Morgunblaðið - 18.05.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.05.1954, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐID Þriðjudagur 18. maí 1954 i !*■« Skeinmtisigtiiig * t»I Isafjarðar • Nokkrir farseðlar, sem ekki hafa verið sóttir, í skemmti- * ferð Lúðrasveitar Reykjavíkur um hvítasunnuna til Isa- jj • fjarðar verða seldir í Músikbúðinni, Hafnarstræti 8. LÚÐRASVEIT REYKJAVÍKLR : % Ungur maður jj með verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun og nokkra j JC æfingu í skrifstofustörfum óskast á endurskoðunarskrif- • £ stofu nú þegar eða frá 1. júní n. k. — Eiginhandai um- ; C sóknir sendist afgr. Mbl. merkt: Endurskoðun 134. 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu. — Tvennt í heimili. — Leigjandi getur steypt skrautgirðingu fyrir leigusala. Uppl. I síma 82860. mrnmin Kúseign til sölu Til sölu er húseign í Smáíbúðahverfinu, 2 herbergi og » ■ eldhús á hæð og 2 herbergi í kjallara. ; ■ Allar uppl. gefur j Pétur Þorsteinsson, hdl. Lækjartorgi 1, frá kl. 2—3 daglega • Sími 4250 ; Röskur piltur ■ ■ óskast til aðstoðar veiðimönnum við Þverá í Borgar- ; a ■ ■ ■ firði. — Uppl. hjá O. Johnson & Kaaber h. f. C (S iZ I n 5 herbergja hæð á hitaveitusvæðinu til sölu. ■ EINAR ÁSMUNDSSON hrl. Hafnarstræti 5. Sími 5407. Viðtalstími 10—-12 f.h. ; ■ væntanlegt næstu dag; Sendið pantanir strax £*-UcMn I8J Einkaumboð: l ■ ■ UÓRtílR H. TEITSSON Grettisgötu 3 — Sími 80360 ; — Dagbók — Finnbogi Rútur skriíar Hannibal bréður sínum: FORMAÐIIR Alþýðuflokksins Hannibal Valdimarsson gaf út dag- skipun til kratanna í Kópavogi að kjósa lista kommúnista við hreppsnefndarkosninguna þar s.l. sunnudag. Góði bróðir, ég vil þakka þér með þessum línum, að þú dugðir mér svo vel í mínum vanda á sunnudaginn. Allt fór þetta á þann rétta veg, sem að við höfðum miðað, þú og ég. Já, — það er bara að búa vel í haginn! ! Og einmitt nú, er afhent hafið þið ykkar þreytta og hrjáða kratalið okkur kommunum í Kópavogi, er tími fyrir þig að fara á kreik og fremja í Reykjavík hinn-sama leik. Sæll á meðan, þinn kæri bróðir Bogi. í dag er 138. dagur órsins. Árdegisflæði kl. 5,30. Síðdegisflæði kl. 17,56. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. RMR — Föstud. 21. 5. 20. — VS — Mt. — Htb. □------------------------□ . Veðrið • 1 gær var hæg suðlæg átt um allt land, víða þoka á Suður- og Vesturlandi og sums staðar lítils háttar rigning, en úrkomulaust austanlands. í Reykjavík var hiti 12 stig kl. 15,00, 11 stig á Akureyri, 7 stig á Gaitarvita og 7 stig á Daiatanga. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15,00 mældist 17 stig á Kirkju- bæjarklaustri og Egilsstöðum, en minnstur á Dalatanga og Galtar- vita, 7 stig. 1 London var hiti 11 stig um hádegi, 14 stig í Höfn, 11 stig í París, 17 stig í Berlín, 11 stig í Osló, 14 stig í Stokkhólmi, 11 stig í Þórshöfn og 20 stig í New York. □------------------------n • Bruðkaup • S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband í Stykkishólmi ungfrú Hrefna Jónsdóttir og Jens Þorvaldsson, sjómaður. Heimili þeirra verður í Stykkishólmi. S. 1. sunnudag voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels- syni ungfrú Ingibjörg Sigurðar- dóttir frá Úthlíð í Biskupstungum og Hróar Björnson, handavinnu- kennari frá Brún í Reykjadal. Heimili þeirra er að Brún í Reykjadal. Silfurbrúðkaup eiga í dag hjónin Kristín Guðbjörg Guðmundsdóttir og Jón Guðjóns- son, Langholtsvegi 12, Reykjavík. Kveðja frá vimim: Veglynd grædduð vina fjöld, víða hlýju andið. Fjórða part áf einni öld eflduð hjónabandið. Fylgdi starfi hugur, hönd. Horfin stríðum trega, ykkar kærleiks blessuð bönd bunduð dásamlega. Ykkur fylgi auðnan há, — að því gæfan miði. Sæmdar óskir fáið frá frænda- og vina- liði. • Hjönaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ingibjörg S. Guð- mundsdóttir, Litla-Kambi, Breiðu- vík, Snæfellsnesi, og Guðjón G. Kristinson, Ytri-Knarrartungu, Breiðuvík, Snæfellsnesi. Nýlega opinberuðu trúlofun sina Ungfrú Ásdís Skarphéðins- dóttir, Tjarnargötu. 3, og Aðal- björn Sigurlaugsson vélstjóri frá Ólafsfirði. • Flugferðir • Millilandaflug. Loftleiðir h.f.: Hekla, millilandaflugvél Loft- leiða er væntanleg til Reýkjavíkur kl. 11 í fyrramálið frá New York. Gert er ráð fyrir, að flugvélin fari héðan kl. 13 til Stafangurs, Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. I'InsfélaR íslands h.f.: Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 16,30 í dag frá London og Prestvík. Flugvélin fer síðan beint til Kaupmannahafnar kl. 18 í dag. Sólheimadrengurinn. Afh. Mbl. N.N. 200,00; G.S. 100,00; 2 áheit 30,00; V. og G. 25,00; A.K. 25,00; J.S. 30,00; ó- nefndur 25,00. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur sumarfagnað sinn n. k. fimmtudag, og hefst hann kl. 8,30 í Borgartúni 7. Gestur Þorgríms- son skemmtir. Þá verður upplest- ur og nýjustu verðlauna-dægurlög SKT leikin. Einnig verður dans. Konur eru hvattar til að fjöl- menna. Ungmennastúkan Hálogaland. Síðasti skemmtifundur vorsins verður í G.T.-húsinu á miðviku- dagskvöldið kl. 8,30. — Séra Áre- líus Níelsson. Dráttur hefur farið fram í Happdrætti Kvenfélags fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík hjá borgarfógeta. Þessi númer komu upp: 2728, 1281, 1332, 2995, 1117, 1905, 75, 1021, 1898, 2668, 2721, 2180, 2218, 1680, 2783, 509, 170, 2594, — Munanna sé vitjað á Vesturgötu 46 A. Félag Djúpmanna stofnað í kvöld. Framhaldstófnfundur Félags Djúpmanna verður haldinn í kvöld í Aðalstræti 12, uppi. Hefst hann kl. 8,30. Væntir undirbún- ingsnefndin þess, að sem flestir Djúpmenn mæti á fundi þessum. Gert er ráð fyrir, að félagssvæði félagsins verði allir fimm Djúp- hrepparnir innan Arnarness og Bjarnarnúps. Á fundinum í kvöld mun verða endanlega gengið frá stofnun félagsins. Dansk kvindeklub. Fundur í Tjarnarkaffi uppi í kvöld kl. 8,30. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt Fundur verður í kvöld í Sjálf- stæðishúsinu kl. 8,30. Félagsmál, gamanvísnasöngur og skugga- myndir frá afmælishófinu i vetur. Sjálfstæðiskonur, mætið stundvís- lega! Siglfirðingar í Reykjavík minnast afmælis Siglufjarðarkaupstaðar næst kom- andi fimmtudagskvöld með skemmtun í Skátaheimilinu. — Verða þar ýmis skemmtiatriði og dans. Sjálfstæðisfélag'ið Þorsteinn Ingólfsson í Kjósarsýslu heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 27. þ. m. að Klébergi, og hefst fundurinn kl. 2 e. h. Bifreiðaskoðunin. 1 dag eiga bifreiðar nr. R-1651 -—1800 að mæta í skofiun. Farsóttir í Reykjavík vikuna 25. apríl til 1. maí 1954, samkvæmt skýrslum 29 (22) starf- andi lækna. t svigum tölur frá næstu viku á undan: Kverkabólga’ 64 (68), kvefsótt 107 (187), iðra-i kvef 13 (11), inflúenza 7 (10), kveflungnabólga 38 (39), taksótt 1 (0), kikhósti 15 (18), hlaupa- bóla 19 (9). • Gengisskráning • (Sölugengi): 100 svissn. frankar .. — 874,50 1 bandarískur dollar .. kr. 18,32 1 Kanada-dollar ......... — 16,70 1 enskt pund ............— 45,70 100 danskar krónur .. — 236,8® 100 sænskar krónur .. — 315,50 100 norskar krónur .. — 87.8,50 100 belgiskir frankar . — 82,67 1000 franskir frankar — 46,63 100 finnsk mörk........— 7,09 1000 lírur ...............— 26,13 100 þýzk mörk............— 890,65 100 tékkneskar kr......— 226,67 100 gyllini .............— 430,35 (Kaupgengi): 1000 franskir frankar kr. 46,48 100 gyllini .............— 428,95 100 danskar krónur .. — 235 50 100 tékkneskar krónur — 725,72 l bandarískur dollar .. — 18,26 100 sænskar krónur .. — 314,45 100 belgiskir frankar.. — 32,56 100 svissn. frankar .. — 873,50 100 norskar krónur .. — 227,75 1 Kanada-dollar ......... — 16,64 100 þýzk mörk ............— 389,35 Gullverð íslenzkrar krónu: 100 gullkrðnur jafngilda 738,95 pappírskrónum. • Utvarp • 19,30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 20,30 Erindi: Addis Abeba; frásögn eftir Felix Clafsson kristniboða (Ólafur Ólafsson kristniboði flyt- ur). 20,55 Tónleikar (plötur) :i Ballettmúsik eftir Arnell. 21,15 Náttúrlegir hlutir: Spurningar og svör um náttúrufræði (Guðm, Kjartanson jarðfr.). 21,30 UndiiS ljúfum lögum: Carl Bilich o. fl< leika létt hljómsveitarlög. 22,10 Garðyrkjuþáttur: Innijurtir og hirðing þeirra (Óli Vaiur Hansson' garðyrkjukennari). 22,30 Kamrrn ertónleikar (plötur): Kvartett I A-dúr op. 41 nr. 3 eftir Schumajm’ (Léner-kvartettinn leikur). 23,00' Dagskrárlok. Erlendar stöðvar. (Allir tímar — íslenzk klukka.jj Danmörk: Á 49,50 metrum daglega á tírrn anum kl. 17,40—21,16. Fastir lið- ir: 17,45 Fréttir. Í8.00 Aktuelí kvarter. 20,00 Fréttir. SvíþjóS: Útvarpar t. d. á 25 og 31 m, Fastir liðir: 11,00 Klukknahring-i ing og kvæði dagsins. 11,30, 18,00' og 21,15 Fréttir. Á þriðjudögurai og föstudögum kl. 14,00 Fram- haldssagan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.