Morgunblaðið - 28.03.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.03.1950, Blaðsíða 5
Priðjudagur 28. mars 1950. MORGUIS BLAÐIÐ 5. Eftir ívar Guðmimtlsson. RÓM í mars — í engu Evrópu- landi, vestan jarntjalds, tala snenn jafn mikið um yfirvof- andi kommúnisfahættu og á Italíu, þrátt fyriv það sjást þess xá merki, að kommúnistar sjeu jafn sterkir og þeir eru álitnir vera. ítölsku kommúnistunum hef- ir mistekist hver sóknin á fæt- ur annari. Þeir hafa ekki lagt ut í sumskonar ævintýri og hin- ir frönsku skoðanabræður þeirra. Stjórn ie Gasperi er órugg í sessi og aldrei örugg- ari en nú, eftir brevtingar, sem nýlega voru gerðar á ríkisstjórn -inm. Stjórnin hefir meirihluta þingsins á bak við sig. Þrátt í'ynr skiftar skoðanir innan Kristilega lýð”æðisflokksins, sem með völdin fer. eru ekki íaldar minstu líkur fyrir stjórn -arskittum á þessu kjörtíma- bili, en af því er aðeins liðið eitt ár. -— En þrátt fyrir þessi ytri merki um örugga stjórn og getuleysi kommúnista til íriðrofa og skemmdarverka, vofir kommúni.stahættan yfir Ítalíu eins og skuggi, því menn hugsa til hins gamla máltækis, uð sú músin, sem læðist, sje pist betri en hin, sem stekkur. Stórstíg endurreisn •— en mörg vandamál. Endurrcisnin á Ítalíu hefir verið stórstíg fra því ófriðnum lauk. Borgir landsins, sem voru í rústum. hafa verið endur- byggðar. Varla ein einasta brú i landinu, hvort sem var yfir Etórfljót eða smálækjarspræn- Ur, var heil í stríðslok. Víða eru enn bráðabirgðabrýr. En Unníð er af kappi, jafnt virka claga sem helga við byggingu uýrra brúa Vegakerfi landsins og járnbrautir mega nú telj— ust í mjög sæmilegu lagi. Fjárhagsviðreisnin hefir geng -ið vonum fremur, sem marka má af þvi. að gjaldeyrir lands- íns, sem naut einskis trausts er ístríðinu lauk Og var óvíða iskráður, hefir farið síhækkandi. Eyrir tveimur árum var opin- bert gengi um 800 lírur í ein- um dollar. þótt ekki fengist clollar þá á frjálsum markaði, eða raunar ,,svörtum“, fyrir mínna en 1300—1400 lírur. En i dag er opinbert gengi stöðugt um 624 lírur .fyrir dollar og ekki nema 668 á frjálsum markaði En þótt stjórn Alcide de Gasperi hafi ger.gið furðu vel að reisa við fjárhag og atvinnu- líf þjóðarinnar, eru vandamál- jn mörg og stór ekki síst, þar sem kommúnistar sitja um hvert einasta tækifæri, sem jjefst, hjer sem annarsstaðar, til að virLna skemmdarverk, uia á illgirni og öfund í því ískyjoi, að skapa glundroða í ♦ efnahogs og atvinnumálum. En 'það te^ja þeir sjálfum sjer ör- uggast til framdi'áttar. Marshallaðstoðin livergi happasælli. Það er viðurkend staðreynd, Uð engin þeirra Evrópuþjóða, 6em notið hefir Marshallaðstoð -ur, nefir haft jafn almennt En stjórn de Gasperis er sterk og dregur úr skemmdarstarfsemi þeirra dregið úr útfi utningum frá Ítalíu eftir að ílalir mistu ný- lendur sínar og takmarkaðir eru innflutningar fólks til Norð ur-Ameríku og jafnvel til Suð- ur-Ameríku ríkja. Eru uppi ráðagerðir um tak- markanir barnsíæðinga, svo fjölgun þjóðarinLiar verði ekki nema um 200.000 árlega. En slíkar ráðagerðir hafa mætt andúð frá vmsum hliðum og þá að sjálfsögðu ekki síst frá kaþólsku kirkjunni, sem telur það mátulegt að hjón eigi 12 börn, til þess að vera góðir kristilegir borga' ar í kaþólsku ríki. ALCIDE de Gasperi forsætisráðherra er öruggur í sessi, en við mörg erfið vandamál að stríða. gagn af henni og ítalir. Þessa staðreynd viðurkenna jafnvel kommúnisiar — Fyrir skömmu kom einn af embættismönnum Efnahagssamvinnustofnunar- innar til smábæjar á Suður- Italíu, þar sem kommúnistar eru í meiri hluta í bæjarstjórn. — Sjálfur borgarstjóri komm- únista stóð upp og hjelt þrum- andi ræðu um hjálpfýsi og vin- áttu Bandaríkjamanna í garð Itala og þakkaði með fögrum oi’ðum Marshallaðstoðina. Er jeg spurði amerískan embættismann hjer í Róm, hvort þetta mætti skilja svo, að ítalskir kommúnistar við- urkendu og þökkuðu Marshall- aðstoðina í hjarta sínu, svaraði hann brosandi: „í Ameríku höfum við mál- tæki. sem segir, að það sje eng- inn svo vitlaus, að skjóta jóla- sveininn'*. Víða má sjá, að kommúnist- ar ala á Bandaríkjahatri. Á húsvegg einum, nálægt verk- smiðju í Róm, sá jeg málaða beinagrind með ,.US“ merki á hauskúpunni. En undir teikn- ingunni voru letraðar upphróp -anir um „Ameríska heims- veldis-dauðann, sem ekkert hefði að bjóða, annað en sprengjur og vopn, til að drepa fólkið“. Skortur á hæfum embættismönnum. , Eitt af alvarlegri vandamál- um ítalskra stjórnarvalda er skortur á hæfum embættis- mönnum Er þa£ ein afleiðing af þeirri bvltingu. sem varð á stjórnskipan landsins eftir síð- ustu styrjöid. Hinir reyndu embættismenn, sem starfað höfðu hjá fasista- stjórn Mussolinis í öllum ábyrgðarmeiri stöðum, urðu að sjálfsögðu að láta af störfum þar sem þeim hvorki var treyst -andi til að vinria þýðingar- nje heldur gat lýðræðisstjórn haft víðkunna fasista í þjónustu sinni. Mússolini sat að völdum -í rúmlega 20 ár. Hinir hæfari menn, sem annað hvort flúðu land, eða gátu ekki látið á sjer bæra innanlands sökum and- stöðu sinnar við stjórnina, voru orðnir gamlir og ófærir til vinnu, er Mussolini var steypt af stóli. Aíieiðingin varð því sú, að iýðræðisstjórnin varð að taka í ábyrgðarstöður marga óreynda ombættismenn. Það mun taka langan tíma, að kippa þessu í lag, og aia upp nýja kynslóð af hæfum og reyndum embætrismönnum. Italskir embættismenn eru þar að auki illa launaðir og opinberar stöður því ekki eft- irsóttar af ungum mönnum, sem hafa hæfileika til að bera, sem forystumenn. Það er loks ekki giæsilegt fyrir ítölsk stjórnarvöld, að segja upp óduglegum embættis- mönnum. Þeir bætast þá í hóp atvinnuleysingjanna, sem sífelt fer fjölgandi og verða þá áfram ríkinu til byrgði og erfiðleika. ítölum f jölgar um 400.000 árlega. Hin ótrúlega öra viðkoma ítölsku þjóðarinnar á mestan þátt í sívaxandi atvinnuleysi í landinu. Við síðustu atvinnu- leysis skráningu voru um 2,5 milljónir ítalir atvinnulausir, þrátt fyrir að iðnaðarfyrirtækj- uríi og mörgum öðrum atvinnu- rekendum er, mcð lögum, bann -að að scgja upp starfsfólki, hvort sem framleiðslan þarfn- ast verkafólksins: eða ekki. Árlega fjölgar ítölsku þjóð- inni um 400.000 manns. Er það að sjálfsögðu íalsvert meiri viðkoma en landið þolir, eða getur brauðfætt til lengdar, ef ekki koma einhverjar ráðstaf- anir til, t. d. útflutningar fólks mikil störf fyrir lýðræðisstjórn, i stórum stíl En mikið hefir 10 ára áætlun tle Gasperis. Atvinnuleysismálin eru án efa erfiðustu vandamál ítölsku stjórnarinnar Á dögunum til- kynnti Alcide de Gasperi for- sætisráðherra að stjórnin hefði á prjónunum 10 ára áætlun um opinberar framkvæmdir víðs- vegar um landið, í því skyni fyrst og fremst, að vinna bug á atvinnuleysinu. Þessum til- lögum var tekið vel af blöðum allra flokka í Italíu, nema kommúnistablöðinum og hin- um hálfkommúnistisku sósíal- istablöðum, sem töldu þessar fyrirætlanir litla bót og ljetu í ljósi efasemdir um, að nokkuð yrði úr þeim. Eitt voru þó allir sammála um. Að þessi 10 ára áætlun de Gasperis, væri ágæt, ef hægt væri að framkvæma hana. Mönnum er varla láandi, þótt þeir láti í ljósi efasemdir um getu ríkisstjórnar til að ráðast í framkvæmdir, sem kosta munu þúsundir miljóna líra, þegar tekið er til athugunar um leið, að margir opinbeiir starfs- menn, t. d kennarar, hafa ekki fengið laun sín greidd hjá ríkis- sjóði í sex mánuði. Og fyrir láglaunafólk eins og opinbera ítalska starfsmerin, er langt að bíða í hálft ár eftir kaupinu sínu. Þá er ekki líklegt, að skatt- þegnarnir iíti með velþóknun á framkvæmdir ríkisins, sem hljóta að hafa það í för með sjer, að enn verður seilst lengra ofan í pyngju þeirra. En vegna skattaálagningaríyrirkomulags -ins hjer í land' koma skatt- arnir þyngst niður á millistjett- unum. ÍTALÍU ljelegum irrám, hreysúm eða höllum. Jafnvel ferðamenn, sem koma til Ítalíu verðo að greiða ,,tekjuskatt“. eftir sama fyrir- komulagi. Þeir, sem búa í ó- dýrum gististoðum greiða minna en hinir, sem búa í dýru gistihúsunum og hvort þeir kaupa dýran mat og drykk, eða ódýran. Þetta getur lilið nógu vel út a pappírnum og þótt sann- gjarnt á yfirborðinu. En þeir, sem ekki taka föst laun, en lifa þó í vellystingum praktuglega og ættu að greiða háa skatta geta „deiit við dómarann“. Þeir fara til skattstj'rans og segja honum, að það sje mesti mis- skilningur, að þeir hafi miklar tekjur, þótt þeir búi í dýru gisti -húsi og konan þeirra gangi í dýrasta minkapels. — Og það sem merkilegasi er. Flestum tekst að fullvisse skattstjórann um, að þeir hafi ekki neinar verulegar t.ekjur, þótt þeir virð ist lifa þokkalegu lííi og eigi amerískan bíi, með einkabíl- stjóra. Bílstjórinn kemst hins- vegar ekki undan að greiða sinn skatt til ríkisins, því hann er hreinlega dreginn frá launum hans, r1’ Lagt á eftir „efnum og ástæðum“. Það á að heita svo hjer á Ítalíu, eins og raunar víðast annarsstaðar að skattar sjeu lagðir á menn „eftir efnum og ástæðum“. En íyrirkomulagið til að finna skattstigann er nokkuð kyndugt og stundum allteygjanlegt. — Launamemt greiða skatta sína til ríkisins af kaupi sínu og smákaupmenn og rríillistjettarmenn af við- skiftaveltu. En hinir efnaðri verða að gr ciða eíiir því hvernig þeir búa og borða, hvort þeir aka í nýjum bílum, eða göml- urn, búa > lúxushótelum, eða Skipting stórjarðanna. Við og við berast í heims- frjettunum frásagnir af því, að ítalskir bændur hafi í hópum ráðist inn í lönd stórjarðaeig- enda og helgað sjer þar land til ræktunar. Þessir bændur hafa ekki vilj- að bíða eftir lögum, sem de Gasperi-stjórnin segist hafa á prjónunum um skiptingu stór- jarðanna. Óhemju flæmi lands í einkaeign er óræktað víða á Italíu, á meðan bændur geta ekki fengið jarðarskika til að draga fram lífið á. Kommúnistar hafa að sjálf- sögðu sjeð sjer leik á borði og styðja þeta landrán og hvetja bændur til að helga sjer land. En ítalskir stjórnmálamenn telja, að kommúnistum verði þetta skammgóður vermir, því að ekki fari hjá, að stjórnin verði að gera ráðstafanir til að skipta upp stóreignunum, sem eru i órækt. En hinu er ekki hægt að neita, að það er þetta misrjetti og reginmunur á öðrum sviðum á kjörum einstaklinga á Ítalíu, sem hefur veitt kommúnistum góðan jarðveg til að ala á öfund og óbilgirni, hatri og úlfúð, milli granna. Kommúnistahættan ekki Grýia ein. Ósigrar ítölsku kommúnista- leiðtoganna í kosningum í fyrra, undanhald þeirra gagn- vart Marshall-aðstoðinni, rnis- heþpnaðar verkfallstilraunir og tiltölulega óvirk stjórnarand- staða í þingsölum, gæti bent til þess, að allmikið væri farið" að draga úr áhrifum þeirra. Er* margt bendir til að kommún- istar sjeu enn undirbúnir í stór- orustu. Á undanförnum tveimur ár- um hefur ríkislögreglan ítalska gert upptæk falin vopn, sem. Frh á bls. 12,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.