Morgunblaðið - 26.06.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.06.1968, Blaðsíða 6
9 MOHGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1968 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogj 14 - Sími 30135. Öl, gosdrykkir, tóbak> sælgæti. Verzlnn Árna Halldórs, Hvaleyrarholti, Heitar pylsur. Verzlun Áraa Halldórs. Kaffi. te, kakó, sykur. Verzlun Árna Halldórs. AIls konar niðursuðu- vörur. Verzltm Árna Haldórs, Hvaeyrarholti, HafnarfirðL Tapazt hefur hálfvaxinn kettlingur, svart ur, hvítur á löppum og hvítur undir höku. Finn- andj hringi vinsamlegast i síma 34692. Atvinna Ungur maður með Verzl- unarskólam. óskar eftir at- vinnu, margt kemur til greina. Tilboð, merkt: Strax — 8236, sendist Mbl. Keflavík Til sölu Servis-þvottavél, kr. 2.000.—, Rafha-þvotta- pottur, 100 lítra, kr. 1.000, og kvenkápa nr. 42; selst á háifv. Uppl. í sima 1855. Utanborðsmótor til sölu Penta, 50 hestafla. Verð mjög hagstætt. Uppl. í síma 30200 og 24504. HITATÆKI, Skipholti 70. Til sölu Hilman Imp 65, mjög vel með farinn, keyrður 29 þúsund. — Upplýsingar í síma 19508 eftir kl. 7. Tvítug stúlka óskar eítir atvinnu nú þeg- ar, vön verzlunarstörfum, margt annað kemur til grerna. Upplýsingar í síma 51556. Er kaupandi að LANDROVF.R eða AUSTIN GIPSY, árgerð 1962—63 (benxín). Tilboð sendist Mbl., merkt: 8817 fyrir föstudaginn 28. þ. m. Atvinna óskast Hrau&t og dugleg stúlka á sextánda ári, óskar eftir einhvers konar vinnu. — Upplýsingar í sima 16380. Einbýlishús til leigu Til leigu er nú þegar ein- býlishús við Svalbarð, Hafnarfirði. Þeir, sem á- huga hafa, sendi tilb. til Mbl., merkt: 8237. Utanborðsmótor Lítið notaður Cresent-ut- anborðsmótor, 25 ha, til sölu. UppL í sima 11588 og 13127 eftir kL 7. su unnn manni mínum, og komum við þá auga á bíl við veginn, og mann með skóflu og tré í hendi. óacj&i Og mikil var sú blíða hér syðra, sem lék um hðfuð Nato-ráðamanna í gær, og þeir eiga það skilið, bless aðir. Alls staðar skein sól í heiði og hitinn var hæfilegur. Ég renndi mér suður undir Hafnarfjörð, og þar rétt við hliðið inn í Heiðmörk í Vífilsstaðahlíð, hitti ég konu eina, sem döpur sat við Maríu- helli. Storkurinn: Og barasta grætur á svo góðum degi, kona góð? Konan við Maríuhelli: Já yfir vonzku mannanna. Ég ók á dög- unum eftir Heiðmerkurvegi með Við ókum hægt framhjá. Þarna voru h'ka hjón á ferð, og við náð- um númeri bílsins. Skottið var op- ið og það var fullt af trjám. Hugs aðu þér smámennskuna! Þau voru að stela trjám úr Heiðmörku. Skyldu þau hafa ánægju af að hugsa um þessi tré í garðinum sin um? Mikið er undarleg mannleg náttúra, storkur minn. Já, það má nú segja, en þetta tekur þó út yfir allan þjóðabálk, og mér rennur þetta svo til rifja, að ég er farinn, kona góð, og með það flaug ég hryggur á braut, sagði storkur, og hélt rakleiðis heim til mín og gróðursetti eina bergfuru, svona til einskonar mót vægis við þann verknað hjónanna. Þessvegna sagði ég við yðnr: Þér munnð deyja í syndnm yðar. Því að ef þér tróið ekkí að ég sé sá sem ég er, þá munuð þér deyja í syndum yðar (Jóh. 8.24). f dag er miðvikudagur 26. júni og er það 178. dagur ársins 1968. Eftir lifa 188 dagar. Árdegisháflæði kl. 6.44. Cpplýstngar u/n læknaþjðnustu i ourginni eru gefnar i sima 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndar- stöðinni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítal- anum er opin allan sólahringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin iSh'arar aðeins á rrrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, «ími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar «m: hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstimi prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöld, sunnudaga og helgidaga- varrla er 22.6-29.6 í Laugavegs Apóteki og Hoitsapóteki. Nætur og helgidagavarzla lækna í Keflavík 25.6 Arnbjörn Ólafsson 26.6-27.7 Guð Jón Klemenzson 28.6 Kjartan Ól- afsson 29.6-30.6 Arnbjörn Ólafsson Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 27. júni er Grímur Jónsson sími 52315 Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kL 9—2 og sunnudaga frá kL 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kL 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik- jr á skrifstofutíma er 18-222. Næt- >*r- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir f fé- tagsheimilinu Tfarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, i Safnaðarheimili Langholtskiikju, iaugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. Geislar frá Akureyri Þakkir Á LAUGARÐAGINN var hinn 22. þ.m. bauð Kivanis- klúbburinn vistfólki á Hrafnistu í ferðalag. eins og klúbburinn hefir gert undanfarin ár. Að þessu sinni var farið hringferö i Þorlákshöfn og skoðuð Strandarkirkja og Her- dísarvík o.fL staðir. Ekki færri en ca. 100 manns frá Hrafnistu þágu þetta góða boð. Ekki var rausnar bragur minní nú, en áður, því að klúbburinn sá öllu þessu fólki fyr- ir veitingum í ferðinni. Fyrir hönd vistfóBcsins vB ég flytja hlnar beztu þakkir, og þá ekki sizt þeim er lögðu til bifreiðar sinar og óku fólkinu. Virðingarfyllst Auðunn Hermannsson AR VÍSIiKORN Það er eflaust umtaismál, þó endast lifsins vegur, hvert úr skrokknum seinast sál sig ta hafnar dregur. Sigurður Breiðfjörð Inn við gluggann Ein svo hljóð um aftanstund, inni stóð í skugga. Þessi góða þráðarhrund þurrkaði móðu af glugga. Hjálmar frá HofL Myndin hér að ofan er af hljómsveitinni Geislum frá Akur- eyri. Geislar eru ekki gamlir í hettunni, en hafa þótt vin- sælir. Piltarnir heita, talið -frá vinstri: Pétur Hjálmarsson, bassagitar, Ingólfur Bjömsson, rythmagítar, Helgi Sigurjóns- son, orgel, Páll A. Þorgeirsson, trommnr, Sigurður J. Þor- geirsson, sólógítarleikari. — t Geislum eru 3 lagasmiðir, Sig- urður Lngólfur og Pétur. Þeir ætla að ferðast um landið þvert og endilangt í sumar, og eru á föram til höfuðborgar- innar. — Eftir þrjátíu ára sjómennsku fer maður nærri -----------------sf&tjú/iJZ—I um, hvar bezt er að láta akkerið falla, ljúfurinn. Varúð er það hjálpartœki, sem þið getið ekki keypt, er samt hið þýðing- armesta í akstri — og kostar ekkert. ■— Hafið varúð aíltaf í huga, þegar þér akið!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.