Morgunblaðið - 17.10.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.10.1965, Blaðsíða 21
MORGU N BLAÐIÐ 1 Simnudagur 17. október 1965 Hollara matarœði — minni feiti — sparar hita SKULTUIMA TEFLOIM-pannan Þarf minni hita en aðrar pönnur. Steikir betur við minni feiti — Skilar betri mat. Undursamlega létt að hreinsa. Heildsala: Þórður Sveinsson & Co. h.f. Bifvélavirkjar Viljum ráða bifvélavirkja á bílaverkstæði okkar að Sætúni 8. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstof- um okkar og einnig á verkstæðinu, sími 24000. Utan vinnutíma gefur upplýsingar verkstæðisfor- maðurinn í síma 36704. 0. JOHNSON &KAABER hA Laugavegi 33. NÝKOMNIR HOLLENZKIR nœlongallar heilir og tvískiptir. MIKIÐ ÚRVAL AF Revlon SNYRTIV ÖRUM nýkomið. Austurstræti 7 — Sími 17201. Það er alltaf e/n LogOÍTIOTSÍÍIO reiknívél sem hentar yður NUMERIA • • • er vél, sem er tilvalin fyrir öll smærri fyrirtæki og stofnanir. Mjög hentug í verðútreikning og pró- sentuútreikning. Ódýr — Vönduð — Auðveld í meðförum. ELECTRONUMERIA • • . er ódýrasti rafkalkulatorinn á markaðnum. Getur skilað 11 stafa út- komu í deilingu, — 21 stafa útkomu í margföldun. Kynnið ykkur verð og vörugæði. OTTO A. MICHELSEN Klapparstíg 27. — Sími 20560

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.