Morgunblaðið - 26.05.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.05.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1968. Sjómannadagurinn Helgi Hallvarðsson, skipherra: „Hcimilislegt að fó tdr í beitu- shúr d sjömannadaginn * Helgi Hallvarðsson skipherra á Albert er gamansamur og spaugsamur. Við bregðum okk- ur á leik í stuttu rabbi við hann um sjómannadaginn. Helgi er sonur Hallvarðs Rósinkars- sonar vélstjóra, sem iengi hefir er nú líkast tiL Bæði úti á sjó og svo á smærri stöðum úti á landi, bæði fyrir vestan norð- an og austan. Við varðskips- menn höfum þá alltaf lent í því að vera þátttakendur í einhverj- um keppnum. En sigurstrang- leikinn hiedir verið upp og ofan. Ég man að á Húsavík tókum við þátt í naglaboðhlaupi og í þeirri keppni held ég við höfuijp lamið eins duglega á finguma á okkur eins og naglana. A ísa- firði tókum við þátt í róðrar- keppni og leit mjög sigurstrang- lega út fyrir okkur, þegar það óhapp henti einn ræðaranna að hann fesrti árina í ræðinu og við það fór allt út um þúfur. Það merkilegasta við þetta atvik var það að það henti sama mann- inn á sama stað árið áður, em þá var þetta varðskip einnig statt á ísafirði. — En hvað er að segja um gteðskapinn á sjómannadaginn? — Gleðs’kapinn. Hvernig spyrðu maður. Sjómenn verða [ allra manna glaðastir á sínum' hátíðisdegi. En það verð ég að segja að eiginlega finnst mér sjómannadagurinn heimilislegri úti á landi, þar sem karlarnir eiga flöskugler í beitingaskúm- um sínum. Það er skaA ég segja þér anisi notalegt að vera boð- inn inn í beituskúr, þar sem lína, net, belgir, önglar og stamp ar eru húsmunir og gamalt slor og hreistur á móbrúnum fjölun- um og þiggja þar einn litinn af stút. Það er skemmtilegra en að vera boðinn á bar hér í Reykjavík, jafnvel þó í Naustið sé. — En hvað er þá að segja um sjómannadaginn, þegar unn- ið er að skyldustörfum á hafi úti? — Ekkert annað en það, að þá hlusta allir á útvarp frá hátíða- höldunum og sé vont í sjóinn, þá æsir það dálítið huganin að hlusta á þulinn lýsa veðurblíð- unni heima. Einhvern veginn finnst manni alltaf að það eigi að vera sólskin á sjámannadag- inn. — Og hvað á svo að gera á sjómannadaginn í ár? •— Ætli maður byrji ekki á því að fara með börnin á úti- samkomu, en hvort dag- urinn eitdar á eintómu barna- gamni skal ég ekkert um segja. Helgi Hallvarðsson verið hjá Landhelgisgæzlunni. Hann fékk því sjómennskuna í arf eins og Garðar. - Ég man eftir sjómannadeg- inum frá því ég var strákling- ur, segir Helgi og er fljótmælt- ur. Hann brosir þessu einstaik- lega smitnæma brosi og segir: — _ Þetta voru manns önnur jóL Ég man eiftir að pabbi fór með okkur strákana á útiisam- komurnar, sem þá voru haldnar uppi á SkólavörðuholtL Auðvit- að var eftir sem áður hátíð á sjómannadaginn þótt pabbi væri ekki heima, en miklu var nú samt minna varið í daginn þá. Það sem ég man gleggst eftir voru hinir litríku fánar félag- anna, sem alveg heilluðu mig. Eftir að ég fór sjálfur að vera til sjós og halda upp á þetta sem eigin hátíðisdag hef ég ver- ið nokkuð öruggur þátttakandi í dansleikjum sjómanna þennan dag. — Og hvenær hófst sjómanns ferill þinn, Helgi? — Ég byrjaði hjá gæzlunni árið 1946, sem viðvaningur, þá 15 ára. — En hefir þú ekki átrt sjó- mannadag annans staðar en hér heima í Reykjavik. — Jú blessaður vertu. Iss, það Carðar Þorsteinsson, stýrimaður: „Við þurfum uð fylgjust belur með þróuninni" Við hittum Garðar Þorsteins- son, sem er um þessar mundir II. stýrimaður á strandferðaskip inu Esju. Garðar tók sjómennsk- una í föðurarf og hefir verið á skipum hins opinbera frá fyrstu tíð, Byrjaði sem háseti á varð- skipunum 1952 og var þar til haustsins 1955 er hann fór í stýrimannaskólann, en þaðan svo sem háseti á Þyril 1957 og fer síðan að leysa af sem stýrimað- ur. Garðar er í sjómannadags- ráði sem fulltrúi stýrimannafé- lagsins í stjórn farmannasam- bandsins og fulltrúi stýrimanna- félagsins í sýningamefnd „ís- lendingar og hafið“. Við leggjum nokkrar spurning ar fyrir Garðar um tilgang sjó- mannadagsins og helstu áhuga- mál farmanna í dag. Hann svar- aði þeim eitthvað á þessa leið: — Sjómamnadagurinn er dagur til að minnast látinna og drukkn aðra sjómanna og til þess að heiðra aldma sjómenn og aifineks- menn í sjómannastétt. Þá er hann og öðrum þræði til að túlka sjón- inn. Reynt er þó að halda dag- inn hátíðlegan á þeim árstíma sem flestir geta notið hans, að lokinni vertíð og fyrir síldar- verrtíð. Dagurinn var einmitt færð ur fram um eina viku til þess að síldveiðisjómenn gætu notið dagsins, en áður var sjómanna- dagurinn hátíðlegur haldinn fyrsta sunnudag í júni, en er nú siðasta sunnudag í maí. Ég hef alizt upp við sjómanna- daginn sem hátíðisdag alla mína tið, eri faðir minn, Þorsteinn Árnason vélstjóri, var einn af stofnendum sjómannadagsins og farmannasambandsins og hann var einnig formaður sýningar- netfndarinnar, sem hélt sjávar- útvegssýninguna 1938. Um baráttumáll farmanna get ég bent á að ég tel að útgerð- arfélögin þurfi að fylgjast bet- ur með þróuninni í tækjabúnaði skipa. Mér finnst sem stöðniun- ar hafi gætt hjá sumum skipa- félögum á þessu sviði. Með þessu á ég t.d. við útbúnað lestunar- tækja og fleiri nýjungar og fram farir sem átt hafa sér stað x búnaði skipa í heiminum. Þetta er raunar ekki síður þjóðhags- legt atriði en beint baráttumál okkar farmanna. Vissulega skal þess getið að við eigum glæsi- lega farkosti, en í nýtízku bún- aði þeirra erum við hreindega á eftir mörgum öðrum þjóðum. Um nýamíði hinna tveggja nýju skipa fyrir skipaútgerðina, sem hafin er á Akureyri, hefir margt verið rætt. Er ekki ástæða til að ætla annað en að þar verði þess gætt að taka í notkun tækni legar nýjungar. Á þessum skip- um á að vera kranalosunarbún- aður, einnig nýtízku lúgubúnað- ur og ekki er ástæða til að ætla annað en lestrarfyrirkomulag verði gott. En það má ekki gleyma því að þessi skip verður að styrkja verulega til siglingarí ís og þau þarf að búa tveimur hliðarskrúfum, en það er bún- aður, sem hefir feikna mikið að segja í smáhöfnum, þegar eitt- hvað er að veðri. Að síðustu spyrjum við Garð- ar hvort hann verði heima og hvað hann ætli að gera á sjó- mannadaginn. — Ég verð í landi á sjómanma- daginn. Er svo heppinn að Esja er í slipp. Ég tek að sjálfsögðu þátt í hátíðarhöldunum við Hrafn istu og svo fer ég líkast til eitt- hvað út að skemmta mér um kvöldið. Guðmundur Ibsen Cuðmundur Ibsen, skipstjóri: „Vuntur upplýsingumiðstöð um dtgerðurhætti" Garðar Þorsteinsson armið sjómannastéttarinnar í heild og svo er hann auðvitað fyrir sjómann til þess þeir komi saman og geri sér glaðan dag. Að sjálfsögðu eru margir f jarri sínum heimilum á sjómannadag- GUÐMUNDUR Ibsen er af ætt- um sjómanna frá Súgandafirði og hefir alla sína tíð verið á sjó eða frá því hann gat tekið til hendi, unnið að verkum er sjó- inn snerta. Hann er nú skipstjóri og annar eigandi að fiskiskipinu Sigurvon, sem er 240 lestir. Hann hefir fengizt við skipstjórn eða stýrimennsku frá 1950 og síð- ustu 12 árin verið skipstjóri. Við ræðum fyrst og fremst vanda mál bátaflotans og svolítið um sjómannadaginn. Guðmundur svaraði spurningum okkar á þessa leið: — Skipin, sem eru yfir 150 tonn að stærð hafa verið bundin við síldveiðar eða nótaveiðar nú hin síðari ár eða frá því fiski- bátarnir tóku að stækka og fram til þessa tíma. Nú hafa hinsveg- ar margir velt því fyrir sér að þeir þyrftu að fara að gera eitt- hvað annað, ekki sízt vegna þess að útlit er fyrir að í hönd fari lélegri síldveiðar, eða að minnsta kosti til að brúa bilið milli vetr- arvertíðar og síldveiða. í því sambandi má nefna línuveiðar, togveiðar og lúðuveiðar. Varð- andi togveiðarnar vil ég nefna skipulagsleysi það, sem okkur þjáir, og þann skort á upplýs- ingum, sem við eigum við að búa. Sjálfur hef ég verið að afla mér upplýsinga um línuveiðar og leita fyrir mér um beitukaup. En þar er í ekkert hús að venda. Ég get einnig nefnt það sem dæmi, að skipstjóri, á svipuðum báti og mínum, fór á togveiðar í vetur. Hann er nú búinn að kaupa sér fjögur troll og hefir Gunnar Thoroddsen Framhald af bls. 10 öðru leyti. Málið var viðkvæmt og margir urðu fyrir aárum vxm brigðum á báða bóga. Ábyrgir menn beitrtu sér fyrir þvi að græða sárin. Þar átti Bjami Benediktsson drjúgan hlut að. „Og hvemig fannsit þér svo Ólafur Thors taka úrslit- unum?“ „Þótt hann tæki sér úrslit- in nærri, sættumst við Ólaf- ur heilum sáttum áður en lang- ur tími var liðinn — ég sagði heilum sáttum. Þess átti ég líka von, þvílíkur drengskaparmað- ur sem Ólafur Thors var. Eftir þertta áttum við Ólafur náið samstarf í rúman áratug, ekki sízt þau fjögur ár, sem ég var ráðherra í ríkisstjórn hans og áfcti daglega samstaxf við hann. Ég minnist langra kynna af Ólafi Thors með aðdáun og virðingu.“ „Áður en við ljukum þessu spjalli, langar mig að ymta að því við þig, að einhverjir halda að þú munir verða „fínn“ for- seti og eyðsliusamur. Þú afsak- ar þetta en hvernig lízt þér nú á?“ „í viðtali í „30. júní“ segir Kristján Eldjiám, að „allir muni vera sammála um, að á forsetasetrinu verði að halda uppi risnu, svo að sæmd sé að, þótit sjálfsagt sé að stilla í hóf _þar eins og annans stað- ar“. Ég er þessu sammála. Ég vil bæta því við, að risnufé forseta er fasfiákveðin upphæð, sem forsetinn fær greidda ásamt launum. Verji forset- inn meira fé en þeirri upphæð nemur til risnu, verðoxr hann að greiða það úr eigin vasa. Ég fæ ekki séð, að forsetakosn- ingarnar geti snúizt um „fín- heit“ eða eyðslusemi". „Sagt er að forsetakosningar séu ekki pólitiakax og hefur þú m.a. haldið fram þeirri skoðun. En samt getur forsetinn haft mikil áhrif á pólitíska þróun í landinu. Hvað vilt þú segja um það?“ „Varðandi það atriði, hvort forsetaembættið sé pólitíakt eða ekki, vil ég segja, að for- setinn á að vera ópólitískur að því leyti, að hann á að standa utan við, eða fyrir ofan stjóm- málaflokkana. En stundum verður hann að taka mikil- væga ákvörðun, eins og í sam- bandi við stjórnarmyndanir og staðfestingu laga,“ sagði Gunn- ar Thoroddsen að lokum. M. Kristján Eldjárn Framhald af bls. 11 lega er það sjálfsögð skylda forseta að fylgjast vel með öllu sem fram vindur í stjóm- málum. Það er ástæðulaust að gera ráð fyrir öðru en að for- seti leggi sig fram við þetta af samvizkusemi, hvort sem hann hefur þessa margumtöluðu stjórnmálaæfingu eða ekki“. „En ef við snúum okkur að öðru, Kristján. Þú ert einn þeirra, sem voru á móti stofn- un lýðveldis á íslandi 1944.“ „Síðan ég man eftir mér hef ég talið það sjálfsagt, eins og vafalaust allir fslendingar, að við mundum slíta sambandinu við Dani, strax og tilskilinn frestur var útrunninn. Hins veg ar voru allskiptar skoðanir um það, hvort stofna ætti lýðveldi 1944 eða bíða með það, þang- að til Danmörk losnaði úr ánauð sem flestir þóttust sjá að mundi verða innan langs tíma. Ég var einn þeirra, sem taldi að réfct væri að bíða, og þóttist þess fullviss að sami árangur mundi nást, en með viðkunnanlegri hætti. Hins vegar stóð ég af einlægni með lýðveldisstofnun- inni, þegar til kom eins og ég býst við að flestir hafi gert, þrátt fyrir þennan skoðanamun Þetta sama vor lauk ég námi í Háskólanum og skömmu sið- ar flufcti ég fullveldisræðu við hátíðahöld í heimahögum mín- um, þegar lýðveldi var stofnað 17. júní. Það var eitt af mínum fyrstu verkum að loknu prófi.“ „Hvað vildir þú að lokum segja um áhugamál þín, Kristj- án?“ „Eins og að líkum lætur, eru áhuigamál mín í nánum tengsl- um við íslenzk fræði, og standa þá einkum í sambandi við allt sem lýtur að menningarsögu í víðasta skilningi. Þannig hafa áhugamál mín og starf runnið saman í einn farveg, og hvern- ig sem allt veltur vonast ég til að missa ekki sjónar á þeim arfi, sem mér hefur hlotnazt." M.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.