Morgunblaðið - 22.02.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.02.1951, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 22. febr. 1951 MORGUNBLAÐIÐ 11 ■íiYnmiBi Fjelagslif Árinann Glímumenn, .xfing í kvöld í venju- legum tíma. Áríðandi að allir mæti. Sunddeild Ármanns Skemmtifund heldur Sunddeild Ár- manns í Valsheimilinu laugard. 24. ]>.m. kl. 9 e.h. Allir íþróttamenn vel- kojnnir. Stjórnin. HandknaUleiksstúlkur Árnianns! Áriðandi æfing verður i kvöld kl. 9, fyrir eldri flokk að Hálogaiandi. Mætið vel og stundvíslega. Nefndin. I'rainhaldsaSalf undur hnefaleikadeildar KjK. verður í kvöld kl. 8.30 í skriístofu K.R. — Fiölmennið. Stjórn K.lt. SUR ÍSl llilt Sundmót IR fer fram i Sundiiöll- inni miðvikudaginn 14. mars n.k. Keppt verður í eftirtöldum greinum: 50 m. flugsund karla, 100 m. bak- sund karla, 100 m. skriðsund karla, 200 m. bringusund karla, 3\100 m. hrisund karla, 100 m. bringusund kvenna, 50 m. skriðsund kvenna, 50 m. bringusund telpur, 50 m. skrið supd drengir. — Þátttaka tilkynnist fyrir 6. mars n.k. Simddeild í. /t. Samkomur K. F. U. M. — A.D. Fundur í kvöld kl. 8.30. Sjera Sig urbjörn Á. Gíslason talar um Vakn- ingarnar í Vesturheimi. Allir karl menn velkomnir. Filadelfia Almenn samkoma í -kvöld kl. 8.30 Allir velkomnir. K. F. U. K. — U.D. Fundur í kvöld ki. 8.30. Fram haldssagan. Þórður Möller syngur og talar. Stúlkur fjölsækið! Saiiikoma Bræðraborgarstig 34 í kvöld 8.30. Allir velkomnir. kl 11 jálpiaðislu'rillll t kvöld kl. 5.30 Kvikmyndasýning fyrir börn. Aðgangur kr. 1.00. Kl. 8.30 Vakningarsamkoma ájera Bjarni Jónsson talar. Föstudaginn kl. 8.30: Vakningar- samkoma, sjera Sigurbjöm Finars son prófessor talar. Allir velkomnir. 1. 0 G. T. St. F'rcyja no. 218. Fundur í kvöld kl. 8.30. Spila- kvöld. Verðlaun veitt. Æ. r. Stúkan Frón nr. 227. Fundur i kvöld kl. 8.30. 1. Venjuleg fundai’Störf. 2. Inntaka. i. Spiluð fjelagsvist. 4. Kaffi. Fjölmennið rjettstundis. Æ. T. ANDVÁRI Afmælisfagnaður stúkunnai’ verður i kvöld kl. 8.30 í Góðtemplaiahúsinu Sameiginleg kaffidrykkja, margt til skemmtunarm. a. gamanvisur (Scffía Karlsdóttir) og dans. Fjelagar fjölmennið og takið með ykkur góða gesti. Afmwlisnefndin. Vinna Húshjdlpin annast hreingerningar. Sími 81771 Veikstjóri: Haraldur Björnsson Norsk stúlka óskar eftir VIST á litlu heimili. Tilboð merkt: Norsk stúlka — 579“ sendist afgr. Mbl. Longholtsbúor j Utibú Lantlsbankans, Langholtsvegi 43, tekur við greiðslu ' á þessum gjöldum: : Útsvöruni 1951: Fyrirframgreiðslu njeð gjalddögum 1. mars, 1. apríl, 1. maí og 1. júní, sem næst % hluta hverju sinni af útsvari gjaldenda, eins og það var 1950. Æskilegt, að gjaldseðill sje sýndur um leið og greitt er. Fasteignagjölclum 1951: er fjallu í gjalddaga 2. janúar síðastliðinn. Dráttarvextir falla á þessi gjöld, ef ekki er greitt , . . fynr 4. mars. Útibúið er opið kl. 10—Í2 og 4—7 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—3. Borgarstjórinn í Reykjavík. Einbýlishús 3 herbergi og eldhús, aUk kjállafá, á stóru (1,3 ha.) alræktuðu erfðafestulandi í útjíiðri bæjarins. — Einnig er á lóðinni stórt hænsnabú. Eign þessi er til sölu í einu Lagi. úpplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Kristjáns Guðlaugssonar og Jóns N. Sigurðssonar. Austurstrætr 1, Reýkjavík. vantar á MB. Á L S E Y, frá Vcstmannaeyjum til togveiða. Þarf að vera nctamaður. ■ . Upplýsingar hjá P',armanna- og,r fiskimannasambandi íslands — sími 5653. ;!® ' ' 4, ríjg. ............................................ .......................................... ...........■.•■■•■„...............•■•••••••••. rðsending tií húseigenda í Reykjavík Vegna þeirrar staðhæfingar, að afnám húsaleigulag- anna muni auka húsnæðisvandræðin í bænum, er það eindregin og alvarleg áskorun stjórnar Fasteignaeigenda- fjelags Reykjavíkur til allra þeirra húseigenda í Reykja- vík, sem geta leigt íbúðarhúsnæði þann 14. maí í vor, að þeir tilkynni það skrifstofu Fasteignaeigendafjelagsins eigi síðar en næstkomandi fimmtudag. Skrifstofan er í Aðalstræti 9, sími 5659, og verður tilkynningum veitt móttaka kl. 1—6 í dag. Upplýsingar óskast bæði um það húsnæði, sem laust verður vegna uppsagnar og einnig allt nýtt leiguhús- næði. Teljast með lausu húsnæði allar þær leiguíbúðir, sem sagt hefur verið upp frá 14. maí, enda þótt ætlunin sje að leigja þær áfram núverandi leigjendum, en það óskast þó sjerstaklega tekið fram. Mjög mikilvægt er, að allir húseigendur í Reykjavík bregðist vel við þessum tilmælum. Stjórn Fasteignaeigendafjelags Rcykjavíkur. Kaup-Sal II KAUPUM allskonar notuð húsgogn og aðra húsmuni. — Pukkliússalan, Ingólfsstræti 11, símj 4663. KONA óskar eftir í’æstingu á skrifstofum eða einhverju hliðstæðu. Tilboð merkt „Austurbær — 576“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld. j Hrcingerningamiðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn til hreingerninga. Minningarspjöld Bamaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í hannjrrðaversl. Refill, Aðalstræti 12 (áður verls. Augústu Svendsen) og Bókabúð Austuibæiar, sími 4258. KLAllINETT til sölu Lindargötu 58. DEKK. ! Til sölu 2 litið notuð dekk, góð teg- und, stæi-ð 16x525. Uppl. í síma 55, Keflavik. MYNDATÖKUR í HEIMAHÚSUM Guðin. Hannesson, ljósm. Sími 6431. '•niminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii— iMiiiiit.iain Hælurakslurssimi i B. S. R. er 1720 Mínar innilegustu þakkir til allra, sem heiðruðu mig ■ með gjöfum og heillaóskum á 70 ára afmæli mínu 14. þ.m. ; ■ og gjörðu mjer daginn ógleymanlegan. S Guð blessi ykkur öll. • Jakobína Jakobsdóítir, ; Laugateig 13. : ■ m ........................... •• ...................................... 3, ■ Skriistolustarf ! S Stúlka óskast til aðstoðar á skrifstofu nú þegar. Helst j ■l hálfan daginn. Má vera fyrri eða síðari hluta dags. Um- 5 sóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri 3 störf óskast send Mbl., merkt „Skrifstofustarf — 567“. '§ - faffc>ff m " ■■■■■■■■■■■■«■■■■■■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■ ■■■■■■■■■ ■■•_!(• Minnmgarathöfn um áhöfn og farþega, sem fórust með flugvjel- inni „Glitfaxa“, þann 31. janúar síðastliðinn, fer fram í Dómkirkjunni laugardaginn 24. febrúar klukkan 2 eftir liádegi. Athöfninni verður útvarpað. Flugfjclag íslands, h.f. Móðir okkar GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR Háteigsveg 25. andaðist 20. þ. m. í sjúkrahúsi Hvítabands- ins. — Jarðarförin auglýst síðar. Guðrún Kristmundsdóttir, Óskar Kristmundsson. Móðursystir mín, GUÐRÚN JOHNSON frá Eyvindarmúla í Fljótshlíð — 97 ára að aldri — and- aðist.hinn 20. þ. m. í borginni Cleveland í Ohiofylki. Jarðarförin fer fram n. k. föstudag frá Lincoln í Nebraska. Fyrir hönd ættingja og vina, Jón Axel Pjetursson. Jarðarför ÓLAFS STEINGRÍMSSONAR fer fram frá Dómkirkjunni föstud. 23. febrúar og hefst með húskveðju kl. 1 að heimili hins látna, Shellveg 4. Þórunn Jónsdóttir, Bergur H. Ólafsson. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu SÓLVEIGAR MARÍU BENEDIKTSDÓTTUR sem andaðist 14. þ. m. fer fram föstud. 23. þ. m. fr^ Keflavíkurkirkju og hefst með húskyeðju að heimili hennar, Sólvallagötu 14, kl. 2 e. h. Aðstandendur. Jarðarför mannsins míns SIGURÐAR EYJÓLFSSONAR fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju, laugardaginn 24. þ. m., og hefst með bæn að heimili hins látna, Öldugötu 34, kl. 1,30. — Fyrir mína hönd og barna minna Kristjana Þórðardóttir. Hjartans þakkir færi jeg öllum sem sýndu iijer og börnum okkar innilega samúð og hluttekningu við frá- fall mannsins míns og föður okkar GEORGS PJETURSSONAR Brelcku, Ytri-Njarðvík. Sjerstaklega þakka jeg Elínrós Benediktsdóttur, ljósmóður, Keflavík, fyrir hennar miklu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.