Morgunblaðið - 29.04.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.04.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1967. 7 Fermingarskeyti Kapellan í Vatnaskógi, á Ólafssyni kennara. Þykir hún bakka lindarinnar í Lindar- fallegt hús og verðugur arf- rjóðri er teiknuð af Bjarna taki bænatjaldsins. Kapellan í Vatnaskógi ,þar sem Skógarmenn hafa sumar búðir sínar. Rétt þar hjá renn ur Lindin, sem Lindarrjóður dregur nafn sitt af. Á bökk- Fenmingarskeyti sumar- starfs KFUM og K styðjið gott málefni. Litprentuð fermingar skeyti fást á eftirtöldum stöð um sunnudaginn 30. apríl frá kl. 10-12 og 1-5: Amtmannsstíg 2B, Drafnar borg, Melaskóla, ísaksskóla Kirkjuteig 33, Félagsheimilinu við Holtaveg, Langagerði 1, um lindarinnar átti séra Frið- rik sitt tjald, hér áður fyrri. Þar var einnig bænatjaldið, sem notað var, áður en kapell an var reist. Sjálfstæðisihúsinu í Kópavogi. Upplýsingar í sima 17536. Fermingarskeyti sumar- starfsins í Kaldárseli fást á eftirfarandi stöðum: KFUM og K húsinu, Hafnarfirði, Hverfisgötu 15, Jóni Mathies- syni, raftækjadeild, Fjarðar- prenti, Skólabraut 2, sími 51714. 8. apríl voru gefin saman í hjónaband af séra vÁrelíusi Níelssyni ungfrú Ingibjörg Egg- ertsdóttir og Lúðvik Hraundal. Heimili þeirra verður á Hofteig 28. Gullbrúðkaup eiga í dag, laugardaginn 29. apríl ,hjónin Sigtrygg- ur Jónsson, fyrrum bóndi og hreppstjóri á Hrappsstöðum í Dölum og Guðrún Sigurbjörnsdóttir, fyrrum ljósmóðir í Laxárdalshreppi. Þau fluttu til Reykjavikur fyrir átta árum og eru nú búsett á Tómasarhaga 20. Þau vertða að heiman í dag. Hreppakórinn syngur í Gamla bíói Söngfélag Hreppamanna, sem að undanförnu hefur sungið við góðar undirtektir austur 1 sýslum, á Selfossi, Aratungu, Flúðum og á miðvikudagskvöldið á Hvoli, leggur nú land undir fót og syngur í Gamla Bíói í Reykjavík á laugardag, í dag kl. 1.15 e.h. Á söngskránni eru lög eftir innlenda og erlenda höfunda. Söng- stjórinn er Sigurður Ágústsson frá Birtingarholti, en hann varð sextugur 13. marz sl. og söngskemmtun þessi í og með haldin til að minnast þess afmælis. Sigurður stofnaði Hreppakórinn árið 1924 og hefur af óþreytandi ahuga verið potturinn og pannan í þvi fyrir- tækl.. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er Guðmundur Guðjónsson óperusöngvari, og einnig Ásthildur Sigurðardóttir. Hún syngur auk þess tvísöng með Stefaniu Ágústsdóttur. Undirleikarar kórsins eru Skúli Halldórsson og Sigfús Hall- dórsson, en hann Ieikur undir í lögum eftir sjálfan sig, en þau eru tvö á þessari söngskemmtun. Ekki er að efast um það, að unnendur kórssöngs í Reykjavík munu fjölsækja tónleika þessa. Myndin ^ð' ofan er af Hreppakórn- um FRETTIR Sunnukonur, Hafnarfirði: Vor- funidur félagsins verður í Góð- templarahúsinu þriðjudaginn 2. maí kL 8.30. Til skemmtunar verður upplestur, söngur, leikrit. Nýjar félagskonur velkomnar. Stjórnin. BIBLÍUFÉLAGIÐ: Framhalds- aðalfundur HINS ÍSL. BIBLÍU- FÉLAGS veJJur í Hallgríms- kirkju í Reykjavík á bænadag- inn, n.k. sunnudag, 30. apríl. Fundurinn verður í framhaldi af guðsþjónustu í Hallgrímskirkju er hefst kl. 14.00. Forseti Biblíu- félagsins, herra Sigurbjörn Ein- arsson biskup, predikar og þjón- ar fyrir altari. Kvenfélagið Njarðvík heldur hlutveltu laugardaginn 29. apríl kl. 3 í Stapa til ágóða fyrir dag- heimilssjóð. Enginn núlL Góðir vinningar. — Nefndin. Kvenfélag Hallgrímskirkju hefur kaffisölu sunnudaginn 7. maí kl. 3 e.h. í Silfurtúnglinu. Félagskonar, treystilm á vin- semd yðar nú sem fyrr. Gefið kökur og hjálpið til. — Stjórnin. Kristniboðshúsið Betania Mánu daginn 1. maí hefur kristniboðs- félag kvenna kaffisölu í Betaniu til ágóða fyrir kristni'boðsstarfið í Konsó. Þær konur, sem vilja gefa kökur eru beðnar að koma þeim í Betaniu sunnudaginn 30. apríl kl. 4-6 eða 1. maí milli 10-12. Hjálpræðisherinn. Basar og kaffisala verður haldin laugar- daginn þ. 29. april kl. 14.00. Ágóðinn af basarnum rennur til kostnaðar við sumardvöl barna. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur sína árlegu kaffisölu í Laugarnesskóla fimmtudaginn 4. maí, uppstigningardag. Þær kon ur sem ætla að gefa ‘tertur og fleira, eru vinsamlega beðnar að koma þeim í Laugarnesskólann uppstigningardag kl. 9-12. Upp- lýsingar í síma 32472, 37058 og 15719. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík heldur basar og kaffisölu í Lindarbæ 1. maí kl. 2. Munum á basarinn sé skilað laugardag- inn 29. apríl til Guðrúnar Þor- valdsdóttur, Stigahlíð 26, sími 36679, Stefönu Guðmundsdóttur, Ásvallagötu 20 sími 15836, Sól- veigar Kristjánsdóttur, Nökkva- vogi 42 sími 32853, Lovísu Hann- esdóttur, Lyngbrekku 14. sími 41279 Kökum sé skilað í Lindar- bæ fyrir hádegi 1. maí. Upplýs- ingar í síma 30675. Stjórnin. FÉLAGIÐ Heyrnarhjálp, Ing- ólfsstræti 16, óskar að koma þeirri orðsendingu til sinna mörgu viðskiptavina, að með venjulegum heyrnartækjum frá félaginu, sem hafa síma- spólu, geta þeir notif heyrnar- tækni-búnaðar, hvort heldur er í Iðnó eða öðrum samkomustöð- um, þar sem slíkur heyrnar- tæknibúnaður er fyrir hendi. VISUKORN VIÐ SPIL: Margur hefur maðurinn meyjarhjarta lotið en í staðinn unaðinn allramesta hlotið. íbúð til leigu 4ra herb. nýtízku íbúð í Vesturbænum er til leigu í maímánuði. Hálfs árs fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „Góð íbúð — 2370“. Trésmiðir óskast Vantar trésmiði, úti og inni, löng vinna. Uppl. í síma 19158. 4ra herb. íbúð til leigfu 14. maí. Fyrirframgreiðsla. Tilboð, er greinir fjöl- skyldustærð, leggist inn á afgr. Mbl. merkt „Hlíðarn- ar 2427“. Sendiferðabíll Commer ’62 til sölu af sér- stökum ástæðum. Bíllinn er nýgegnumtekinn og í góðu lagi. Uppl. í sima 17570 á sunmudag. Saab V4 ’67 til sölu. Upplýsingar eftir kl. 1. Sími 17317. Óslítandi franska sokkagarnið komið í nýjum litum. Búðin mín Víðimel 35. Sumarbústaðareigendur Tökum að okkur að bora fyrir neyzluvaitni. Borverk Sími 42007 eftir kl. 7 á kvöldin. Stúlka í 2. bekk Verzlunarskólans óskar eftir atvinnu í sum- ar. Nokkur reynsla í skrif- stofustörfum. Uppl. í síma 36741. fbúð til leigu 80 ferm. íbúð, sérinngang- ur og sérhitaveita. Uppl. að Hlunnavogi 10. íbúð óskast! Óskum eftir að taka íbúð á leigu, 2—3 herbergja, 3 í heimili. Einhver fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Vin- samlega hringið í síma 16-16-7. fbúð til leigu Ný 4ra herb. íbúð í Hraun- bæ er til leigu í 6 mánuðL Reglusemi áskilin. Einhver fyrirframgr. Tilb. sendisit aigr. MbL, merkt: „Hraun- bær 2365“. Til sölu er Volvo-jeppi, árgerð 1963, í mjög góðu lagi. Upplýsingar í síma 82658. Atvinna Laganemi óskar eftir at- vinnu. Góð málakunnátta. Tilboð merkt „2371“ send- ist afgr. blaðsins. Volkswagen 1500 eða 1600 óskast. — Sími 40707. Keflavík — Suðurnes Rafha þvottapottur 50 lítra vel með farinn til sölu á Hlíðarveg 28, Ytri-Njarð- vík. Sími 2505. Keflavík — Suðumes Drengja- og unglingabuxur allar stærðir úr fallegum og sterkum efnum. Klæðaverzlun B.J. Hafnargötu 58, sími 2242. Keflavík Isinn bragðast beat í Braut- EirnestL Hringbraut. Vinnuskúr Lítill, þokkalegur húsbygg- ingavinnuskúr óskast til kaups. Sími 12745. Svefnbekkir 2300 kr. Nýir gullfallegir svefnsófar 3.500,-. Nýr svefnstóll 2.900. Sófaverkstæðið Grettisg 69. Opið til kl. 9. Sími 20676. Til sölu Fiat 600, árgerð ’56. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 40422 eftir kl. 7 e.h. Til sölu er sem nýtt glæsilegt hjónarúm úr tekki með áföstum náttborðum. UppL í síma 20336 eða að Spítala- stíg 6. England Au pair stúlku vantar á gott barnlaust heimili í endaðan júní. Mikil frítími Skrifið til Miss. Waterman, 356 Alwoodlgy Lane, Leeds 17. G.G.G. >f Gengið Reykjavfk 3. aprfl 1967. 1 Sterlingspund Kaup 120,29 Sala 120,50 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,67 39,78 100 Danskar krónur 621,30 622,90 100 Norskar krónur 600,45 602,00 100 Sænskar krónur 831,60 833,75 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 868,10 870.34 100 Belg. frankar 86,38 86,60 100 Svissn. frankar 990,70 993,25 100 Gyllini 1189,44 1192,50 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 Lfrur 6,88 6,90 100 V. -Þ zk mörk 1.081,30 1.084.06 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 V.-þýzk mörk 1.080,06 1.082,82 100 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91 100 Urur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166.18 166.66 Jeppakerra Óskum eftir að kaupa jeppakerru. Tilboð sendist til Mbl. merkt: „Jeppakerra 2428.“ Hárgreiðslusveinn Hárgreiðslusveinn óskast sem fyrst. Upplýsingar í síma 33039.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.