. „Samvinnuslit“ Félagsmenn í Samtökum frjálslyndra og vinstri manna geysast nú fram á ritvöllinn hver á fætur öðrum til þess að hallmæla skattastefnu stjórnarinnar. 1 gær birtir Nýtt land grein eftir einn þeirra, sem segir m.a.: „Aldrei hafa ný skattalög valdið eins heitri ólgu með- al almennings og þessi síð- ustti. I»að sem t,d. fjármála- ráðherra í viðtali Tímans sl. sunniidag segir þessu gagn- stætt, er yfirklór, að engu hafandi.** Hann segir ennfrem ur: „Það er meðferðin á hálf- fátæka-, aldraða fólkinu og öryrkjunt, sem alla liefur rek ið í rogastanz yfir <þó að Táminn hafi reynt að láta sem þetta sé háifgert liégóma mál).“ Sami höfundur segir, að Samtök frjálslyndra og vinstrt manna eigi nú að krefjast þess af samstarfs- fiokkunum að gerðar verði róttækar breytingar á skatta lögunum. Siðan segir ltann: „Og þar eð með nýju skattalögumim hefur verið brotið þvert og stórt í bága við sjálfan kjarna vinstri- stefnunnar, verða Samtökin að láta það varða samvinnu- siitum um ríkisstjórniita, sé ekki til hlítar við kröfu þess- ari orðið. En ennfremur verða þau að krefjast þess, að nú- verandi f jármálaráðherra verði þegar leystur frá starfi, því að því er hann snertir, getur ekki verið nema ttm tvennt að ræða: Annað hvort er hann iiingi'óinn hægrimað- ur, eða þá að hann vantar of tilfinnanlega skilning á þessu grundvallarviðfangsefni." Skörin er heldur betur farin að færast upp í hekkinn, þeg- ar félagar stjómarflokka krefjast þess opinberlega, að ráðherra segi af sér. Op/ð frá kl. 9—22 a!la virka daga nema laugardaga frá M. 9—19. Bílasalinn við Vitatorg Simi 12500 og 12600. SKODA EYÐIR MINNA. Shodh LEfGAH AUÐBREKKU 4--*46. SÍMI 42600. BÍLALEIGAN AKBllA UT r 8-23-47 sendum LESIÐI M i i III I" iii 1 iii oncLECn Hafliði Jónsson garðyrkjustjóri: Hollan hendun-gnæn gnös „Signir sól sérhvern hól. Sveitin klceðist geisiakjól. Blómin blið, björt og fríð blika f jalls i hlíð ... “ Fátt er unaðslegra en fáein- ar sólskinsstuindir eftir mán- aðar mistnr og óþurrkatíð mitt á heyöflunartíma hænda. Sú gleCi, sera þá gerir vart við sig, ijótnar aí hverju and- liti og Wómin biið verða björt og frið, eins og skáldið Gurai- ar M. Magmúss lýsir í síruu ágaBta 1 jóði. Nú skiptir sumartimíinra ekki jafn mMu máli fyri,r isIenzJct aöiafnalíf og fyrrurat, svo uradariegt sem það karan að virðast ef víð iör'uini að huigieiða þá staðreyrad. ÖJl mumum við, aS taiað var um hábjargræðis-tiíraarara t»g var. þá átt við sumartimaran. E-n nú er svo komið okkar hag, að aiilt atihafnalif má heáta lamað vegraa sumarteyfa hinna fjölraíörgra starfshépa er ekki starfa við landbúnað eða sjávarútveg. Allir þrá hvíid þegar „sveitim klæðist geislakjól“, og það er ætíð sumarsælunnar í sveitinni sem við leitum, þegar ortof gefst frá dagleguim störfum. Fyrir garðræktendur er sjaldnast um laragf sumarfrí að ræða. Sé garðurinn van- rasktuir í fáeina daga. segir það fljótiega tii síra. Þetta á þó fyrst og fremst við hjá gróðurhúsaræk'tendum. Hjá þeim er arararikið mest þegar sólin skín. Þar eiga þeir sam- leíð með bæradcwra er hafa margar kýr i fjósi. Kýrraai- þarfnast mjalita og piörafrarra- ar erau þorstlátar í sóiskirai Era á ,,hábj:a.ngræðisíáma“ bJóraia- ræktarmanna er veraðfail á framJeiðsliunrai. Blóm geymast í takmarkaðan 1áima og blóma- verzlamir eru yfinWUar af rós- OTi frá yiraæktiairbænduim, era fólfcið serai blómin eru rækfwð fyrir, er í orlofi. Fyrir góðam garðyrkjuimanm er ekkert sársaukafylira en vita blómin sem hanin hefura ræktað fara torgörðuim, án þess að hafa glatf með birtu og fegurð á heimiluim biómielskra manraa. Þessa tiilfiraniingu mumu aliir blómaræikiteradiur þðk'kja. Þeig- ar við eiguim faltegt blóm i stofuglugga eða úti í garðin- um, fylJiumst við barnsitegu stolti og viljuim gefa vinum okfkar hlutdeiid í þeirri ein- lægu gleði, sem við höfum hlotið. Það er þessi gleði, sem veiitir bdóma rækten dum þá un- aðsemd, sem allri hvíld er æðri, og þeir sem ek'ki hafa komizt í snertingu við slíka tiifiraraiingu hafa farið miikifls á mis. Með blómum er maðurinra barn og svo lengi sem við getum lifað sem börn, erum við laus við streitu nútímans. Þeir, sem ekki hafa áttað sig á þessum lífssanraindium, ættu að notfæra sér þá daga sem eftir eru suimarsins og ganga um meðal blómanraa sem vaxa aiis staðar í nálægð okkar. Sá maðuir sem fimmur tii gleði er hann líitur blóm, hefur öðlazt langþráða hvíid, þá hvild sem honuim getur aldrei hlotnazt með því að þjóta eftir rykuigum þjóðveg- um landsins í löngu sumar- leyfi. Kaupmannahöfn \ þriójudaga , V,mióvikudagay> fimmtudaga sunnudaga LOFTLtlÐIR S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.