Morgunblaðið - 15.04.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.04.1954, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 15. apríl 1954 12.577 börn haía dvalið á heimilum ”Siímargjafar“ Félagið hefir nú starfað í 30 ér. AÐALFUNDUR Barnavinafélagsins Sumargjafar var haldinn nýlega, en félagið hefir á þessu ári starfað í 30 ár. Formaður, ísak Jónsson, skýrði frá því í skýrslu sinni, að alls hafi 1493 börn komið á heimili félagsins s. 1. ár og urðu dvalardagar þeirra barna alls 150.753, þar af í leikskólunum 91.812. Aldrei fyrr hafa dvalar- dágar orðið svo margir í „borgum“ Sumargjafar á einu ári. MEIRA JAFNVÆGI (Formaður gat þess að meira jafnvægis gætti nú í rekstri fé- lagsins og um sókn barna að deildum heimilanna en áður, sem m. a. sést á því að barnafjöldi vár heldur minni nú en árið áður, (1493 á móti 1499), en dvalardag- a? rúmum fimmtungi meiri (150.753 á móti 116.473). Verð- sveiflur hafa einnig verið minni en undanfarin ár. 12.577 BÖRN Formaður kvað árið 1953 vera 26. árið, sem félagið hefði rekið dagheimili, og það 14. sem félag- ið starfrækti leikskóla. Frá því félagið hóf starfsemi sína (1924) og til ársloka 1953 munu hafa kþmið á barnaheimili félagsins í Reykjavík 12.577 börn. SÍAUKIN STARFSEMI Formaður rakti í fáum drátt- um starfssögu félagsins, sem byrjaði í Kennaraskólanum með eiiu þriggja mánaða sumardag- heimili fyrstu þrjú árin. Síðan haft söfnunarhlé til að reisa Grænuborg í 4 sumur. En 1931 hóf félagið starfsemi síria í fyrsta sinn í eigin húsi, þ. e. Grænuborg nýbyggðri. Eftir það hefir starfsemi félagsins vax- ið með ári hverju. Á þessu 30 ára bili hefði félagið haft starf- semi sína í 13 húsum, en réði nú yfir 8 húsum. Fjögur þeirra ætti Sumargjöf sjálf, en hin 4 hefði Reykjavíkurbær afhent félaginu leigufrítt til reksturs. STYRKT AF RÍKI OG BÆ Félagið starfaði eitt og óstyrkt af bæ og ríki fyrstu 11 árin, sagði formaður, en nú hefir Reykja- víkurbær styrkt félagið í 19 ár og síðustu árin mjög ríflega. — Ríkið hefði styrkt félagið í 17 ár, auk þess sem bæði ríki og bær hefðu styrkt Uppeldisskóla Sumargjafar. Úr stjórn félagsins áttu að ganga Arngrímur Kristjánsson og Jónas Jósteinsson, en voru báðir endurkosnir. Fyrir voru í stjórninni: Arnheiður Jónsdóttir, Aðalbjörg Sigurðardóttir, Helgi Elíasson, ísak Jónsson og Pálmi Jósteinsson. Síam verður með LUNDÚNUM, 9. apríl — Síam hefir þekkzt boð Bandaríkjanna um að grípa til sameiginlegra ráðstafana til að hindra kommún- iska árás í Suðaustur-Asíu. A BEZT AÐ AVGLÝSA ± T t MORGVlSBLAÐim T 39. Víðavangs- hlaup IR á fimmíiklag í VfÐAVANGSHLAUP í. R. fer að venju fram fyrsta sumardag. — Hlaupaleiðin nú er mjög frá- brugðin því sem áður hefur verið. Verður byrjað á Háskólavellin- um, farið yfir Hringbraut og inn í Hljómskálagarðinn vestan Tjarn- arinnar, yfir Tjarnarbrú, sveigt inn í Hljómskálagarð austan Tjarnarinnar og að Bjarkargötu þaðan í áttina að skýlum Flug- fél. íslands, meðfram prófessora- bústöðunum, niður í Vatnsmýr- ina og endað eins og í fyrra í Hljómskálagarðinum. Þátttakendur að þessu sinni eru 20, frá ÍR KR UMFK, UMSE og Skrúð ÚÍA. Það síðast talda er fámennt ungmennafélag á Fá- skrúðsfirði, en þetta litla félag sendi eigi að siður flesta kepp- endur, eða 6 talsins. Meðal þátt- takenda eru Kristján Jóhánnsson, Sigurður Guðnason ÍR, og Berg- ur Hallgrímsson frá Skrúð. Det Danske Selskab Dansk gudstjeneste afholdes i Domkirken 1. páskedag kl. 2. Ordinationsbiskop Bjarni Jónsson prædiker. Bestyrelsen. DANSLEIKUR SÍMÍ mwáé II. páskadag kl, 9. Hljómsveit Savars Gests leikur. Miðasala kl. 6—7 sama dag. Kvintett Gunnars Ormslev leikur um eftirmiðdaginn kl. 3.30 til 5. HAFNARFJORÐUR HAFNARFJORÐUR Gömlu dansarnir í G. T.-húsinu II. páskadag. Þorbjörn Klemenzson stjórnar. Hljómsveit Jenna Jóns leikur. «■■■■■■■■■■ ... ■ ■ ■ Mýju og gömlu j ■ Z dansarnir í G. T.-húsinu á annan í páskum kl. 9. Ingibjörg Þorbergs syngur með hljómsveit Carls Billich. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,30. — Sími 3355 VETRARGARÐURINN VETRARGAPÐURINN DANSLEIK17R í Vetrargarðinum annan páskadag kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Aðgöngumiðasala sama dag kl. 3—4 — Sími 6710 V. G. DANSLEIKUR að Þórscafé II. páskadag kl. 9. Jóna^an Ólafsson og hljómsveit. Aðgöngumiðar seldir frá kl í—7. a >• Páskablómin Torgsalan, Óðinstorgi hefur < fjölbreytt úrval af af- skomum blómum og potta- blómum. Opið í dag og laug- ardaginn fyrir páska. — Komið og verzlið þar, sem ódýrast er. TORGSALAN Óðinstorgi. LILLU kryddvörur eru ekta og þess vegna Iíka þær bezt. Við á- byrgjumst gæði. Biðjið um LILLU-KRYDD þegar þér gerið innkaup. Sími 9273 Sími 9273 „VAKA“ félag lýðræðissinnaðra stúdenta DANSLEIKUR í Sjálfstæðishúsinu annan í páskum kl. 9 e. h. Aðgöngumiðasala í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 5 sama dag. Dansleikur í Tjarnarcafé II. páskadag klukkan 9. HLJÓMSVEIT Jósefs Felzman. Söngvari Ragnar Bjarnason. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 sama dag. 1) — Sjáðu þennan hlut, I 2) — Nú kasta ég honum og Blikki. Taktu vel eftir honum, þú sæktu hann Blikki. líka Viggi. I _____ 3) Otrarnir steypa sér í vatnið og kafa léttilega. ____i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.