Morgunblaðið - 29.04.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.04.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1967. I. HINN 19. 3. 1967 fór fram að Hálogalandi 18. Landsfllokkaglím an, og eru nú liðin 20 ár síðan íyrsta Landaflokkaglíman var háð. Á Landsflokkaglímu er keppt í sex flokkum, þremur þyngdar- flokkum og þremur aldursflokk um; sigurvegari í hverjum flokki hlýtur sæmdarheiti .Jslands- meistari" í þedm flokki, sem hann keppir í , fyrir það ár, sem glíman fer fram. Að þessu sinni urðu eftirfar- andi glímumenn íslandsmeist- arar: L þyngdarflokkur 84 kg og yfir: Ármann J. Lárusson, UBK. II. þyngdarflokkur; 75 — 84 kg. Már Sigurðsson, HSK. in. þyngdarflokkur; undir 76 kg. Valgeir Halldórsson Á. Unglingaflokkur; 18 og 19 ára: Hjálmar Sigurðsson, UV. Drengjaflokkur; 16 og 17 ára: Ríkarður ö. Jónsson, UBK Sveinaflokkur; 15 ára: Bragi Björnsson, KR, Það hefur borið á þeim mis- skilningi, að sigur í I. þyngdar- flokki sé aðalsigur keppninnar, en hins vegar ber að gæta þess, að sigurvegari í hverjum flokki, er sj'álfstæður sigurvegári sam- kvæmt reglum og anda glímunn- ar. Giiman fór hið bezta fram, enda var undirbúningur Vík- verja með ágætum. Það var dá- iítið leiðinilegt, að Vestmanney- ingar þeir, er skráðir voru til leiks, kornu ekki í tæka tíð, sök- Tveir glima. Landsflokkaglíman 1967 ttm þess, að m.s. Herjólfur, sem þeir voru með, náði ekki nógu snemma til Reykjavíkur vegna veðurofsa. Það hefði sannarlega verið ámægjulegt, ef þessir ágætu glímumenn hefðu getað verið verið með. Vonandi getur þetta gengið betur næst. n. Flokkaglímur hafa það til síns ágætis, að keppnisform það, sem á þeim er, er þess eðlis, að þar eigast við menn af líkri stærð og þyngd. Ef flokkaglímur eiga að njóta sín fyllilega, ber þátttak- endum að varast allt, sem lýta má glímuna. Því aldrei verða glímur jafn áberandi ljótar, eins og þegar jafnir menn að þyngd og stærð eigast við, ef il'la er glímt. Það er nokkuð útbreiddur mis skilningur að stórir menn glími yfirleitt illa, og er það í mörgum tilfellum rangt. Hinu verður ekki neitað, að oft og tíðum hafa stór- ir menn beitt þyngd og kröft- um um of sérstaklega, þegar um úrslitaglimur hefur verið að ræða. Það hefur að sjálfsögðú orðið glímunni til tjóns og þeim sjálfum til álrtshnekkis. En minni og Léttari menn hafa oft og tið- um beitt óeðlilega miklum þjösna skap, sem furðulegt má þó heita, þar sem úrslit í slíkum glímum byggjast þá fyrst og fremst á þunga og kröftum. Eina leiðin fyrir lítinn og léttan mann til sigurs hlýtur að verða sú að beita tækni og mýkt við sér þyngri og sterkari mann, ef hann vill gera sér vonir um sigur. Á þessari flokkaglímu kom því mið ttr of oft fram misskilniragur á þessum einföldu staðreyndum. III. í þessari glímu getum við tekið dæmi af tveimur mönnum, sem glímdu sérstaklega vel og rétt, en þeir eru Sveinn Guðmunds- aon og Hjálmur Sigurðsson. Um Svein er það að segja, að hann virðist vera sterkur vel og mjúkur, stendur ágætlega, tek- ur hrein brögð — sérstaklega er hægri-fótar-klofbragð hans glæsi legt. Hann var tvímælalaust bezti glímumaðurinn í I. þyngdarflokki enda munaði ekki nema hárs- breidd, að kappinn Ármann J. tapaði gjímu sinni við hann, og tel ég Ármann hafa haft heppn- ina með sér í þeirri viðureign. Var sjáanlegt, að hann var ekki í góðri æfingu. Annar var sá, er sýndi frábæra glímuhæfni, en það var Hjálm- ur Sigurðsson, sem glímdi í ungl ingaflokki — hann er að verða mjög nálægt því að ná fullu valdi á glímutækninni. Þessir tveir menn, Sveinn og Hjáknur, eru tiltölulega stórir rnenn ,en hvað árangur hefur orðið góður hjá þeim, er vegna þess, að þeir hafa lagt sig fram til að læra glímuna rétt, og gerir það gæfu- muninn. Ættu ungir menn að tileinka sér þessa aðferð. Níðið er að hverfa en hins veg- ar er töluvert um mistök á öðr um sviðum, sem einnig þyrfti að losna við. Skal þar til nefna galla, er sumir gera of mikið af, og kalla mætti hálfníð. En það er í því fólgið, að menn taka brögðin til hálfs, stökkva á við- fangsmann sinn, og fellur þann þá með þeim afleiðingum, að hann kemur með miklum hraða í gólfið en kernst þó oft í hand- vörn, sem duga myndi til þess að forða byltu, en sækjandi stekkur yfir hann og reynir um leið að velta honum úr hand- vörn. Verða menn, er iðka þetta oft ótrúlega leiknir í þessari að- ferð, svo dómarar eiga erfitt með að átta sig á því, hvað hefur gerzt. Annað er það, sem sumir gera — það er, þegar sá, er bragð ið er tekið á, sleppir ekki tökum, en reynir að draga sækjanda með sér niður og valda þar með bræðrabyltu. Það, sem verjandi á að gera í slíku tilfelli, er að sleppa tökum eftir hápunkt bragðsins og búa sig undir hand vörn í gólfi — þessi aðferð er öruggust og eðlileg’ust til að verj ast byltu. Þá er enn eitt, sem hverfa þyrfi úr glímunni og ýmsir hafa reynt með nokkrum árangri — það er handaníð, sem fer þannig fram, að sækjandi sieppir ekki vinstri handartaki fyrr en verj- andi hefur komizt í handvörn, en ýtir honum svo úr vörninni, að bylta verður. Þetta kallast ekki níð í sama skilningi, sem sama hátt á þann, er byltuna venjulega er meint, en verkar á hlýtur. Það má sjálfsagt deila um þessa skoðun, sem ég slæ hér fram, en eitt er víst, ef glíman á að vera framtíðaríþrótt ís- lendinga og ber skilyrðisla-ust að setja henni tæknilegan ramma eins og öðrum íþróttum, til þess að hún fái notið sín. Sá rammi verður þó að vera í grundvallar- atriðum eins vel gerður og bezt má verða, enda hlýtur það að verða hlutskipti glímunnar, eins og annarra íþrótta, að hún verði í sífelldri framför sem íþrótt, og engin kynslóð láti undir höfuð leggjast að fegra hana sem mest má verða — því allt, sem gert er, er í eilífri framför og þróun. IV. Landsflokkagtíiman 1967 var fyrsta kappglíman þar, sem bún aður glímumannanna var að öllu leyti löglegur. Það hefur dxeg- izt nokkuð að fá smíðaða hentuga skó, en nýju glímuskórnir enu frá Iðunni á Akureyri — þeir eru hæfilega háir, styðja að öklalið án þess að þvinga. Nú er það úr sögunni, sem vanalegast hefur komið fyrir á opinberum glím- um, að skór hafa dottið af fæti í glímu, sem hefur verið mjög bagalegt. Beltin hafa reynzt mjög vel, og er það harla merkilegt, að sú breytirag skyldi ekki hafa verið gerð miklu fyrr. Búningar eru nú samfestingar, en voru fyrir nokkrum áratugum í tvennu lagi — þ.e.a.s .bolur og buxur. Munu slíkir búniragar hafa verið raotaðir fram yfir 1930. Það var ekki óalgengt í þá tíð, að glímu- menn yrðu að hverfa af glímu- velli um stundarsakir til þess að lagfæra búninginn, þegar bolur- inn var kominn upp úr buxunum svo skein í beran líkamann, og var þetta oft til taf ar og leiðinda. Annar ókostur var sá, er likam- inn var orðinn ber undir beltinu á vinstri mijöðm, að oft vildi risp ur og stundum sár koma undan hægra handartaki viðfaragsmanns ins. Um 1932, er ég kenndi glímu hjá Ármanni, voru mér veittar 16 krónur af stjórn félagsins til þess að láta gera búning, er ekki hefði þenraaft ókost. Datt mér þá í hug, að samfestingur leysti þennan vanda, — lét ég þá búa til einn elíkan til reynslu. Eftir það var samfestingurinn almennt tekinn í notkun á kappglímum og er það enn í da_g. Tel ég nú, er Glímusamband Islands hefur löggilt og staðfest þennan búnað, sem notaður var við tuttugustu LandsfWkkaglimuna, og hefur þegar reynzt vel, að flest allir muni getað komið sér saman um ágæti hans. V. Það er nú komið á annað ár síðan Glímusambandið hóf að senda kennara út á land — kom það í minn hlut að fara í þessar ferðir, og hef ég kennt á nokkr- um stöðum á þessu tímabili. Á FERMINGAR Ferming f Haílgrímskirkju sunnudaginn 30. april 1967, kl. 11 i h. Dr. Jakob Jónsson. DRENGIR: Bjarni Jónsson. Hraunteig 11. Einar Ingi Magnússon, Grettis- gótu 17. Friðrik Jónsson, Tunguvegi 92. Guðmundur Bjarnason, Skúlagötu 70. Hafsteinn Hafsteinsson, Týsgötu 1. Hjörtur Magnús Jónsson, Melási 8, Garðahreppi. Júníus Már Gunnþórsson, Eskihlíð 12 B. Kolbeinn Bjarnason, Miklubraut 13. Kristján Hermanns Kjartansson, Langholtsvegi 165. Magnús Magnússon, Kópavogs- braut 18. Kópavogi. Ólafur Valgeir Einarsson, Skild- inganesveg 37. Ragnar Már Jónsson, Karfavogi 56. Reynir Grímsson, Bragagötu 29. Sigurjón Grétarsson, Frakkastíg 26 B. Stefán Sigurðsson, Miklubraut 13. STÚLKUR: Dagbjört Lína Þorsteinsdóttir, Móabarði 2 B, Hafnarfirði. Edith Randý Ásgeirsdóttir, Skóla- vörðustlg 24. Jenný Þorsteinsdóttir, Móabarði 2 B. Hafnarfirði. Magnea Sveinsdóttir, Álftamýri 20. Sigrún Margrét Sigurgeirsdóttir, Þinghólsbraut 7. Kópavogi. Sigurbjörg Björnsdóttir, Hverfis- götu 125 Þórunn Ólafsdóttir, Skildinganes- vegi 37. Bústaðaprestakall. Ferming í Háteigskirkju 30. apríl kl. 1.30. Prestur séra Ólafur Skúlason. STÚLKUR: Anna Soffía Björnsdóttir, Tungu- vegi 13. Anna Lára Lárusdóttir, Melgerði 29 Ásta Hallsdóttir, Bústaðavegi 59. Björg Þorgilsdóttir, Ásgarði 133. Elfsabet Jónsdóttir, Básenda 1. Erna María Óskarsdóttir, Tungu- veg 98. Guðbjörg Gústafsdóttir, Háagerði 69. Guðlaug Eliasdóttir, Melgerði 30. Guðlaug Richter, Melgerði 30. Herdís Sonja Hallgrímsdóttir, Ás- garði 101. Jóhanna Júlía Aðalsteinsdóttir, Breiðagerði 33. Kristín Pétursdóttir, Réttarholts- vegi 59. Lára Kristln Ágústsdóttir, Gavðs- enda 12. Magnea Solveig Bjartmarz, Steina- gerði 13. Margrét Sigurðardóttir, Kleppsveg 132. Margrét Þorvaldsdóttir, Gilhaga, Blesugróf. Ragnhildur Guðjónsdóttir, Ásgarði 38. Rósalind ósk Alvarsdóttir, Lauga- felli, Blesugróf. Torfhildur Svava Ágústsdóttir, Drafnarstíg 2. Þóra Gunnarsdóttir Klöpp, Blesu- gróf. DRENGIR: Baldur Einarsson Fossgili, Blesu- gróf. Bjarni Guðmundsson, Hæðargarði 18. Elías Halldór Leifsson Sogavegl 186. Grétar Kjartansson, Ásgarði 117. Guðvarður Gíslason, Ásgarði 57 Jóhann Þorvaldsson, B-götu Gil- haga, Blesugróf. Jón Ágúst Eggertsson, Skeiðavogi 109. Kristinn Ágúst Friðfinnsson, Álfta mýri 55. Sigurður Guðnason, Hólmgarði 64. Sigurður Haraldsson, Hæðargarði 38. Sigurður Óli Baldursson, Tungu- vegi 32. Sigurður Ágúst Sigurðsson, Ás- garði 75. Sigvaldi Geir Þorláksson, Ásgarði 59. Sólmundur Kristján Björgvinsson, Réttarholtsvegi 81. Sæmundur Kristinn Ingólfsson, Melgerði 5. Bústaðaprestakall. Ferming i Háteigskirkju 30. apríl kl. 3.30. Prestur sr. Ólafur Skúlason. STÚLKUR: Anna Brynhildur Bragadóttir, Eiðaskóla var ég nokkra daga —» þeim skóla stýrir nú ungur Reyk- víkiragur, Þorkell Steinar Ellerta son. Hann er fjölhæfur íþrótta- maður og hefur lifandi kraft forystumannsins, enda varð hann fyrstur til að fá glímukennara að skóla sínum eftir, að sú starf- semi hófst á vegum Glímusam- bandsins. Síðan hef ég kennt að Flúðum í Hrunamannahreppi og þá að Brautarholti á Skeiðum, einnig Akureyrar á vegum íþróttabanda lags Akureyrar og Ungmenna- sambands Eyjafjarðar. Tvisvar hef ég lagt leið mína til Vest— mannaeyja á vegum íþróttabanda lags Vestmannaeyinga. Allar þess ar ferðir hafa heppnast vel og ríkt hefur ánægja hjá öllum ,sem þátt hafa tekið í þessum nám- skeiðum. Á þessum ferðum mín- um hef ég m.a. sannfærzt um, að uraglingar hafa furðu mikinn á- huga á glímunni. Tel ég því, að unglingaskólar eigi almennt að taka upp glíiraúkennslu, enda mun vera til heimild í lögum, að slíkt verði gert. Stendur þá að- eins á því, að forráðamienn i skólarraálum hefjist harada. VI. Að endingu vil ég benda þeiim, er áhuga hafa á glímu, á bók. er út kom nýverið, og er nokkur vísir að glímusögu fyrir og eftir síðustu aldamót. Höfundur þes3- arar bókar er 85 ára garraall Þing eyingur, Emil Tómasson, sem m.a. tók þátt í tveimur fyrstu Íslandsglímumum á Akureyri 1906 og 1907. Emil mun hafa verið mjög góður glímumaður, enda lenti hann í því að glírna til úrslita um Grettisbeltið við íþróttakappann sjálfan, Jóhannes Jósefsson. Og hef ég það fyrir satt, eftir frásögraum sjónarvotta, að mjög Mtið hafi skort á, að Emál hafi unnið þá glímu. Þessi ágæti glímumaður hefur ætíð síðan og enn í dag, þótt háaldrað ur sé, fylgzt með glímum af brennandi áhuga og lifandi trú á sigur þessarar göfugu íþróttar í fyllingu tímans. Reykjavík, 27. 3. 1967. Þorsteinn Kristjánsson. Háagerði 25. Anna Jóhanna Stefánsdóttir, As- garði 151. Halldóra Björk Óskarsdóttir, Langagerði 32. Kolfinna Sigrún Guðmundsdóttil, Básenda 6. Ragnheiður Guðmundsdóttir, Rauðagerði 8. Þórhildur Einarsdóttir, Breiðagerðl 25. DRENGIR: Andrés Björn Lyngberg Sigurðs- son, Stóragerði 3. Birgir Sigurjónsson, Ásgarði 105. Frímann Ottósson, Bakkagerði 7. Jóhann Salómon Andrésson, Langagerði 24. Halldór Gústafsson, Stigahllð 97. Kristján Sigurðut Þórðarson, Rauðagerði 8. Þórarinn Hjörleifur Sigvaldason, Teigagerði 13. Ferming { Hátelgskirkjn snnnn- daginn 30. apríl kl. 10.30. (Séra Jón Þorvarðsson). STÚLKUR: Emilía Sæmundsdóttir, Háteigs- veg 28. Kristín Sæunn Guðbrandsdóttir, Eskihlíð 22. Sigriður Sæmundsdóttir, Háteiga- veg 28. Unnur Ragna Arngrímsdóttir, Blönduhlið 4. DRENGIR: Björn Birgir Stefánsson, Kleppt- veg 72. Brandur Einarsson, Grænuhlíð 17 Edvard Guðmundur Guðnason, Skaftahlíð 38. Einar Matthíasson. Álftamýri 50. Guðmundur Jóhannesson, Ból- staðarhlíð 26. Hafliði Alfreð Karlsson, Skipholti 20. Hannes Jónsson, Kleppsveg 72. Haraldur Reynir Jónsson, Grænu- hlíð 22. Hermann Gunnarsson, Bogahlíð 15. Jósef Vilmundur Kristjánsson, Fossvogsbletti 52. Knut Johannes Ödegárd Jónasson, Blönduhlið 14. Nikulás Magnússon, Bólstaðarhlíð 64. Framhald á bls. 25.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.