Morgunblaðið - 15.04.1954, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.04.1954, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 15. apríl 1954 MORGVNBLAÐIÐ 11 * Islandskort Aðalkort 1:250 þús. Atlasblöð lilOO — Fjórðungsblöð 1: 50 — Veggkort 1:350 — — 1:500 — Takið með yður kort í p á skaf erðal agið. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar h.f. Barnakeriia til sölu í dag. Uppl. í síma 6011. 4ustin 12 4ra manna, model ’39, til söiu. Er í mjög góðu lagi. Uppl. Sigtúni 25, II. hæð, eftir kl. 3 í dag. Sá, sem getur lánað 50 þúsund krónur, getur fengið til leigu tvær samliggjandi Stofur með sérinngangi á bezta stað í bænum. Tilboð, merkt: „Gott húspláss 413“, sendist blaðinu fyrir hádegi n. k. þriðjudag. Úrvals efni FALLEGT SNIÐ OG FRÁGANGUR íslenzk framlaiðsla mAlflutnings- SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsaon Guðlaugur Þorláks&on Guðmundur Pétnrmon Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutínai: kl. 10—12 og 1—6. Hraðskákmót íslands hefst með skrásetningu væntanlegra þátttakenda, annan páskadag kl. 2—4 e. h. í fundarsal Slysavarnafélagsins, Grófin 1. Skáksambandið. Ferðaáætlun IVI.So „Heklu46 e júuí — september 1954 Fiá Reykjavík____ Til/frá Thorshavn Til/frá Bergen__ Til Kaupm.hafnar Frá Kaupm.höfn . Til/frá Gautaborg Til/frá Kristiansand Til/frá Thorshavn Til Reykjavíkur . 1 2 3 4 5 6 7 laugardag 19/6 3/7 17/7 31/7 14/8 28/8 11/9 mánudag ... . 21/6 5/7 19/7 2/8 16/8 30/8 13/9 þriðjudag . . .. 22/6 6/7 20/7 3/8 17/8 31/8 14/9 miðvikudag . . 23/6 7/7 21/7 4/8 18/8 1/9 15/9 fimmtudag . . 24/6 8/7 22/7 5/8 19/8 2/9 16/9 föstudag .. . . 25/6 9/7 23/7 6/8 20/8 3/9 17/9 laugardag 26/6 10/7 24/7 7/8 21/8 4/9 18/9 mánudag . . . . 28/6 12/7 26/7 9/8 23/8 6/9 20/9 miðvikudag . . 30/6 14/7 28/7 11/8 25/8 8/9 22/9 Tf, Farþegar, sem koma með tkipinu erlendis frá og kaupa far með því fram og til baka, geta gegn sérstöku gjaldi fengið að nota skipið sem hótel, meðan það stendur við í Reykja- vík, venjulega frá miðvikudagsmorgni til laugardagskvölds. Ferðaskrifstofa ríkisins mun skipuleggja ferðalög á landi fyrir þá farþega, sem þess óskaj Eftirgreindir aðilar annast afgreisðlu skipsins á hinum nefndu erlendu höfnum: Kaupmannahöfn: C. K. Hansen, Amaliegade 35, Köbenhavn K. Símnefni: Hansen, Köbenhavn. Gautaborg: Fallenius & Lefflers A. B. Vástra Hamngatan 5. Göteborg. Símnefni: Fallenius, Göteborg. Kristiansand S: F. Reinhardt & Co. Vestre Strandgade 12 Kristiansand. Símnefni: Hard, Kristiansand. Bergen: Det Bergenske Dampskibsselskab, Bergen. Símnefni: Bergenske, Bergen. Thorshavn: Alfred Johannessen, skibsmægler, Thorshavn. Símnefni: Alf, Thorshavn. Tökum nú þegar á móti farpöntunum fyrir allar ofangreindar ferðir. Nánari upplýsingar í aðalskrifstofu vorri og hjá umboðsmönnum vorum. Skipaútgerð ríkisins Austurlenzka sýningin til ágóða fyrir barnaspítalann, verður opnuð í dag í hátíðasal Menntaskólans og stendur yfir í 5 daga. — Opið frá kl. 10—10 nema á páskadag frá kl. 2—10. — Hjáipumst öll að búa upp litlu hvítu rúmin í barna- spítalanum. !\!ælonsokkar frá Spáni Afgreiðslutími 6 vikur. — Spyrjið um verðið. F. JOHANNSSON : Umboðs- og heiidverzlun, sími 7015 i| Verzlunarstjóri óskast í matvörubúð í fullum gangi. — Tilboð merkt: „Verzlunarstjóri — 409“, skulu send afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. og greini menntun og störf. —, Meðmæli og mynd fylgi. — Hvorttveggja endur- : sent. Erlend barnlaus hjón vantar 2-3ja herbergjá íbúð 14. maí. — Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Upplýsingar hjá Rafmagnsdeild S. í. S. Planformaður með síldarmatsréttindum óskast til að standa fyrir síldarsöltun í sumar. — Uppl. í síma 3304.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.