Morgunblaðið - 17.01.1970, Page 7

Morgunblaðið - 17.01.1970, Page 7
MOŒWjUNJBQjAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1070 7 ■ ■■ '■ -V: ■ / . : „Halló, er þetta séra Ingólfur Guðmundsson?" „Já, það er hann.“ „Ýmsir hafa verið að minnast á morgunbænir þinar i útvarpinu um þessar mundir, og hafahrot ið um það, að þú ert alltaf að biðja fyrir þjóðum í Asíu, eins og Kina, Tíbet og Mong- olíu, einskærum kommúnistarikj um. Af hverju biður þú fyrir þessum þjóðum sérstaklega? Er einhver ástæða til þess?“ „Já, cinmitt, og ástæðan er sú, að Sameinuðu Biblíufélögin í heiminum gefa út sérstaka fyr- irbænaskrá — ,og þess er ósk- að, að aðildarfélögin, þar á með al Hið íslenzka Bibliufélag, beiti sér fyrir þvi, að beðið sé fyrir ákveðnum löndum, og í ár, er ákveðið, að byrjað verði á Asíu, og var byrjað á Japan. Þessi er nú ástæðan, fyrir þvl, að ég hef beðið fyrir ákveðn- um löndum í Asiu í þessum morgunbænum minum í Rikisút varpinu. Ekki er heldur van- þörf á, að biðja fyrir þessum löndum, því að valdhafarnir i snmum þeirra a.m.k. loka lönd- um sínum fyrir Guðsorði, gefa þvi engan grið innan sinna endi marka. „Ég nota Hka bænabók. sem gefin er út af Æskwl ýðsstarf i Þjóðkirkjum,nar, en hún er þýdd af séra Jóná Bjarmain, æ&kulýð® fulltrúa. Bók bessi er notuð víða í hin.um lútherska heim L Þarna eru í ritningajrgreinar og bænir fyrir hvem dag, og fylgir þetta kirkjuárinu, og breytist með texta sunnudagsins á undan.“ , Er þessi guðræknissitund Rík isútvarpsins nægjanleg að þín- um dómi?“ „Ég svara því nieitandi. Þetta er alltof stutt helgistund. í ná- granmalömcrunum er þessi stund yfirleitt 15 mínútur með söng, BÆNABOK í:. i Myiid framan á fyrirbænaskrá hinna sameinuðu Bibliufélaga. bæmum og ræðuhugleiðimgu. Mér finnst saitt að se.gja það vera of mikil og óeðjileg þröngsýnd og hræðsla hjá Ríkisútvarpinu að skammta 5 mínútur til þessara morgunbæna, og ég veit um ágæta kemn Lmenn, sem hafa forð azt að taka að sér morgunbænir þessair (,.morgunandakt“) af þessari ástæðu. Hvers vegna skyldi Guðs orð ekki eiga meira upp á pallborðið hjá út- varpi og sjómvarpi, en ra.un er? Máski það sé tímanna tákn?. Á meðan þeir leika ósikalög tímuin um samain." „Svo að lokum, þú munt halda áfram að biðja fyrir þjóð um Asíu í morgunbænunum, séra Ingólfur?" „Já, og ég held að veiti ekki af.“ „Vertu svo blessaður." — Fr.S. Tveggja mínútna símtal Forsíða Bænabókartnnar. Séra Ingólfur Guðmundsson AKRANES Herlbergi óskasit til leigu. Uppi. í sima 1976, Alkmamesi. SL. ÞORLAKSMESSU tapaðist kvenvesikií í verztun í M'iðbænium. 1 vosikiiniu var banikatoók og ávísanaibefti. Finnancfi thriinigii vinisairmlieg- ast í s. 41931. Fundarteun.. KEFLAVlK 2>a—3>a ‘herlb. ibúð óökaist á leigu í Keflavik. UppL í síme 81781. REGLUSÖM STÚLKA með gaignfnæðapnóf óslkiar eftir vinnu stnax. Maingt kierrwjr til gneina t. d. hús- bjálp eða viist. Uppl. í síma 51292. HÚSBYGGJENDUR Framfeiðum miliveggjapPötur 5, 7, 10 sim — inm-i þurrkaðar. Nákvæm lögun og þykkt. Góðar plötur spana múnbúð- un. Steypustöðin hf. KEFLAVlK 4na herto. Ibúð il leigu. Uppl. í síma 2033 eftiir kll. 7 á kvöldim. SKATTFRAMTÖL HANDFRÆSARI Friðrik Sigurbjömsson, lögfræðingur, Harrastöðu,n, Skerjafirði, sími 16941. Nýr handfræssni til sötu að B nelk'kustig 8, Ytni-Nja'rðvik, sírmi 92-1034. ANTIK CHEVROLET '55 Til sötu er aif sérstökum ástæðum falleg'uir 100 ána gamall R okok o-sófi. UppL í sima 18389. TH söhj 6 syl. sjálfsik'iptur ChievnoHet '55 i góðu samdi. Uppl. íslíma 13127 miilHii kl. 2—4 I dag. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu VOLKSWAGEN ARG. '62 Vofkswagen áng. '62 er til söiliu- Nýyfirfamin vél. Uppl. í síma 52813. ll!\ ABVENTKIRKJUll, REYKJAVIK Vegna veikinda ræðumanns- ins verður samkomunni, sem boðuð hafði verið sunnudaginn 18. janúar kl. 5 síðdegis, frestað. Takið eftir auglýsingum í blcðum og útvarpi síðar. GAMANSÖNGLEIKURINN Rjúkandi ráð eftir Pir Ó. Man. Tónlist eftir Jón Múla Árnason. Leikstjori Bjarni Steingrímsson. Hljómsveitarstj. Guðjón Pálsson. Verður sýndur: SELFOSSBlÓI HLÉGARÐI laugardag kl. 21. sunnudag kl. 21. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Aðgöngumiðasala frá kl. 13 sunnudag. Sími 66195. SKALLAGRiMUR. ÁRNAÐ HEILLA Þa.nu 20. sept. voru gefin saman í hjóna,bamd í Skálholtsikirkju, af séna Guðmiundi Óla Ólafssyni ung- frú Elísabeí Bjaimadóttir frá Stöð ulsfelli Gnúpverj ahApp i og Bene dikt Vilhjálmsson frá Kollsá Stramdaeýslu. Stúdíó Guðmundar, Garðastrætl 2. Þa.nn 11. okt voru gefi-n saman í hjónatoamd í Lamgholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, ungfrú Guðfinma Hjálmarsdóttir og Guðmundur Sigurðssom. Heimili þeirra er á Ránargötu 33. Stúdíó Guðmumdar, Garðastræti 2. Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofum sána Ragnhúdur Sigurðardótt ir, Aðalgötu 19, Keflarvík og Jónas Raignarssom, Kirkjuvegi 4 Keflav. Spakmæli dagsins Það er aðeins eitt svar við komm únisma: Óvinir Guðs geta aJdrei orðið manmivinir. (í kappræðum úti á lamdi.) Gangið úti í góða veðrinu Þamn 11. okt. voru gefim saman I hjónabamd í Dómkirkjunmd af séra Ósíkari Þórðarsyni umigfrú Ella Lilja Sigursteinsdóttir og Kristján H. Sigurðsson. Heimili þeirra er á Tjarnargötu 43. Studio Guðmundar Garðastræti 2. Stúlka óskast sem fyrst í frágangsvinnu. L H. Muller fatagerð Suðurlandsbraut 12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.