Morgunblaðið - 18.05.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.05.1954, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 18. maí 1954 MORGVNJBLÁÐIÐ 15 Viniaia Hreingeminga- miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. 3Ný bók. pn«iMiaaM«•■■■■■■■■■■■■ ■■■«« Kaup-Sala Bezta ráðið til að halda góðrL lieilsu og lifa lengi er það að hiæja mikið og vera léttlyndur. Kaupið bókina: ,yNú er hlátur nývakinn“,' hún svíkur engan. Fæst í bók,a- verzlunum og flestum veitinga- stöðum. Innilegustu hjartans þakkir sendi ég öllum þeim sem heiðruðu mig og glöddu á sextugsafmæli mínu, af ríkri vinsemd og hjartahlýju, hinum margvíslegu gjöfum,' blómum, skeytum og heimsóknum. — Ég bið kærleik- ans Guð að blessa ykkur allar stundir. Guðrún Einarsdóttir, Teig, Akranesi. Tapað Tapazt hefur budda með peningum á götunni fram- undan húsinu Meðalholti 21. — Vinsaml. skilist þangað. Sími 7476 Fundið Fundið: í umbúðum fundust fyrir helgi. Uppl. í síma 4236. Húsnæði Einhleyp kona óskar eftir her- bergi og eldhúsi. Upplýsingar í síma 80613. Samkomur K.F.U.K. — A.D. Saumafundur í kvöld kl. 8,30. Upplestur, framhaldsagan, sögu- lok, kaffi o. fl. Allt kvenfólk vel- komið. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á sjötugs afmæli mínu 11. maí. Guðmundur Tómasson, Mykjunesi. Hjartanlega þakka ég ykkur öllum, sem glödduð mig á 50 ára afmæli mínu 12. þ. m. — Guð blessi ykkur öll. Páll B. Oddsson. Ég þakka auðsýnda vinsemd á 75 ára afmæli mínu. Árnína Guðjónsdóttir, Hrísateig 10. Þessar IVAR fagbækur eru nú fyrirliggjandi: I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30. 1) Inntaka nýliða. 2) Fræði- og skemmtiatriði fund- arins annast: Gunnar Jónsson, Einbjörg Einarsdóttir og Jóhann Gíslason. 3) Önnur mál. — Æ.T. Mikið úrval af trúlofunar- hringum, steinhringjum, eyrnalokkum, hálsmenum, skyrtuhnöppum, brjóst- hnöppum; armbönánm o. fl. Allt úr ekta guili Munir þessir eru smíðaðir 1 vinnustofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þar. P-Óstsendi. Kjartan Ásmundsaon, gullsmiður. Sími 1290. — Reykjavík. Baldur fer til Búðardals og Hjallaness á morgun. Vörumóttaka í dag. ingur“ fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka daglega. El-Hándbogen.............................. kr. Hándbog for Radiomekanikere ................— Jærn- og Metalindustriens Hándbog I—II .. — Alt om Svejsning .......................... — Moderne Værktöj ............................— Letmetaller ............................... — Motorer Hándbog i Reparationsteknik .... — Diesel-Motor og Udstyr ................. — Autoreparationer, Undervognen...............— Autoelektroteknik ........................ — Motorcycklen .............................. — Den Store Regnebog ........................ — Praktiske Udfoldninger .....................— Teknisk Leksikon ........................ — 156,00 168,00 282,00 135,00 114,00 102,00 186,00 174,00 144,00 144,00 126,00 156,00 162,00 144,00 Creton gardínuefni ódýr og falleg nýkomin. VÆNTANLEGAR í JÚNÍ: Traktorreparationer .................kr. 204,00 Tillæg til Jærn- og Metalindustriens Hándbog — 94,50 Tillæg til Motorer, Diesel og Auto...— 106,50 í júlí kcmur svo á markaðinn ný útgáfa af Plade- og Rörarbejdcr og verður hún í 2 bindum, og mun kosta kr. 330,00 bæði bindin. — Er þetta mjög fullkomin og nýtízku fagbók fyrir alla járnsmiði, blikksmiði, rörlagn- ingarmenn o. fl. o. fl. — Tökum strax við pöntunum, — Komið eða skrifið, og semjið um greiðslu á þcim bókum er yður vanhagar um eða langar til að cignast. ' Bókabúð NORÐRA Hafnarstræti 4 — Sími 4281 Reykjavík FYRR EÐA 8IÐAR IY1UINJU ÞVF NÆR ALLIR NOTA TIDE TIDE þvær hvitan þvott bezt og hann endist lengur. TIDE Þvær öll óhreinindi úr ullarþvott- inum. TIDE þvær allra efna bezt UM VÍÐA VERÖLD ER TIDE MEIRA NOTAÐ HELDUR EN NOKKUÐ ANNAÐ ÞVOTTAEFNI Aigreiðslumann vantar nú þegar í bifreiðavöruverzlun. —■ Má vera unglingur. — Aðeins reglusamur maður kemur til greina. — Hér er um framtíðaratvinnu að ræða. — Tilboð merkt: „Afgreiðslumaður — 106“, sendist afgr. Mbl. fyrir 19. maí. 1 : 1 : 1 B b Sonur okkar LÁRUS ÓSKAR INGVARSSON húsgagnasmiður, andaðist 15. þ. m. Halldóra Jónsdóttir, Ingvar Magnússon. Maðurinn minn SIGURÐUR RAGNAR ÞÓRÐARSON lézt í Kaupmannahöfn 15. þ. m. Esther Ágústsdcttir. Faðir okkar og tengdafaðir KRISTINN ÞORKELSSON lézt að Elli- og hjúkrunarheimilipu Grund, aðfaranótt 16. maí. Fyrir hönd barna og tengdabarna Guðrún Kristinsdóttir, Björn Jónsson. Útför BJARNFRÍÐAR EINARSDÓTTUR Bjarnarstíg 12, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudag- inn 19. maí kl. 1,30 e. h. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Ingveldur Einarsdóttir. Hjartans þakkir færum við öllum þeim, er auðsýndu samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför ÞÓRÐAR ÞORGEIRSSONAR frá Mýrum. — Félögum hans úr KR þökkum við þann hlýhug og virðingu er þeir vottuðu hinum látna. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.