Morgunblaðið - 26.06.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 26.06.1968, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JUNI 19TO Skrifstofustúlka óskast í tvo mánuði frá 1. júlí. MJÖG GÓÐ ENSKUKUNNÁTTA og góð vélritun- arkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í símum: 2 05 25 og 2 32 85. Mína Tryggvadóttir listmálari — Minning Veiðimenn Af sérstökum ástæðum er ein vika laus í Laxá í Þingeyjarsýslu, Nes, Árnes og Tjarnarlimdi frá 1/7 — 8/7, 4—5 stengur. Tækifærisverð. Upplýsingar í síma 18976 eftir kl. 7 í kvöld. Þá hásumarnótt var svo hljótt — svo rótt — og þrestir á greinum grænum. Landið blíðfagurt beið — um bláloftin heið mundi svanur á flugi yfir sæn- um. Það vængjablak fyr vakti voldugan styr — sem ár brytu ísa að vori. Með litskrúð í hönd lagði listskáld í bönd öræfa fegurð — með eggjandi þori. En helfregnin köld dró húmskýja tjöld yfir ljósblik leiftrandi stjarna. Sú hásumarnótt heyrði grátið hljótt: fsland tregaði eitt sinsa barna. 1 sorg minni sei’ð þinn ég kenni hann seytlar í vitund inn. Ég legg þér minn ljóðsveig að enni er leiðir skilja — um sinn. Steingerður Guðmundsdóttir. INJýtt — nýtt Somvyl veggefni Somvyl klæðning er mjög góð hita- og hljóðeinangrun. Vönduð vara gott verð Klæðning hf. Litaver Laugavegi164 Sími 21444 Grensásvegi 22 og 24 Simi 30280. SAMKOMUR Kristniboffssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í Kristniboðshúsinu Betaníu. Jens Pétursson og Ingunn Gísladóttir tala. Allir velkomnir. BÍLAR Bíleigendur Ameríska þrýstisprautan er hentugasta handþvotta- tækið á markaðinum. Margfaldar vatnsþrýstinginn. Þægilegt handfang sem einnig er sápugeymir og þar með hægt að sápuþvo allan bílinn. Mjög einfalt og þægilegt tæki, skemmir ekki lakkið. Einnig tilvalið fyrir gluggaþvotta, gangstéttir og þessháttar. Sápulögur fylgir. Verð aðeins kr. 395 oo .•uiiiHiniHwmniimMMmniiiHNmmiilnitHwtm, ■HfHHHItlimuuiiuiimmnniimiumumuinimiuuinum. (Nmmiiiufl ^^^■miiiMimimmimmi^^^^BmmiliiiiM. mimViViViVml A{á 111 A f iViVmimVm m Mummmmtl ■ I LT I TÍimmmimm tHHmmiimlAA|ft| Mmniiiiiiiimi mimimiim^^^^MIANA^iWIIAMNH ■iniiiiiimm1 'HiHiimiii^^BmmiimiiiiiimmiiiH ^■umiHmm* Miklatorgi, Lækjargötu 4, Akureyri, Vestmannaeyjum, Akranesi. Seljum í dag og næstu dugo nokkror bifreiðir gegn fasteigna- tryggðum skuldu- bréfum wVOKULLHJ. Chrysler- umboðið Hringbraut 121 sími 106 00 Laugavegi 19. Madame Garbolino fegrunar- sérfræðingur frá verður til viðtals og ráðlegg- inga í verzluninni í dag og á morgun. KOSNINGASKRIFSTOFUR STUÐNINGSMANNA GUNNARS THGRODDSENS í REYKJAVÍK ADALSKRIFSTOFA: Pósthússtræti 13, SÍmi 84500. UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA: Aðalstiæti 7, sími 84533. ÞJÓÐKJÖR: Afgreiðsla, sími 84530. — Ritstjórn sími 84538. SAMTÖK UNGRA STUÐNINGSMANNA: Vestur- gata 17, sími 84520. SAMTÖK STUÐNINGSKVENNA: Hafnarstræti 19, sími 13630. HVERFISSKRIFSTOFIJR VESTUR- OG MIÐBÆJARHVERFI: Vesturgata 40, sími 84524. MELAHVERFI: K.R. heimilið, sími 23195. AUSTURBÆJARHVERFI: Hverfisgata 44, sími 21670. HLÍÐAHVERFI: Mjölnisholt 12, sími 42755. LAUGARNESHVERFI: Hraðfrystihús Júpíters og Marz, sími 84526. LANGHOLTSHVERFI: Sólheimar 35, sími 84540. KRINGLUMÝRARHVERFI: Háaleitisbraut 58—60 (Miðbær), sími 84525. SMÁÍBÚÐARHVERFI: Háaleitisbraut 58—60 (Mið- bær), sími 82122. ÁRBÆJARHVERFI: Hraunbær 18, sími 84541. BÍLAR \ KJÖRDAG Þeir sem vilja lána bíla á kjördag eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við aðalskrifstofuna, sími 84500 eða hverfisskrifstofurnar. AÐAL8KRIF8TOFIJR IITAN REYKJAVÍKLR AKRANES: Skólabraut 21, sími (93)-1915. PATREKSFJÖRÐUR: Brunnum 5, sími (94)-1121. BOLUNGAVÍK: Völusteinsstræti 16, sími 199. (Opin kl. 14 — 16 og 20 — 22) ÍSAFJÖRÐUR: í húsi kaupfél. ísfirðinga, sími 699. BLÖNDUÓS: Húnabraut 27, sími 53. SAUÐÁRKRÓKUR: Aðalgötu 14, sími (95)-5450. SIGLUFJÖRÐUR. Aðalgötu 28, sími (96)-71670. AKUREYRI: Strandgötu 5, símar (96)-21810 og 21811. HÚSAVÍK: Garðarsbraut 9, sími (96)-41234. (Opin kl. 20 — 22). EGILSSTAÐIR: Lagarási 12, sími 141. NESKAUPSTAÐUR: Hafnarbraut 24, sími 327. (Opin kl. 17 — 19 og 20 — 22). VESTMANNAEYJAR: Drífanda v/Bárugötu, sími (98)-1080. SELFOSS: Austurvegi 1, sími (99)-1650. KEFLAVÍK: Hafnargotu 80, sími (92)-2700. NJARÐVÍK: Önnuhús v/Sjávargötu, sími (92)-1433. HAFNARFJÖRÐUR: Góðtemplarahúsinu v/Suður- götu, símar 52700 og 52701. HAFNARFJÖRÐUR: Ungir stuðningsmenn: Vestur- götu 5, sími 52705. GARÐAHREPPUR: Breiðási 2, símar 52710, 52711 og 52712. KÓPAVOGUR: Melgerði 11, sími 42650 og 42651. KÓPAVOGUR: Ungir stuðningsmenn, Hrauntungu 34, sími 40436. SELTJARNARNES: Skólabraut 17. Sími 42653). (Opin kl. 17 — 19).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.