Morgunblaðið - 31.12.1970, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.12.1970, Blaðsíða 8
8 MORGITNBLAÐIB, FEMMTUDAGUR 31. DE3SEMBBR 1970 Ú fgerðarmenn EYJABERG fískverkunarstöð óskar eftir vióskiptum við góðan netabát á komandi vertíð. Get lagt tH veiðarfæri. Upplýsingar í síma 98-1123 Vestmannaeyjum. m SKIPHÓLL NýársdagsfagnaBur 1. janúar. Dansað til kl. 2. Ósóttir miðar seidir í dag. DANSLEIKUR laugardaginn 2. janúar. Hljómsveitin ÁSAR, Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 52502. SKIPHÓLL, Strandgötu 1, Hafnarfirði Öskar Óskarsson Kristján Kristjánsson Nýtt bókhaldskerfi hjá borginni F j árhagsáætlunar- f ulltrúi skipaður Á FUNDI sínujm á þriðjudag samþyldcti borgarráð stoínium embættia fj árhagsáætlunarfull- trúa ag ákvað jafinframt að skipa Kriatján Kristjánsson bo.rgar- bókara í starfið frá 1. janiúar mk. Jafinframt ákvað borgarráð að fela Óskari Óskarssyini, við- skiptafræðinigi, að gegtna starfi borgartoókara frá 1. janúar. Þessi nýja skipan stendur m.a. í sambandi við það að við gerð fj ártoagsáætlunar fyrir árið 1971 verður tekið upp breytt bók- haldskerfi hjá Reykjavxkurboirg frá ag með 1. jarnúar ník. Á það að verða bebt-a tæki tii stjómn- utniar á fjármálum bargarirunar en gamla kenfið toefuir verið ag auðvelda gerð fj árhagsáætlumiar og ammairna áætlaina. Af þessu nýja bóktoaldsíkerfi leiðir, að færsliutr, sem hintgað til hafa far- ið fram í bóíkhaldsdeild borgar- veíkfræðiings, hjá VatnsveiÆu, Rafmagnarveitiu o. fl. fyrirtækj- um, verða niú garðar í bókhaldi borgarsjóðs. En ÓSkar Óskars- son veitti einmitt áður forstöðu bókhaldsdeild borgarverkfræð- itngs. Breytingin á kerfinu gerði nauðsynlegt að skipa fjárhags- áætluinarfulltrúa, en hairun á m. a. að annast uaadirbi'jininig að fjárhagsáætliuin í samráði við borgarstofnianir og á því að verða hægt að hefja slíkan uindirbúa- fag fyrr á áriniu en nú befur tíðkiazt. Einnig á hann að hafa eftirlit með að samþykktri fjár- hagsáætlun sé fylgt, gera mám- aðarlegar greiðsluáætlanir, hafa eftirlit með að færshur milli borgairstofnana sakilii sér flljóbt og fleira. Minnisblað Framh. af bls. 3 Veitingahúsið AÐ LÆKJARTEIG 2 GAMLARSKVOLD Opið til kl. 3. NÝJÁRSDAGUR Opið til kl. 2. LAUGARDAGUR 2. janúar Opið til k!. 2. SUNNUDAGUR 3. janúar Opið til kl. 1. Matur framreiddur frá kl. 8 e.h. Borðpantanir í síma 35355. Athugið, aðeins rúllugjald alla daga. GLEÐILEGT NÝÁR! þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Annar Hlífarfundur — um samningana Á FUNDI hjá verkamannafélag- inu Hlíf í Hafnarfirði á mánudag voru felldir samningar, sem náðst höfðu milli ísal og samn- inganefndar verkalýðsfélaga, sem aðild eiga að vinnu við álbræðsl- una, með 24 atkvæðum gegn 22. í fyrradag hófust svo undir- skriftir til að fá annan fund um samningana og hefur stjóm fé- lagsins nú ákveðið, að hann verði á Iaugardag. Hermann. Guðmundsson, for- maður Hlífar, sagði Morguniblað- iniu í gaer, að þessi útfeoma hesfði verið mjög óvænt. Ekki hefði þótt fært að una því, að svo fáiir, eða 46, hefðu úralitaorðið um saimn ingsmál, en af þeim 300, sem við álverið vtama, eru Hlíf- arfélagar töluvert á aminað humdrað. í lögum Hlífar er ákvæði um tilskiltan fjölda áskorana til nýs fundar um mál og þegar sá fjöldi var komtan nú, ákvað stjóm félagstas að verða við áskoruinum og boða til nýs fundar um saimintagiaina. legri dagáætlun til kl. um 17,20. Þá lýkur akstri vagnanna og hefst hann ekki aftur fyrr en kl. 13 á nýársdag og er frá þeim tíma ekið samkvæmt tímaáætlun helgidaga í leiðabók. Strætisvagnar Kópavogs verða í förum á gamlársdag eins og venjulega til kl. 17. Þá lýkur ferðum vagnanma, sem hefjast aftur kl. 14 á nýáredag og er hátt að eins og venjulega til kl. 24. Reykjavík — Hafnarf jörður — Landleiðir. Vagnarnir verða í forum eins og venjulega, en síð asta ferð frá Reykjavík er kl. 17 og frá Hafnarfirði kl. 17,30. Á nýársdag hefst akstur aftur kl. 14 og er ekið sem á venjuleg um sunnudegi. 1 1 ... inaii ......... HeSmsþekkt vörumerki 0FI91HVOLD 0PI1ÍKV0L1 OPIBIKVOLO OPIÐ LAUGARDAGINN 2. JANÚAR. Borðpantanir eftir kl. 4. Sími 20221. Gleðilegt nýtt ár ! QFEBIKVGLD OPIOIHVOLD OPIfilKVO HÓTf L /A«A SÚLNASALUR mm 8JABBUS0N OE HLJÓMSVEIT ■^3 GÍX>£j4- Flókagólfteppi HEUGA| Jeppaflísar Veggfóður Hardura Cólfteppafilt Skúffuprófílar HAFELE Járnvörur Umboðsmenn: VÍÐIR FINNBOGASON HF. Heildverzlun, sími 83315, eu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.