Morgunblaðið - 18.05.1954, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.05.1954, Blaðsíða 1
16 síður 41. árgangur. 111. tbl. — Þriðjudagur 18. maí 1954. Prentsmiðja Morgunblaðsins Treystum vináttutengsl- in milli þjóða okkar ávarp Bjarna Benediktssonar menntamálaráðherra á finnskum hljómleikum í Þjóðleikhúsinu á sunnudaqskvöldið RÍKISÚTVARPID og Finnska sýningin efndu til finnskra tón- leika Sinfóníuhljómsveitarinnar i Þjóðleikhúsinu s. 1. sunnu- dagskvöld. Stjórnandi hljómsveitarinnar var Jussi Jalas og ein- söngvari Antti Koskinen óperusöngvari. Ennfremur söng Karla- kórinn Fóstbræður undir stjórn Jóns Þórarinsson nokkur lög. — Leikin og sungin voru verk eftir finnsk tónskáld. Áður en hljómleikarnir hófust flutti Bjarni Benediktsson menntamálaráðherra og settur forsætisráðherra ávarp. En í lok þeirra bað Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri leikhúsgesti að hylla Finnland með ferföldu húrrahrópi. Var svo gert. Hljómleikar þessir voru hinir glæsilegustu og var bæði hljóm- sveitinni, stjórnanda hennar, einsöngvara og Karlakórnum Fóst- bræður ágætlega tekið. Hér fer á eftir ávarp það, sem Bjarni Benediktsson mennta- málaráðherra flutti áður en hljómleikarnir hófust: Pólsk lögregla „sprengdi" verk fallsmeim út úr kalanúmunni Brelar og SA-Asía LONDON 17. maí. — Churchill forsætisráðherra gaf yfirlýs- ingu í dag í brezka þinginu varðandi öryggisbandalag Suðaustur Asíu. Hann sagði að brezka stjórnin hefði engar skuldbindingar tekið á sig i sambandi við myndun slíks bandalags og myndi ekki gera fyrr en útséð væri um að Genfar-ráðstefnan reyndist árangurslaus. Hins vegar sagði hann að ekki kæmi til mála að Bretar skærust úr leik í umræðum um málið, þar sem hernaðarógn kommúnista við þennan heimshluta væri aug- ljós. — Reuter. Allir íslendingar, sem verið hafa í Finnlandi Ijúka upp um það einum munni, að óvíða eða hvergi sé betra að koma fyrir íslending. Sýnist það að vísu staðfesta sannindi hins gamla orðtækis, að vík skyldi milli vina, en víst er þó, að fjarlægð- in ein dugar ekki til að skapa vináttuna. 'Það þarf meira til, og þá fyrst og fremst gagnkvæm kynni. Ef þú vin átt, þann vel trúir, far að finna oft. En gagnkvæmar heim- sóknir milli svo fjarlægra landa, sem Finnlands og íslands eru að- eins á fárra færi. Og kynnanna má afla með öðru móti. Við, sem aldrei höfum til Finnlands kom- ið, þykjumst þó þekkja sitt hvað til finnsku þjóðarinnar og allt er það á þann veg, sem vekja hlýt- ur virðingu og aðdáun. Skal ég ekki rekja þá sögu. Hún er öll- um kunn. Framh. á bls. 12 Rússar hóta austur- rísku stjórninni hörðu Vínarborg 17. maí. Einkaskeyti frá Reuter. IVAN ILITSCHEV hernámsstjóri Rússa í Austurríki afhenti aust- urrísku stjórninni í dag harðorða mótmælaorðsendingu, þar sem Rússar hóta hörðu „ef austurríska stjórnin heldur áfram að skjóta skjólshúsi yfir and-rússneska starfsemi“. Lm 100 manns létu lífíð í lögregluaðgerðum Belgrað 17. maí. — Einkaskeyti frá Reuter. IBYRJUN þessa mánaðar varð sprenging í kolanámu einni í Póllandi, þar sem meir en hundrað námumenn létu lífið. Það var fyrst tilkynnt í Póllandi að hér hefði verið um slys að ræða. En opinbera júgóslavneska fréttastofan kveðst nú hafa það eftir öruggum heimildum, að það hafi verið pólskir lögreglumenn, sern ollu sprengingunni með ráðnum hug. „BEZTA KOLANÁMAN!" lögreglu voru þegar kvaddar að Kolanáma þéssi er í Slesíu ognámunni. nefnist , Barbara Vizvolenija". Um miðjan aprílmánuð birtustÚRSLITAKOSTIR OG greinar um hana í fjölda pólskraSPRENGING blaða og var hún þar talin til fyr- Lögreglumennirnir settu irmyndar. Var hún sögð „bezta kolanámumönnunum nokkr- kolanáman í Slesíu þar sem námu mennirnir kunna að vinna“. 400 I INNISETUVERKFALLI En 1. maí þegar átti að skipta um vakt, neituðu 400 námuverka- menn að fara upp úr námugöng- unum. Þeir kröfðust betri kjara og ákváðu að geri innisetuverk- fall, þar til gengið yrði að kröf- um þeirra En í Póllandi eru verk föll bönnuð, svo að sveitir öryggis um sinnum úrslitakosti, en þegar allt kom fyrir ekki, gripu þeir til ráðstafana og komu af stað sprengingu í nám unni Talið er að sprengingin hafi því miður orðið miklu sterkari en lögreglumennirn- ir ætluðust til og varð afleið- ingin sú að rúmlega hundrað námumenn létu lífið en fleiri voru fluttir upp brenndir og slasaðir. Voru þeir fluttir í sjúkrahús og hlynnt að þeim HÓTANIR RÚSSA Krefjast Rússar þess að austur- ríska stjórnin geri ráðstafanir til að stöðva ýmiskonar andróður and-kommúnista. Ef Austurríska stjórnin sinnir ekki kröfu Rússa kveðst rússneska hernámsstjórn- in muni gera sínar eigin ráðstaf- anir til nð koma í veg fyrir und- irróðurs.-tarfsemina. BROT Á FJÓRVELDA- SAMÞYKKT Ilitschev gekk sjálfur á fund Julius Raab forsætisráðherra og Framh. á bls. 12 Vísað úr landi fyrir njósnir Krafa Veslurveldanna Eftirlitsmenn geti far- ið um allt Indó-Kína GENF 17. maí. — Einka- skeyti frá Reuter. ★ Fulltrúar þeirra níu þjóða, sem ræða Indó-Kína málin, héldu lokaðan fund í dag og^. herma fregnir, að talsverður árangur hafi náðst einkum í því að ná samkomulagi um brottflutning særðra frá Dien Bien Phu. ★ Einnig miðaði nokkuð áleið- is í áttina að vopnahléi í Indó-Kína. Umræður fóru einkum fram varðandi þá kröfu Frakka að Laos og Kambodja verði utan við vopnahléssamningana og um- ræðurnar vcrði eingöngu Um Viet-Nam, þar sem mestu bardagarnir hafa staðið. Vesturveldin setja einnig fram kröfur um að hlutlausa eftirlitsnefndin og fulltrúar fái heimild til að ferðast hvert sem hún vill um Indó- Kína til þess að hindra að vopnahléssamningar séu rofn- ir. Kommúnistar hafa verið ófúisir að fallast á það og þykir það benda til þess að þeir hyggi að senda aukið herlið frá Kína þótt vopna- hléssamningar komist á. Kristján hershöföingi var flnttur brott óskaddaður En særðir menn fengu skki aðklynningu Hanoi 17. maí. Einkaskeyti frá Reuter. FYRSTU særðu hermennirnir sem fluttir eru frá Dien Bien Phu, komu í dag til Hanoi. Fréttamaður Reuters átti tal við nokkra þeirra og fer hér á eftir frásögn Marcel Champery liðsforingja, sem var einn hinna særðu af falli virkisins: FYRIR nokkru var tveimur starfsmönnum rússneska sendiráðsins í London visað úr landi, þar sem þeir voru bendlaðir við hernaðarnjósnir. Um þetta leyti var rússneskt farþegaskip Belostrov á höfn- Inni i London og fóru starfsmennirnir úr landi með því. Myndin sýnir er verið er að bera farangur þeirra um borð í skipið. mFREKARI BARDAGAR ÞÝÐINGARLAUSIR Hersveitir Viet-Minh héldu áfram látlausum Var mikill fjöldi uppreisnar manna kominn í útvirki höfuð stöðvanna og voru að ryðjast inn í aðalbækistöðvar Krist- jáns de Castries hershöfðingjaj þegar de Castries sá að frek* ari bardagi var þýðingarlaus. áhlaupum. g Qaf ,je Castries hermönnura sinum fyrirskipun um aS leggja niður vopnin. Leið svo ekki að löngu þar til liðsfor* Framh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.