Morgunblaðið - 06.04.1955, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 06.04.1955, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 6. apríl 1955 UORGVNBLAÐIB 1S — Sími 1475. — Kona plantekru- eigandans (The Planter’s Wife) Viðburðarík og spennandi mynd um ógnaröldina á Malajaskaga. Jack ílawkins (lék aðalhlutv. í „Brimald- an stríða"). — Claudette Colbert Anthony Steel Sýnd kl. 9. Síðusta sinn. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sindbad sœfari Sýnd kl. 5 og 7. SíSasta sinn. Sími 6444 — Kvenholli skipstgórinn (The Captains Paradise) Hin fjöruga og stérstæða gamanmynd um skipstjór- ann, sem átti eiginkonu í | hverri höfn. Alcc Guitnness Yvonne De Carlo Sýning kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðar-feíé — Sími 9249 — Djöflaskarð Afar spennandi og vel leikin 1 bandarísk kvikmynd, byggð , á sönnum atburðum úr við- j skiptum landnema Norður- ' Ameríku og Indíána. Aðal- j hlutverk: ] Robert Taylor i Paula Raymond Louis Calhern i Sýnd kl. 7 og 9. ] — Sími 1182 — Dauðinn við stýrið (Roar of the Growd) Afar spennandi, ný, am- erísk kappakstursmynd, í litum. 1 myndinni eru sýnd- ar margar af frægustu kappaksturskeppnum, sem háðar hafa verið í Banda- ríkjunum, m.a. hinn frægi kappekstur á Langhorne- vellinum, þar sem 14 bílar rákust á og fjöldi manns létu lífið, bæði áhorfendur og ökumenn. — Aðalhlut- verk: Howard Duff Helene Stanley, Dave Willock, ásamt mörgum af frægustu kappakturshetjum Banda- ríkjanna. Sýning kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. ÞJÓDLEIKHÚSID Ætlcr konan að deyja? Og ANTIGONA Sýning í kvöld kl. 20,00. Síðasta sinn. \ | Pétur og Úlfurinn Og DIMMALIMM \ Sýning Skírdag kl. 15,00. \ Næsta sýning annan páska- i dag kl. 15,00. — PÆDD í GÆR Sýning annan páskadag kl. í 20,00. — Aðgöngumiðasal- ) an opin frá kl. 13,15—20,00 | í dag. — Á Skírdag frá kl. j 13,15—15,00. — Annan páskadag frá kl. 13,15— 20,00. — (innintjarópf \niöíd INGOLFSCAFE Gömlu donsarnir í Ingólfskaffi í kvöld klnkkan 9, Jonas Fr. Guðmundssoii stjórnar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2828 GU LLBU RIÐ (Cage of Gold) Framúrskarandi og vel leik ( in, brezk sakamálamynd, ein \ af þessum brezku myndum^ þeirrar tegundar, sem eruj ógleymanlegar. — Aðalhlut verk: Jean Simmons David Farrar Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnuhíó — Sími 81936 — Brauð kœrleikans (Kálekans Bröd) Áhrifamikil og , stórbrotin ný, sænsk stórmynd. Leik- stjóri Arne Mattsei. Mynd þesssi, sem vakið hefur geysi athygli og umtal á Norðurlöndum er talin 3ja bezta myndin sem komið hef ur frá Nordisk Tonefilm. Folke Sundquist Sissi Kaiser Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. LAUNSÁTUR Viðburðarík og aftaka spennandi, amerísk mynd í eðlilegum litum. Bönnuð innan 12 ára. Randolph Scott Sýnd kl. 5. SíSasta sinn. KALT BORÐ ásamt heitum rétti. — RÖÐULL — EGGERT CLAESSEN o/ GtSTAV A. SYEINSSOH bæsíaréttarlögmeun, ^érchamri viS Templarajuud- Sírni )171 — Sími 1384 — YORK LIÐÞJÁLFI (Sergeant York) (§jeó/ebt£r WEGOLIM — Sími 1544 — Aldrei skal ég gleyma þér n TYSOtn |% ANN n MtCHAa. PowerBlythRenni Sérstaklega spennandi og ] viðburðarík, amerísk kvik- j mynd, byggð á samnefndri | sögu eftir Alvin C. York, j en hann gat sér frægð um ] öll Bandaríkin fyrir fram- j göngu sína í Argonne-orr- j ustunni 8. okt. 1918, þegar i hann felldi einn 20 menn og ] tók, með fáum mönnum, i 132 fanga. Sagan hefur kom ' ið út í ísl. þýðingu. — Aðal- i hlutverk: Gary Cooper , Joan Leslie Walter Brennan Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. DREYMANDI VARIR Hin framúrskarandi, þýzka kvikmynd. Aðalhlutverk: Maria Schell Philip Dorn Sýnd kl. 7,15. Allra síðasta sinn. Ljósmyndastofan LOFTUR K.Í. Ingólfsstræti 6. — Sími 4772. — Pantið í tíma. — A liKZT AÐ AUGLfSA ▼ / MORGUNBLAÐUW T*c/inico(of Dulræn og afar spennandi, S ný, amerísk mynd i | „Technicolor“. S Sýnd kl. 5, 7 og 9. \ Síðasta sinn. V Bæjarhíó Sími 9184 — 3. vikes París er alltaf París Itölsk úrvalskvikmynd, gerð j af snillingnum L. Emmer. Aðalhlutverk: Aldo Fabrzzi bezti gamanleikari Itala. France Interlenghi Lucia Bosé hin fagra, nýja, ítalska kvikmyndastjarna, sem þér eigið eftir að sjá í mörgum kvikmyndum. — 1 myndinni syngur Yes Mon tand, frægasti dægurlaga- söngvari ^Frakka, lagið „Fallandi lauf“, sem farið hefur sigurför um allan heim. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. — Farið með Emmer til París- ar. — Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. f jölritarar og efni til fjölritunar Einkaumboð Finnbogi Kjartanason Auaturstræti 12. — Sími 5544 DANSLEIKUR að Þorscafé í kvöld klukkan 9. K. K. sextettinn leikur. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu AðgöngumiBar seldlr frá kl. 5—7. uBuaamxaM—i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.