Morgunblaðið - 07.04.1963, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.04.1963, Blaðsíða 15
Sunrurdagur 7. apríl 1963 MORCVNBL AÐIÐ 15 — Nasser Framhald af bls. 3. í öðru lagi er á það bent, að þjóðernistilfinningin er rík ari saimeiningartilhneiging- unni, að Arabaríkin hafi hvert fyrir sig í hyggju að halda fast í sín sérstöku þjóðarein- kenni og sjálfsákvörðunarrétt. Loks er rétt að íhuga betur samband Nasserita og Baath- f lokksins sem er sterkur í Sýr- landi og jafnvel enn sterkari í írak. Þótt Nasser hafi af flest um talizt hinn eini hugsan- legi leiðtogi sameinaðra Arabaríkja, þá á hann að iminnsta kosti einn, ef ekki tvo, sigurstranglega keppi- nauta í því efni. Annar er Salah Bitar, forsætisráðherra Sýrlands sem mjög kom við sögu á sambandsárum Sýr- lands og Egyptalands og er mikils virtur gáfu- og mennta maður. Hinn er Sýrlendingur- inn Michel Aflak, fram- kvæmdastjóri Baathflokksins, stofnandi hans og skipuleggj- ari. Dýrkendur Nassers eru fjöl mennastir meðal hermanna og óbreyttrar alþýðu. En meðal stúdenta og menntamanna á Aflak margfalt meira fylgi að fagna. Miohel Aflak er 53 ára eð aldri, fæddur í Damaskus. Faðir hans, sem var smá- kaupmaður þar í borg, var þjóðernissinni og drakk Aflak í sig hugmyndirnar um ein- ingu Araba þegar í barnæsku. Hann stundaði háskólanám í eögu við Sorbonne í París með fjárstuðningi frænda síns, sem flutzt hafði til Brazilíu. Námi lauk Aflek með mjög góðum vitnisburði og stundaði síðan kennslustörf í menntaskóla í Damaskus til ársins 1942, að faann sagði því starfi lausu til að helga sig stjórnmálum og Mynd þessi var tekin á flugvellinum í Damastkus. Fólkið er að hylla Boumedienne, landvarn- arráðherra Alsír. stofnun Baathflokksins. Aflek er maður hæglátur og forðast margmenni. Hann hefur enga stöðu innan sýrlenzku stjórn- arinnar, en er þó áhrifameiri en nokkur ráðherranna. Hann hefur aldrei verið hylltur af æpandi múg, nafn hans aldrei sungið á götum borganna né xnyndir af honum bornar í kröfugöngum. Hann býr í lít- illi íbúð í Damaskus, búinni látlausum húsgögnum og á svölunum má oft sjá konu hans hengja barnaþvott til þerris. f>au hjónin eiga 2 ung börn, sem keppast um að fá að hossa sér á hnjám hers- höfðingja og ráðherra, sem eru þar tíðir gestir. Einkunnarorð Baathflokks iins eru „Eining, — frelsi, — sósíalismi“ og þau orð hefur Nasser óhiikað notað, þegar hann hefur talið sér heppi- legt. En ófúsari er hann að fallast á önnur meginatriði í stefnu fLokksins, sem sé frjáls ar kosningar, ritfrelsi, mál- og fundafrelsL Fró Sýrlandi breiddist Baath-sósíalisminn til Iraks og Jórdanin og náði þar ötr- uggri fótfestu, og þaðan svo áfram til Kuwait og Saudi- Arabíu. í Sýrlandi sjálfu gekk á ýmsu um veg flokksins allt til 1958, er kommúnistar voru að undirbúa vopnaða býlt- ingu. Þá gátu forystumenn Baath-flokksins talið ihalds- menn í Sýrlandi á samein- ingu við Egyptaland. Þegar Nasser hafði fengið öll togl og hagldir krafðist hann þess að starfsemi allra stjórn málaflokka — einnig Baath — yrði bönnuð og neyddi Sýr- lendinga til að koma á hjá sér sams konar öryggis og leynilögreglukerfi og í Egypta landi. Þeir voru neyddir til að taka upp nafngiftina „norð ursvæði arabiska sambands- lýðveldisins" og fjöldi egypzkra emlbættismanna var sendur þangað til starfa. Þeir sýrlenzku liðsforingjar, sem risu upp til andmæla voru umsvifalaust sendir til starfa langt inni í Egyptalandi og óbreyttir borgarar fangelsað- ir fyrir sömu sakir. Gremjan jókst jafnt og þétt og svo fór að Aflek gaf Baath-ráð- herrunum skipun um að segja af sér. Eftir fylgdu sambands- slitin. • Samningaviðræðum haldið áfram Um þessa helgi er fyrirhug að, að samningaviðræður um einingu Arabaríkjanna fjög urra hefjist að nýju. Verður fyrst í stað einkum rætt, hvert vera skuli markmið sarobands þeirra Og þá hvert for skuli á því vera. Ef til vill verður sendinefnd frá Alsír viðstödd umræðurnar, en það mun hug mynd Alsírstjórnar að gerast sáttasemjari deiluaðila. Allir munu samdóma um að fara verði hægar í sakimar en við stofnun Arabíska sambands- lýðveldisins. Staða Arabaríkjanna þriggja, Egyptalands, Iraks og Sýrlands, er nú svipuð að stjórnmálastigi, í fyrsta sinn í fimm hundruð ár, og hafa þau því.aldrei haft betri grund völl til að byggja á sam- starf. Rödd Jemen verður vart hávær í viðræðunum. Þjóðin er svo skammt á veg komin í öllu tilliti að gera má ráð fyrir, að byltingarstjórnin þar verði fegin að fá aðild að hverju því sarobandi, sem á kemst. Ýmsar vangaveltur hafa komið fram um það hvert sarobandsform verði að lok- um valið. Sumir hallast helzt að því, að komið verði á, fyrst í stað a.m.k., banda- lagi, með samræmda stefnu í utanríkis- og varnarmálum. Frarohald á bls. 16. 4 LESBÓK BARNANNA Bertel Thorvaldsen 8. Þar með fékk Thor- veldsen tækifæri td að faalda áfram vinnu sinni í Róm. Það leið ekki á löngu, þar tiil hann var ©rðinn frægur um alla Evrópu og verk hans dreifðust til allra landa álfunnar. Honum var eýndur hvers bonar heið- ur og í vinnustofu hans hittust listamenn frá mörgum löndum. Síðustu ár sín átti Thor valdsen heima í Dan- mörku. Freigáta var send til að saékja hann og lista verk hans, og við heim- komuna var honum fagn- að með miiklum hátíða höldum. Thorvaldsen dó árið 1844 roeðan hann horfði á leiksýningu í Konunglega Skrítíur Geiri litli kom heim með blátt auga rétt einu Sinni. ■ „Þú mátt ekki reiðast svona við strákana, svo •ð þið lendið í illindum“, »agði roamma hans „teldu beldur upp að hundrað, meðan þér rennur reið- jn.“ „Ég gerði það Ifflca, mamma,“ svaraði GeirL „en ég v*r ekki kominn neroa upp í 29, þegar Óli réðist á mig.“ Pétur og Karl bjuggu í sama húsi. Dag nokikurn, er þeir voru í skólanum, fengu börnin það verkefni, að hver mátti teikna sitt hús, og tóku nú allir til starfa, nema Kalli. Þegar kennarinn sá, að hann hafðist ekkert að, gekk hann til hans og spurði, hvers vegna hann teikne.ði ekki eins og hin börnin, en Kalli svaraði: „Pétur er að teikna húsið olokar, og það er óþarfi að við gerum það báðir." leilkhúsinu. Hann hafði gefið Kaupmannahafnar- bong öll listaverk sín og borgarstjórnin hafði látið reisa yfir þau fagurt lista safn. Thorvaldsen er grafinn í hinum stóra og fagra garði framan við lista- safnið, þar sem verk hans eru geymd. Endir. Sporin rakin 7. MARÍANNA og rigningin Stína frænika hvarf aft- ur inn í húsið og Mari- anna hélt áfram að horfa út á götunna. Þá kom Jóhann, vinur hennar hlaupandi til hennar. „Halló, Marianna,“ kall aði hann, nú er gott að vera úti. í sólskininu.“ „Nei,“ sagði Marianna, „ég vildi miklu heldur, að það væri rigning.“ „Segðu þetta ekki, svaraði Jóhann, „ég átti einmitt að fá að fara út í skóg, og kom til að spyrja, hvort þú vildir vera með?“ „Já, það væri gaman“, sagði Marianna, „en hvernig á ég að fara að, ef það færi að rigna á roeðan? Þá vantar mig regnkápuna,, stígvélin og regnhlifina.“ „Við skulum taka það með,“ sagði Jóhann. Og það gerðu þau. Jóhann bar matarkörf- stígvélin og kápuna op nýju regnhlífina með með hvítu deplunum. Síðan lögðu þau af stað inn í skóginn. Marianna og Jóhann áttu afar skemmtilegan dag. Þau borðuðu smurt brauð og drukku mjólk. Marianna var næstum búin að gleyma, að hún hafði verið að vonast eftir rigningu. Bftir hádegismatinn fóru þau í feluleiik og Marianna faldi sig á bak við tré, en Jóbann leit- aði að henni. Þá fann hún allt í einu, að eitt- hvað vott datt á höndina á henni. Hún leit upp og hrópaði: „Jóhann, Jóhann, það er farið að rigna!“ Og hugsaðu þér bara, það var í raun og veru farið að rigna. Marianna hentlst yfir að nestiskörf- unni. Hún dreif sig í stóg vélin og kápuna og spennti upp regnhlífina. „En ég, Marianna," sagði Jóhann, „ég verð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.