Morgunblaðið - 22.02.1951, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.02.1951, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 22. febr. 1951 Sláltannabii'gðirnar <ag Fjárhagsráð í SUNNUDAGSBLOÐUNUM ;. 1. gat að líta tilkynningu frá ‘Jfjárhagsráði út af ummælum ,.eins þingmanns“, m. a. um stál- tunnubirgðir á landinu. Mun hjer útt við ummæli mín á Alþingi íiokkrum dögum áður. Þau eru að vísu ekki rjett eftir mjer höfð, en það skiptir litlu. Jeg hefi oft bent ráðuneytunum — sjávarút- vegs- og viðskiptamála — á það úður, síðan jeg fjekk vitneskju um hversu ástatt er í þessu efni, að hvorki tunnur nje tunnuefni iyrirfyndist undir nema lítinn Jiluta af væntanlegri þorskalýs- jsframleið ,lu ársins. Fjárhagsráð virðist ver a ann- arri skoðun og birtir mali sinu til sönnunar vottorð fra nokkr- um helstu útflytjendnm þorska- týsis og er yfirlýst, að undanfarið Jiafi ekki verið skortur á tunn- um undir lýsi til utflutnings. Jeg hefi aldrei haldið því fram, að undarfarið hmi verið ;;kortur á lýsistunnum og' er því jþessi vottorðasmölun fjárhags- 'y'.fts alveg út i hött og að því 'I yti villandi, að ráðið gengur Jramhjá þv , sem til umræðu var, ) . e. birgðunum fyrir fram- jeiðslu þá, er í hönd fer, og fer að bisa við að sanna það, sem aldrei h.faí verið jefengt. Staltunnuþörfin undanfarið hefur v rrt lítil, þegar frá er dregin v ararvertú in síðasta. Þá 140 dagr sem t -garaverkfallið ; tóð, þ l rdi eng-ii tunnur undir 3?orskalysi þeírra, ekki heidur < ftir aí karfaveiðar hófust og bolurin með óllu tilheyrandi íór í f „kímjölsverksmiðjur. Ekki jieldi r purfu tunnur undir vjel- 'uátalý ið í janúar þ. á., því að bá v r stöðv n á vjelbátaflot- anunfi Enn m i a það benda, að 1. ir neyd ust íslendingar til að ;elja stóran hluta af sínu úga^a meðai dýsi við lágu verði og 'hreínsa? til annara nota en venjulegt er og fór það á tank- i k 'Um og þurfti því ekki tunn- xn undir i að lýsi. Það er því af átlu að státa fyrir þá, sem að J>t sum m llum standa, þótt ekki 3i. i orði' tunnuskortur að und- ,a örnu -ða á árinu 1950. úær 1 nnur og tunnuefni, sem djárhagxað upplýsir, að liggi í Ja; dinu um 6.600 tunnur, myndi ' a ileg vera ónotaðar enn, ef Jtl . heíði verið með felldu hvað Jk rskalýsisframleiðslu snertir að : unuanförnu, þá væri sennilega * ki ein tunna til. Þá birtir fjárhagsráð yfirlýs- i, gu eða eins konar þakkarávarp ý á nýrri stáltunnugerð, Stál- i mbúðir h. f., sem lofar miklu <g telur ekki að hætta sje á tunnu í korti framvegis, og er það vel < rjett reynist ,að þessi verk- ; níðja geti lagt til nægar um- J uðir undir þorskalýsi togara og < jelbátaflotans á þessu ári, þótt J /sismagnið verði mikið eins og < /nandi er að það verði. Jjeg vissi ekki, að þessi nýja v^rksmiðja var svona stælt eins cg fram kemur í yfirlýsingunni, < ft það er sýnt, að samvinna henn < 2 við fjárhagsráð er hin besta •fipnt er nú ekki sama að eiga 1 »inuefnið ,,í pöntun“ eins og að 1 afa það hjer landfast, eins og jiú er orðið ástatt með útvegun efni í stáltunnur á heimsmark- . ðinum. En vottorðasmölun fjárhags- ;: áðs virðist ekki hafa náð til 3 eirrar tunnuverksmiðju, sem áram að þessu hefur framíeitt v vo að segja allar stáltunnur í . j andinu — Blikksmíðavinnu- í tofu Bjarna Pjeturssonar. — j íún hefur í mðrg ár verið eini ramleiðandinn á stáltunnum ; J tanda lýsisframleiðendum. Fram Jeiðsla hennar hefur verið allt - ð 30.000 tunnur árlega. Þessi verksmiðja á nú engar lunnur, ekkert efni svo heitið jjeti og eigandi hennar Bjarni j 'jetursson tjáði mjer, þegar í < asember, er jeg að vanda, vildl íesta kaup þar á tunnum handa 1/estnic.nnaeyj um, að hann hefði enga vissu fyrir að fá það plötu- járn, sem notað er til þessarar framleiðslu. Þetta þykir mjer alvarlegt ástand. þegar þess er gætt, að þorskalýsistunnuþörf landsmanna er um 45.000 tunn- ur á ári, ef allt er með felldu og vertíðir sæmilegar. Allt undanfarið ár var það að verða meiri og meiri örðugleik- um bundið að fá járn keypt í út- löndum til tunnugerðanna. Leyfi kunna að vera nóg frá hendi fjárhagsráðs nú orðið. Það skipt- ir miklu að hafa þau leyfi, en það er valdast, hvort þau liggja fyrir í tæka tíð, svo að unnt sje að gera innkaup á vörunni með- an hún er fáanleg eða þau eru fyrst fyrir hendi, þegar varan er farin að verða ófáanleg. Það var svo augljóst, þegar kom fram á árið 1950, að ófriðarhættan myndi torvelda þessi innkaup, sem önn- ur rekstrarvöru innkaup, og hefði því þurft öllu meiri ár- vekni við, en raun hefur á orðið af hendi þeirra, sem vald hafa á innflutningnum og innkaupun- um á þessum nauðsynlegu lýsis- umbúðum. Það er svo atriði í málinu, a. m. k. fyrir framleiðendurna, að verðið á þessum vörum hefur farið hröðum skrefum vaxandi á síðasta ári, svo að t. d. myndu stáltunnur, sem kostuðu 55 kr. um áramótin í fyrra, kosta 95 kr. nú, ef efnið á annað borð fæst. Vonandi rætist betur úr þessu en á horfist, en til þess að það geti orðið, þarf ríkisstjórnin að skerast strax í leikinn og hjálpa til að útvega járnið. Á það hefi jeg bent rjettum aðilum fyrir löngu síðan. Þetta læt jeg nægja í bili um stáltunnubirgðirnar og horfur í því efni. Fjárhagsráð minntist líka á fiskumbúðir (Hessian- striga) í greinargerð sinni. Skal jeg víkja nokkuð að því máli síð- ar. — Jóhann Þ. Jósefsson. Mikið fannfergi é Akureyri AKUREYRI, miðvikudag: — Norð-austan stórhríð með hvass viðri og mikilli fannkomu brast á hjer um slóðir í fyrrinótt. og hjelst allan þriðjudaginn. Samgöngur um Eyjafjarðar- hjerað hafa með öllu teppst Og í gær var nær engin umferð um bæinn á bílum, nema þá helst jeppum og vörubílum, og þá eingöngu á þeim götum, er liggja nær böíninni Bifreiðastöðvarnar voru lok- aðar. Engin mjólk barst til bæj- arins í gær, en í dag kom mjólk frá nokkrum bæjum, flutt á sleðum, sem eru í næsta ná- grenni Akureyrar. — í dag hef- ir nær ekkert snjóað. — H. Vald. jif f!l Búnaðarjilngs. KR flysl upp í A-deild K. R. bar sigur úr býtum í B- deild á handknattleiksmóti Is- lands. Sigraði KR Akurnesinga með 29:11, en hafði áður unn- ið FH. Færist fjelagið því upp í A-deild. Lokstaðan í B-deild varð: 1. K. R....... 2 2 0 54:21 4 2. F. H. . . ..211 31:44 2 3. í. A....... 2 0 2 30:50 0 I A-deild vann Víkingur IR með 12:9. Staðan er þar þannig: 1. Valur. . . 2. Ármann. . 3. Fram . . . 4. Víkingur 5. í. R.... 6. Afturelding. 4 4 0 58:31 8 4 4 0 76:47 8 4 2 2 57:43 4 4 2 2 46:55 4 5 1 4 48:74 2 505 53:88 0 Tveir leikir eru eftir í A- deild, úrslitaleikurinn milli Vals og Ármanns og leikur Fram og Víkings um þriðja sætið. Ávarp til íbúa orkusvæðis Sogsvirkjunarinnar SÚ STAÐREYND er nú sjerhverjum íbúa orkusvæðis Sogs- virkjunarinnar ljós, að þetta stóra orkuver getur ekki lengur fullnægt rafmagnþörfinni. Er nú svo komið, að þegar rafmagns- notkunin er mest, verður að Ioka fyrir rafstrauminn til nokk- urs hluta orkusvæðisins. Veldur rafmagnsskorturinn ekki að- eins öllum almenningi miklum óþægindum heldur einnig ýms- um atvinnurekstri beinu tjóni. Það mun því öllum íbúum orkusvæðisins gleðiefni, og þá ekki síður þeim utan núverandi orkusvæðis, sem geta vænst þess að fá raforku frá Sogsvirkjuninni, að nú er verið að hefja við- bótarvirkjun Sogsins, sem mun þrefalda raforkuna. Eru þetta stórfelldustu raforkuframkvæmdir, sem ráðist hefir verið í hjer á landi, og munu þær kosta um 158 milljónir króna. Svo vel hefir þó tekist til um öflun fjár til framkvæmdanna, að það mun að mestu leyti tryggt, ef fást þær 18 milljónir króna, sem stjórn Sogsvirkjunarinnar leitar nú eftir með almennu lánsút- boði innan lands. Hin nýja virkjun Sogsins er knýjandi hagsmunamál hvers einasta íbúa núverandi og væntanlegs orkusvæðis Sogsvirkjun- arinnar. Þeir eiga því mest í húfi, ef virkjunin tefst vegna skorts á innlendu fjármagni. Auk þess er ekki vansalaust, ef þessar mikilvægu framkvæmdir þurfa að stöðvast, vegna vöntunar á jafn litlum hluta kostnaðarfjárhæðarinnar, þegar góðar horfur eru á að takist að fá allan erlendan gjaldeyri til verksins. Það er því eindregin áskorun vor til allra íbúa orkusvæðis- ins, að þeir sameinist um að tryggja Sogsvirkjuninni umbeðið lánsfje. Þetta er auðvelt, ef þátttaka í skuldabrjefakaupum er almenn. Vert er að hafa það í huga, að enda þótt beinlínis sje með þessum framkvæmdum veríð að auka lífsþægindi allra þeirra, sem raforkunnar eiga að njóta, er hjer ekki verið að biðja um styrk frá þeim til virkjunarinnar, heldur eru kaup- endum skuldabrjefanna boðnir háir vextir af því fje, sem þeir þannig leggja fram í eigin þágu. Gerið skyldu yðar við yður sjálf og eftirkomendur yðar og kaupið skuldabrjef Sogsvirkjunarinnar. Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri í Reykjavík, Helgi Hannesson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, Guðmundur í. Guðmundsson, oddviti sýslunefndar Gullbrigu- og Kjósarsýslu, Ragnar Guðleifsson, bæjarstjóri í Keflavík, Páll Ilallgrímsson, oddviti sýslunefndar Árnessýslu, Björn Björnsson, oddviti sýslunefndar Rangárvalla- sýslu, Jón Kjartansson, oddviti sýslunefndar Vestur-Skaftafells- sýslu, Ólafur Á. Kristjánsson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. AU^AFIRÐING^iJti gaiu A>unaðarþingi tvo kjörgripi, er það kom saman að þessu sinni. Annar er fundarhamar úr fíla- beini, en skaftið gcrt úr hreindýrshorni í líki Lagarfljótsorms- ins. Hitt er fundarbjalla. Fóturinn undir bjöílunni er úr birki úr Hallormsstaðaskógi. Þar eru útskornar myndir af þremur höfuðbólum austan Iunds. Myndin hjer að ofan er af bjöllunni og fæti hennar. Bustarfell sjest þar skorið í fótinn. — (Ljósm. Mbl.r.ÓI. K. Magnússon). Fyrsfu fundir Búnaðarþings BÚNAÐARÞING er nú tekið til starfa, en fundir þess eru haldnir í Góðtemplarahúsinu. Á þinginu eiga sæti 24 fulltrú- ar og eru því nær allir mættir. í gærdag ávörpuðu þingið for- sætisráðherra og landbúnaðar- málaráðherra. í dag mun kjör- brjefanefnd skila áliti sínu. Við setningu þingsins á þriðju dagsmorgun, minntist forseti þess, Bjarni Ásgeirsson, látinna Búnaðarþingsfulltrúa og starfs- manna Búnaðarfjelagsins, sem látist höfðu frá því þing kom síðast saman. GJAFIR FRÁ AUSTFIRÐINGUM Við setningu þingsins tóku ýmsir til máls. Meðal þeirra var Sveinn á Egilsstöðum. — Færði hann Búnaðarþingi að gjöf fundarhamar og silfur- bjöllu, hvortveggja gert af miklum hagleik. Búnaðarfjelög in á Austurlandi ljetu gera þessa gripi til minningar um Búnaðarþing það er haldið var að Egilsstöðum í fyrra sumar. Forseti þingsins þakkaði gjaf- irnar. í gærmorgun kl. 10 kom Búnaðarþing saman til annars fundar síns. Forsætisráðherra Steingrímur Steinþórsson flutti þar ræðu og minntist á ýmis- legt í 15 ára starfi sínu í þágu Búnaðarfjelagsins, en er hann varð ráðherra í núverandi rík- isstjórn, hafi hann óslitið ver- ið búnaðarmálastjóri í 15 ár. Þá tók Hermann Jónasson landbúnaðarmálaráðherra til máls. Ræddi hann ýms þau mál, sem efst eru á baugi í framfaramálum landbúnaðar- ins, sem hann óskaði að þing- ið fjallaði um og afgreiddi, m. a. viðvíkjandi lánsfje til land- búnaðarins, ræktunarmál og kynbætur búpenings. Búnaðarþing í boði forsæfisráðherra FORSÆTISRÁÐHERRA, Steingrímur Steinþórsson, og kona hans höfðu í gær inni miðdegisboð í forsætisráðherra- bústaðnum fyrir nokkra full- trúa á Búnaðarþingi, ráðhqrra, forseta Alþingis, þingmenn o. fl. gesti. Nokkrir fulltrúar eru enn ó- komnir til Búnaðarþings. Hef- ur veðurfar valdið töfum á ferðalagi þeirra. Maður skaðbrennisf í Hafnarfirði Frá frjettaritara Mbl. í Hafnarfirði. ÞAÐ SLYS varð í Vjelsmiðju Hafnarfjarðar í gær, að Sigur- jón Guðjónsson, Aústurgötu 19, brenndist mikið í andliti, er sprenging varð við gasvinnslu- tæki. Sigurjón var að hreinsa tæk- ið, og hefur á einhvern hátt komist neisti að því með þeim afleiðingum, að eldblossinn stóð út úr því framan í Sigurjón. Ekki er vitað á hvern hátt eld- j urinn hefir borist að tækinu. j Sigurjón var fluttur í St. Jó- 1 sepsspítala í Hafnarfirði, og var i þar gert að sárum hans. Eisenhower kominn li! Frakklands PARÍS, 2L febr.: — Eisenhovver hershöfðingi er kominn til Parísar, þar sem hann tekur við yfirstjórn Atlantshafshers- ins. Verða aðalbækistöðvar hans í Frakklandi, að líkindum til húsa í grennd við Versali. Sennilega verður lokið húsa- gerðinni í endaðan maí í vor.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.