Morgunblaðið - 30.09.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.09.1960, Blaðsíða 16
MOKGt)NBLAÐI» Föstudagor 36. sept tSM 16 Unglinga eða fullorðið fólk vantar til að bera blaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn. ^.eiðslan — Sími 22480. Sendisveinn <Piccolo) óskast. HÓTEL BORG Verzlunarstarf Óskað er eítir konu, sem staðið gæti íyrir verzlun, — verið meðeigandi kemur til greina. — Verzlunar- húsnæði á bezta stað fyrir hendi. Umsóknir sendist blaðinu sem fyrst, merkt: „Verzlun — „1727“. Atvinna Iðnfyrirtæki óskar eftir traustum og reglusömum verzlunarmanni, sem getur s;éð um sölu og fram- leiðslu hjá þekktu fyrirtæki. Umsókn með uppl. um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 5. okt. merkt: „Framtíð — 1603“. lingiingstelpa óskast til sendiferöa Upplýsingar ekki gefnar í síma. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, og Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Verzlunnrsljóri — Korlmannafotaverzlun Áhugasamur reglumaður óskast að karlmannafata- verzlun. Umsókn með upplýsingum um fyrri störf og annað er máli skiptir sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins auðkennt: „Karlmannafataverzlun — 0007“ fyrir 30. sept. Algjörri þagmæisku heitið. Aðstoðarmaður við rannsóknarstörf Atvinnudeild Iláskólans iðnaðardeild óskar að ráða mann til starfa við byggingarefnarannsóknir. Stú- dentspróf eða tæknimerintun æskileg. Laun sam- kvæmt laUnalögum. Umsóknir sendist atvinnudeild Háskólans fyrir 15. okt. nk. Sendisvein vantar hálfan eða allan daginn frá 1. október n.k. Atvinnumálaráðuneytið. Telpa 13—14 ára óskast til sendiferða. Þarf að hafa hjól. Uppl. í skrifstofunni. Reglusamur iðnaðormaður óskar eftir herbergi nú þegar, vinnur aðaliega úti á landi. Æskilegt að hafa að- gang að síma. Tilb. sendist Mbl. fyrir 3. okt. 1960 merkt. „Húsnaeði með síma — 1728“ Sími 22480. Stúlka óskast til saumastarfa. Uppi. kl. 6-8. AfgreiBslustúlka óskast á Veitingastofuna Njálsgötu 62. Gott kaup. Unpl. á staðnum í dag milli kl. 2—4. Afgreiðslustulka Ráðvönd og reglusöm stúlka ekki yrjgri en 20 ára vön afgreiðslu óskast strax. Uppl. milli kl. 6—7. Ekki í síma. Sólhelifiabúðiii Sólheimum 33. Nærfatagerð — Flókagötu 37. SKIPAUTGCRP RIKISINS „ESJA“ austur um land í hringferð 4. okt. n.k. Tekið á móti fiutningi í dag og á morgun til Fáskfúðsfjarðf ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóafjarðar, Seyðiá fjarðár, Þórshafnár, Raufarhafn ar, Kópáskers og Húsavíkur. —. Farseðlar seldir á mánudag. Samkooiur Kvikmyndin frá Konsó verður sýnd í kvöld kl. 8,30. Aðgangur ókeypis, en vegna þrengsia, er þess vænzt, að hörn yngri en 12 ára komi ekki. Kristniboffshúsið Betanía Lðufásvegi 13 Afgreiðslustarf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þcgar. Uppl. ( ckki í síma) í búðinn kl. 7—8 í kvöld. Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100. Félagslíf Körfuknattleiksdeild í. R. Þeir drengir í 4. fl. og 3. ft., sem ætla að æfa hjá í. R. í vetur mæti til viðtals í í. R. húsinu við Túngötu föstudag kl. 2—6 Stjórnin. j. R. skíðadeild Sjálfboðavinnan heldur áfram um helgina við hinn nýja skála í Hamragili. í erð frá B. S. R. kl. 2 á laugardag. Ksupið itrtx pakka tf SÓLGRJÓNUM og litiö yður aidrtl tkorta þ«ssa hollu oe 6dýru fseðu. Ncytlð SÓLGRjÓNA daglegm, það voitir þrek og þrótt tig allra starfa. Goð rasring - gott skap - þa» fylglst ott a. Neytið S0LGRJ0NA sem efla þiek og þrótt N*rlngln f>arf að vera hellsusamleg og Innlhalda þau efnl sem naudsynleg eru baeði börnum og fullorðnum. bessvega eru SÓLGRJÓN svo tllvalin sem dagleg fxða. Því þau ínnihalda rlkulega eggjahvltuefnl. einnlg kalk, jirn, fosfór og B- víumfru SÓLGRJÓN eru fyrlrtak I hratrlnginn, og þá verður hann fínn og lj utivt.gur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.