Morgunblaðið - 04.09.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.09.1955, Blaðsíða 2
MGRGUNBLAÐIB Sunnudagur 4. sept. 1955 ’ R Korðnuiður safnar ísicnzkum mál- lýáum fil samanburðar á norskum Dr. phílos. Oiðv Beito hefur dvaliz! hér í fvo mánuði í því skyni W TNDANFARNA tvo mánuði hefur dvalizt hér á landi norskur RJ maður, dr. philos, Olav Beito, menntaskólakennari í Osló. Hef- «r hann ferðazt víða um landið, í þeim tilgangi að kynna sér og eaftia íslenzkum mállýzkum, gömlum aðallega, Sem hann mun síðar nota til samanburðar á norsku. Dr. Beito hefur undanfarin þrjú ár unnið að orðabók yfir nýnorsku og er fyrsta hefti hennar þegar komið út. Annað hefti bókarinnar mun koma út í haust. MKKTUR FYRIR FRÆÐIRIT Dr. Beito er þekktur maður í Noregi og víðar fyrir málvísindi eín og fræðirit. Hann hefur gefið út margar slíkar bækur og má meðal annars nefna „Norske eæternamn" sem gefið er út af Instituttet for samenlignende kulturforskning. Einnig R-böyg- ning, gefið út 1942 af Det norske videnskapsakademi og Genus- ekifte i nynorsk gefið út 1954 af eama aðila. Hann hefur síðustu þrjú árin tekið sér algjörlega frí frá kennslustörfum til þess að geta einbeitt sér að orðabókinni. FERÐAZT VÍÐA UM liANDH) Dr. Beito hefur ferðazt um Raiigárvallasýslu, dvalizt nokkra hríð undir Eyjafjöllum. Þá hélt hann ferð sinni áfram austur að Vík Á Akureyri dvaldist hann um tíma og tvær vikur í Mý- vatnssveit. — Ég kom hingað aðallega vegna þess, sagði dr. Beito í við- tali við fréttamann Morgun- blaðsins, að ég vildi hafa per- sónuleg kynni af landi og þjóð. Ég hef safnað allmiklu af mál- lýzkum bæði skrifað þær niður og tekið þær upp á segulband. Þótt málin séu mjög frábrugðin hvort öðru, eru þó í þeim báðum gömul orð og orðatiltæki, sem gera má samanburð á. GÓÐAR MÓTTÖKUR — Ég vil einnig nota tækifær- ið til þess að þakka öllum sem ég átti samskipti við á ferðum mínum um landið. Ég naut alls- staðar hinnar beztu fyrirgreiðslu og gestrisni. Ég veit ekki hvort þið hér á íslandi notið sama orða tiltæki og við Norðmenn, en við mundum segja „að mér hafi alls staðar verið tekið eins og hvít- um hesti.“ Dr. Olav Beito heldur heim- leiðis í dag. M.Th. Ekki er öli von úti En hausilitur færisi yfir Holiin. Mykjunesi í Holtum 28. ágúst. F'FTIR rúmlega vikulangan veðraham, brá til betri tíðar hér í I gær (laugardag) og var nokkur þurrkur fram undir kvöld. t dag er svo aftur komin rigning eins og lengstum hefur verið í eumar. Kvöldskóf! KFUM HINN 1. sept. hefst innritun nem- enda í Kvöldskóia K. F. U. M., og fer hún fram í nýlenduvöruverzl- uninni Vísi, Laugavegi 1. Þessi vinsæli skóli er fyrst og fremst ætlaður piltum og stúlk- um, er stunda vilja gagnlegt nám samhliða atvinnu sinni, og eru þessar námsgreinar kenndar: ís- lenzka, danska, enska, kristin fræði, reikningur, bókfærsla og handavinna (námsmeyjum), en auk þess upplestur og íslenzk bók menntasaga í framhaldsdeild. — Einskis inntökuprófs er krafizt, en skólavist geta þeir hlotið, er lokið hafa lögboðnu skyldunámi. Einnig er þeim nemendum, er lok ið hafa námi 1. bekkjar gagn- fræðastigs, heimilt að sækja skól ann. Að loknu burtfararprófi úr Kvöldskólanum hafa þeir full- nægt skyldunámi sínu. Skólinn starfar aðeins í tveim- ur deildum, byrjenda- og fram- haldsdeild. Er fólki ráðlagt að tryggja sér skólavist sem allra fyrst, en umsækjendur eru teknir í þeirri röð, sem þeir sækja, þar til bekkirnir eru fullskipaðir. Skólasetning fer fram laugard. 1. okt. kl. 7,30 síðd. í húsi K. F. U. M. og K. við Amtmannsstíg, og er áríðandi að allir umsækj- endur séu þá viðstaddir eða sendi einhvern fyrir sig. í Gautaborg MOSKVU — „Pravda" hefir und anfarið gagnrýnt ýmiss sovézku ráðuneytanna fyrir skammsýni og hafi þetta orðið til þess, að misvægi hafi skapazt í atvinnu- lífi víða í Ráðstjórnarríkjunum. Þar af leiðandi hefir orðið tals- verður skortur á rafmagni og ýmsum hráefnum í hinum evrópska hluta Ráðstjórnarríkj- anna, segir ,,Pravda“. Það er V. F. Vasjutin, prófessor, sem ritaði grein um þetta í „Pravda“. Næstum 75% af allri fram- leiðslu Ráðstjórnarríkjanna fer fram í landinu sjálfu, hinsvegar vantaði helming á, að Rússland gæti fullnægt kolaþörf sinni. Varð því að flytja kol 2000—3000 km leið og varð kostnaðurinn af þessu hálfur miljarður rúblna Panno kemur nœst á effir Bronstein BRONSTEIN sigraði landa sinn Rússlandsmeistarann Geller U mjög glæsilegan hátt í níundu umferð alþjóðaskákmótsins j Gautaborg. Bronstein hefur sjaldan eða aldrei teflt eins sterkt og djarft eins og á þessu móti og virðist hann ósigrandi. Geller tók upp sikileyska vörn, * “ en missti vald á henni eftir 151 leiki. Bronstein fórnaði peði og i biskupi, brauzt gegnum alla varn | armúra Gellers og eftir 23 leiki ,var útgert um taflið. stAhlberg mistókst Júgóslavinn Fuderer átti góða skák gegn Filip. Hann hafði stöð- ugt frumkvæðið og gaf Filip skák ina eftir 28 leiki. Stáhlberg lék móti Guimard, fórnaði peði en ávann lítið við það. Fórnaði síðan öðru peði en leikurinn snerist stöðugt á verri veg fyrir honum. Var Stáhlberg talinn hafa sýni- lega verri stöðu, þegar skákin fór í bið. SPASSKY TAPAR Spassky tapaði skák sinni fyrir Pachman. Jafntefli varð milli Keres og Rabar, en Bisguier vann Donner. Skák milli Panno og Szabo fór í bið, en Panno hafði meiri möguleika. • MARGAR SKÁKIR í BIÐ Litla þýðingu hefur að gefa stigatölu þátttakendanna, því að svo margar skákir eru í bið. En það eitt virðist ljóst, að Bron- stein skagar upp úr og næstir honum að vinningstölu virðast koma Panno frá Argentínu og Ilivitsky frá Rússlandi. HER birtist staðan eftir fyrrl helming skákmótsins í Gauta- borg: 4 1. D. Bronstein, Sovétr. 8 2. O. Panno, Argent. 8" 3. A. Fuderer, Júgósl. 7 4. — 6. P. Keres, Sovétr. 6 4.— 6. B. Spasskij, Sovétr. 6 ' 4.— 6. G. Ilivitski, Sovétr. 6 7. H. Pilnik Agrent. 514 (1) 8. T. Petrosjan, Sovétr. 514 9. L. Szabo, Ungv. 514" 10.—11. L. Pachman, Tékk. 5 (1)" 10.—11. H. Filip, Tékkóslóvakíu 5 12. B. Rabar, júgósl. 414 (1)" 13. —15. G. Stáhlberg Svíþ. 4 (2)" 13.—15. C. Guimard, Arg. 4 (1) 13.—15. E. Geller, Sovétr. 4 (IX 16. M. Najdorf, Argent. 4 17. —19. W. Unzicker, V.Þýzkl 4"- 17.—19. A. Bisguier, Bandar. 4" 19. B. Sliw, Pólalandi 4” H. Donner, Holl. 3 (1)" A. Medina, Venezuela 3" ") þýðir, að viðkomandi hefup ekki setið hjá og hefuP þannig teflt einni skák fleira en aðrir. 17. 20. 21. FURRKDAGAR VEL NOTAÐIR> Það mátti segja að þurrkurinn ( gær kæmi sér vel og væri vel notaður. Var víða unnið fram á nótt. Þannig bjargaðist allmikið hey, enda þótt einn dagur sé eins og dropi í hafið í þessu ömurlega tíðarfari. Mikið. er hér enn af flötu heyi og nokkuð óslegið af fj rri slætti ©g er þetta að sjálfsögðu orðið mikið skemmt. Annars hefur háin eprottið heldur illa vegna þess hve seirfUer slegið og eins vegna hinna sífelldu þurrka. Hér í Holtum fauk ekki mikið hey í rokinu á dögunum, því enda þótt nokkuð félli af nýju sæti, var ekki um beint tjón að ræða og var lagfært er veðrið lægði. HAUSTIÐ FÆRIST YFIR Nú er farinn að færast haust- svipur yfir landið, grasið tekið eð sölna og nóttin orðin löng og dimm. Og þegar svo er komið, hlýtur sú spurning að vakna, hvað verður hægt að halda lífi i miklu af bústofninum í vetur. l>ví, að þegar yfir he.ldina er litið, er ekki komið í hús nema brot af því heymagni, er með þarí'. ALDREI ER ÖLL VON UTI Á morgun er höfuðdagurinn og J>eir bjartsýnustu eru að vona, að þá bregði til betri tíðar og víst er um það, að ekki má það drag- ast öllu lengur, ef veruleg not eiga af að verða. En hitt er svo annað mál, að þótt líði fram yfir höfuðdag, míssa mehn aldrei alla von um bata og sú von held- ur manni uppistándandi énn þrétt fyrir allt, sem á undan er gengið. Símamenn vilja a&- skilnað pósts og síma Vilja hafa áhrif á skipan nýs póst- og símamálastjóra LANDSFUNDUR íslenzkra símamanna var haldinn á Akur- eyri dagana 25.—27. ágúst. Voru þar margar tillögur samþykkt- ar, um launamál stéttarinnar, aðskilnað pósts og síma, áhrif síma- manna á skipun nýs póst og símamálastjóra, o. fl. Landsfundurinn skoraði á ríkisstjórn og Alþingi að taka það til athugunar hvort ekki væri hagkvæmt að skilja að nýju í sundur yfirstjórn pósts og síma, með hliðsjón af hinu víðtæka starfsviði símastofnunar- innar. NÝR LANDSÍMASTJÓRI Þá skoraði landsfundurinn á sömu aðila að taka til athugunai' hvort ekki væri ástæða til að hafa þá skipan á um stöðu landssíma- stjóra, að hún sé veitt um visst árabil með líkum hætti og gert er í Noregi og Svíþjóð, 5—7 ár í senn. Fundurinn benti á það óeðli lega vald sem slík staða veitir þeim, sem hana skipar um langt árabil. AFSTADA VERÐI TEKIN Þar sem staða póst- og síma- málastjóra losnar í byrjun næsta árs, telur landsfundurinn tíma- bært að félagssamtökin taki nú þegar til athugunar á hvern hátt þau geta haft áhrif á val manns í þá stöðu. HLIOSJÓN AF ÁT.TTI Því beinir fundurinn þeim á- skorunum til ríkisstjórnarinnar, að staða póst- og símamálastjóra vei'ði auglýst laus til umsóknar með hæfilegum umsóknarfresti. — Jafnframt að starfsmannaráði Landssímans verði veitt tækifæri til að f.jalla um umsóknimar. Og að staðan verði ekki veitt gegn ein dregnum mótmælum Félags ísl. símamanna. Loks að við veiting í stöðuna verði höfð hliðsjón af áliti er félagið kann að gefa um umsækjendur. LAUNAMÁL Þá gerði fundurinn tillögur í launamálum, þar sem lögð er á- herzla á, að góðir starfskraftar fá- ist ekki í þjónustu ríkisins lengur sökum hinna slæmu launakjara sem þar gilda. Brýna nauðsyn beri til að bæta úr þessu sem allra fyrst. NEW YORK 1. sept. — Horfurn- ar í afvopnunarmálunum þykja all góðar. Sobolev, fulltrúi Rússa á fundi afvopnunarnefndarinnar í New York, sagði í dag, að Sov- étríkin hefðu enn tillögur Eisen- hower um gagnkvæmt eftirlit til athugunar. Heyskapartíð var erfið í V.-Skaftafellssýslu Klaustri í ágúst. VIÐ, sem byggjum héruðin „milli sanda“ í Vestur-Skafta- fellssýslu höfum verið á landamærum þurrks og vofc* viðra í sumar. Þó höfum við, því miður, langtum oftar verið í ríki rosans eins og nú mun sagt verða. Akureyrar-dreiigir taka fsátf í réSrar- móts hér jyðra INN ANFÉL AGSMÓT Róðrarfé- lags Reykjavíkur verður haldið í Skerjafirðinum í dag. Háðar verða þrjár keppnir í 4ra manna bátum (m. stýrimanni) af innri gerð (innrigger). Að þessu sinni hefur Róðrar- félagið tekið upp þá nýbreytni hér í Reykjavík, að efna til sér- stakrar keppni í drengjaflokki. Hefur félagið boðið Róðrardeild Ármanns þátttöku og einnig — nú í fyrsta sinn — félagi utan Reykjavíkur, senl stundar róðr- aríþróttina, Æskulýðsfélagi Ak- ureyrarkirkju. Bæði félögin hafa þegið boðið. Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju hefur æft róður undanfarin sum- ur undir stjórn séra Péturs Sig- urgeirssonar og hefur félagið haldið innanfélagskeppni á Ak- ureyri öðru hverju. Róðrarfélögin hér fagna komu Akureyringanna, m. a. vegna þess að heimsókn ræðara að norðan markar tímamót í sögu róðraríþróttarinnar á íslandi, því að fram til þessa hafa keppn- ir milli félaga eingöngu verið bundnar við Reykjavíkurfélögin. Auk drengjakeppninnar og innanfélagskeppni Róðrarfélags- ins verður háð hin árlega 1000 metra keppni um RFR-stjakann milli beztu áhafnanna úr Róðrar deild Ármanns og Róðrarfélagi Reykjavíkur. Mótið hefst kl. 3 e. h. Róið verður út Skerjaíjörðinn og er markið við Nauthólsvíkina. Bú- izt er við skemmtilegri og ’ spennandi keppni, ekki sízt í drengjafiokki. ■* SEINSPROTTIN TÚN 1 MEÐ KALSKEMMDUM Sláttur hófst hér 10—15 júll, því að tún voru frekar sein'* sprottin eftir kuldakastið í vor« Grasvöxtur varð allgóður, eni miklar kalskemmdir voru allvíða í nýlegum sáðsléttum. í júlímán* uði komu hér alls 5 þurrkdagais og þó gerði skúrir suma dagana einkum í lágsveitunum. i r1 EINN ÞURRKDAGUR f SENN Aldrei var nema einn dagu? þurr í senn. Þurfti því að sæta allt hey upp ,að kvöldi, ef þessal flæsur áttu að koma að gagni. Var heyskapur því mjög erfiðun hjá þeim, sem ekki hafa súg- þurrkun. En heyin björguðusl óhrakin upp í sæti og galta og það var fyrir mestu. 1 ÁGÚST VAR VERSTUR 1 Fyrsta vika ágústmánaðar vas hin bezta heyskapartíð og munts þá flestir hafa náð töðunni, en s.l. hálfan mánuð hefur verið hép samfelldur rosi og eiga nú allií mikil hey undir. Háarspretta mun verða í lakara lagi. Vel lítusi út með uppskeru í görðum. — G. Br, ) Fjölmenni á hljóm- stúdsnlakórsim AMERÍSKI stúdentakórinn, Tha Traveling Troubadours, hélt hljómleika sína í Austurbæjarbíð s.l. laugardags- og sunnudags- kvöld. Húsfyllir var og söngfólk- í > inu og söngstjóra tekið afburða vel og ákaft hyllt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.