Morgunblaðið - 04.09.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.09.1955, Blaðsíða 15
Surmudagur 4. sept 1955 MURKVflBLAÐSB ■■ £ :: A þessum tímamótum Verzlunar Haraldar Árnasonar viljum við þakka a£ alhug sýnda virðingu við minningu stofnanda hennar, svo og viðskiptavinum öllum ánægjuleg viðskipti um 40 ára skeið. Haraldarbúð h.f. Haraldur Árnason, heildverzl. h.f. N> c (- Ný býzk svefnherbergishúsgögn mjög glæsileg og vönduð, til sölu. Uppl. í síma 82638. N Ý K O M I N Damask- gluggatjaldaefni Gluggatjaldaefni með ljósum grunni, Storesefni FJÖLBREYTT ÚRVAL Gardínubúðin Laugavegi 18 200 stykki Barnasamfestingar úr poplin Stærðir: 2 og 3. Verð kr. 120.U0 do. 4 og 5. Verð kr. 13-0.00 Litir: rauðir — bláir — grænir - ljósgrænir. Vinsamlegast kynnið yður vöruna og verðið. / Við seljum ódýrt! TE M PLARAS U NDI — 3 sli'in íiwt>iípa'b««nfv>rK3aBaBSi VINNA Hremgermngar Síini 4932. — Ávalt vanir menn. FyrSta flokks vinna. MnnniimniiMiaiiMiiniiimnni Samlcomur ÍIZION Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Hafnarf jörður: Samkoma í dag kl. 4. Allir velkomnir. Heintatrúboð leikmanna. Fíladelfta I Brottning brauðsins kl. 4. — Al- menn samkoma kl. 8,30. Bræðraborgarstíg 34 Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Allir velkomnir. limennar tamkomur. Bcðun Fagnaðarerindislns er á msanudögum kl. 2 og 8 e. h., Aust- srgðtu 6, Hafnarfirði. . O. G. T. St. Framtíðin nr. 173 Fundur mánudagskvöld kl. 8,30. Rætt um vetrarstarfið. Æðsti templar les upp nýtt efni. — Fjöl- mennið. — Eyjólfur K. Signrjónssoc Eugnar A. Magnússon iöggiltir endurskoðendur. Klapparstíg 16. — Sími 7903. Allt (yrir kjötverzlanir. Sw Þorinr B. Teitsson Ertliis?«t« 3 Strin heitir línsterkja, sem allar konur j tala um » Strin er plast-línsterkja, sem dugar ■ í marga þvotta. 1 ■ Strin gerir gamlar flíkur sem nvjar. \ m m ■ Strin línsterkja í túpum er nú aftur : ■ fyrirliggjandi. I Magnus Kjaran, \ umboðs- og heildverzlun. ■■■■■■■■■■■■•■■■■«■■■■■■■■■«■■■■■■■■«■■«.«■•*■rfa*■»■■■i lfikiS úrval af trúlofus.aj- hringjum, cteinhringjum, eyrnalokkum, hálsmenum, skyrtuhnöppum, brjóst- hnöppum, armböndum o. fL Allt úr ekta gullí, Mxtnir þessir eru smíðaðir 1 vinnustofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þar. Póstsendi. KJARTAN ASMUNDSSON gullsmiður. Sími 1290. — Reykjavík. E1.ÍKTRDLUX heimilisvélar ^ « i Einkaumboð: HANNES pORSTEINSSON & CO. Sími 2812 — 82640 Litla dóttir okkar EYGLÓ andaðist í Landsspítalanum 2. september. Guðmunda Gestsson, Sigurður Guðlaugsson. ■■■■■■■■■■■■■■■■MIHniMMMHNHMaMMMMMMi Faðir minn, SIGURJÓN JÓNSSON, fyrrum héraðslæknir á Dalvík, lézt að heimili sínu Reykja veg 24, í Reykjavík, þriðjudaginn 30. ágúst. Útförin fer fram þriðjudaginn 6. september kl. 1,30, frá Fossvogskirkju. — Athöfninni verður útvarpað. Þeir, sem vildu minnast hans, eru vinsamlega beðnir að láta Slysavarnafélagið eða aðrar líknarstofnanir njóta þess. F. h. aðstandenda, Elín Sigurjónsdóttir. Jarðarför konunnar minnar INGIBJARGAR GUÐJÓNSDÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 5. september klukkan 1,30 e. h. Einar Dagfinnsson. Útför mannsins míns ÞORGRÍMS SIGURÐSSONAR, fyrrv. skipstjóra, fer fram frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 6. sept. kl. 2. — Þeir, sem hafa hugsað sér að minnast hins látna, gjöri svo vel að láta líknarstofnanir njóta þess. Jarðsett verður í Fossvogs kirkjugarði. Guðrún Jónsdóttir, börn og tengdabörn. Útför mannsins míns og föður okkar JÓNS EINARSSONAR, er lézt að heimili sínu Hverfisgötu 90, 29. ágúst fer fram frá Gaulverjabæjarkirkju þriðjudaginn 6. sept. kl. 2 e.h. fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Ingibjörg Árnadóttir. Bílferð verður frá Hverfisgötu 90, kl. 10,30 f. h. í sam- bandi við jarðarförina. Útför JÓNS EIRÍKSSONAR, Brekku, Stokkseyri, fer fram mánudaginn 5. september. Athöfnin hefst á heimili hans kl. 1,30 e. h. Vandamenn. Útför konu minnar og móður okkar JÓNU BENEDIKTSDÓTTUR fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði mánudaginn 5. september kl. 2 e. h. — Jarðsett verður í Fossvogskirkju- garði. — Blóm og kransar afbeðin. — Þeim; sem vildu minnast hinnar látnu, skal bent á líknarstofnanir. Guðmundur Gestsson, Gestur GuSmundsson, Benedikt Guðmundsson, Kristján Guðmundsson, Illugi Guðmundsson. Alúðarfyllstu þakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns og föður ÓSKARS GÍSLASONAR Fjölnisvegi 5. Sigríður Einarsdóttir, Þóra Guðnin Óskarsdóttir. Innilegustu þakkir til allra, er auðsýndu samúð við andlát og jarðarför móður okkar SIGRÚNAR JÖRUNDSDÓTTUR Sigurlaug Oddsdóttir, Þóroddur Oddsson, Jörundur Oddsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall konunnar minnar og móður okkas VILBORGAR ÞORGILSDÓTTUR. Fyrir okkar hönd og annarra aðstandenda Sveinn Árnason, Ragnheiður Sveinsdóttir, Unnur Sveinsdóttir, Nanna Sveinsdótíir, Gyða Sveinsdóttir,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.