Morgunblaðið - 24.08.1945, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.08.1945, Blaðsíða 11
Föstudagu 24. ágúst 194ö ORGUNBLAÐID w w 11 „LAGARFOSS“ Vörumóttaka til áður aug- lýstra Austfjarða-hafna með E.s. „LAGARFOSS“ verður í dag, föstudag, og til hádegis á laugardag. H.f. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS. Fjelagslíf ÁRMENNINGAR! Stúlkur og Piltar! Sjálfþoðavinna í Jósepsdal uni helg- ina. Farið verður á laugardag kl. 2 og kl. 8 frá l'þróttahús- inu. Hafið með ykkur regn- kápur og búið ykkirr vel. Skíðadeildin. a FARFUGLAR! Fljótshlíðarferðin er um næstu helgi. Pant- aðir farmiðar óskast sóttir í ]>ókaverslun Brága Brynjólfs- sonar fyrir hádegi í dag. — Óseldir farmiðar verða seldir á sama stað kl. 9—3 í dag. » 1 SJALFBOÐA- VINNA ' að Kolviðarhóli á sunnudaginn. Farið á laugardag kl. 3 frá Varðar- húsinu. . INNANFJELAG3MÓTIÐ heldur áfram í kvöld. Keppt verður í 4x400 m. boðhlaupi drengja. Tilkynning SILDESALTERI En Mand med Erfaring i al Slags Saltning af Sild söges som . Konsulent i Danmark. Gage eftir Kvalifikátioner. Billet mrkt „Sild“ til Blad- ets Kontor. Húsnæði Óska eftir HERBERGI nú þegar eða í haust. Gestur Guðmundsson. Sími 1G78. ¥b a m bóh 235. dagur árstn&. » Árdejjisflæði Síðdegisflaeði kl. 19.15. Ljósatími ökutækja kl. 22.00 til kl. 5.00. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður ér í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast Bs. Hreyf iíl, sími 1833. □ Kaffi 3—5 alla virka daga nema laugardaga. AUGLÝSINGAR í sunnudags- blaðið verða að hafa borist aug- lýsingaskrifstofunni fyrir kl. 7 í kvöld, vegna þess, hve vinna í prentsmiðjunum hættir snemma á laugardögum. Hallgrímssókn. Við messu á, sunnudaginn kemur (kl. 11 f.h.) verður sálmabók sú, §em nú er nýkomin út, notuð. •— Jakob Jónsson. Veðrið. Klukkan 18 var auát- læg og norðaustlæg átt um alt land, mest 9 vindstig í Vestm.- eyjum. Dálítil rigning sunnan- lands. Hifi var 9-13 stig. — Veð- urútlit til hádegis í dag: Suð- veslurland: A- og NA-stinnings- kaldi, hvass í nótt undir Eyja- fjöllum. Rigning öðru hvoru í nótt, en sennilega úrkomulaust á morgun. Þuríður Bárðardóttir ljósmóð- ir hefir tilkynt bæjarráði, að hún segi lausu starfi sínu, sem ljósmóðir Mæðraheimilisins, frá 1. nóv. n.k. Lúðvíg Guðmundsson, sendi- maður Rauða Króss Islands til Þýskalands, mun nú dvelja í Hamborg. Kom frjett um þetta til RKÍ frá sendiráði íslands í Kaupmannahöfn. Lúðvíg telur góðan árangur af för sinni til þessa, en ekki mun hafa feng- ist leyfi fyrir hann að ferðast um á hernámssvæði Rússa ennþá. Skipafrjettir. Brúarfoss fór frá Rvík 18. ág. til London. Fjall- foss fór frá Rvík 10. ág. til New York. Lagarfoss kom til Rvíkur 16. ág. Selfoss kom til Rvíkur 18. ág. Reykjafoss kom til Gauta borgar 20. ág. Yemassee kom til N. Y. 3. ág. Larranaga væntanl. til Rvíkur 27. ág. Eastern Guide kom frá N. Y. 18. ág. Gyda kom til N. Y. 21. ág. Rother fór frá Stykkishólmi kl. 6 í gærmorgun áleiðis til Rvíkur. Baltara er í Hafnarfirði, lestar hraðfrystan fisk. Ulrik Holm kom til Rvíkur 21. ág. með cement. Lech fer væntanlegá frá Leith í þessari viku. 2Í.Í5 Erindi: Þegar síldin kom á jáiglufjörð (Arngrímur Fr. Bjarnason. — Emil Björnsson flytur). 21.30 Hljómplötur: Endurtekin lög. 22.05 Symfóniutónleikar (plöt- ur):- a) Píanókonsert í f-moll eftir Bach. b) Hljómsveitar- verk eftir K. P. E. Bach. c) Symfónía, nr. 6, í G-dúr eftir Haydn. •X":"X"X"X"X"X“X“X"X"X"X“X"X“X“X"X"X"X“X"X"X"X"X"£ I GOTT ATVINNU- í ! TILBOÐ i Vinna TEK LOPA til spuna. Helga Illugadóttir, Sólvallagötu 28. — QUISLING, Framh. af bls. 1. „Þessi ár hafa verið eins og martröð fyrir rnjer!“ hrópaði QuiSling. „Jeg hef barist á hættulegasta staðnum“, segir hann. 1 Lann talar nú frjáls- mannlegar og- hærra en fyrsta daginn, en heldur því enn fram, að alt hafi hann gert til þess að bjarga Noregi, sem var í hættu. — Tveir læknar hafa lýst því yfir, að Quisling geti ekki talist geðveikur nje heldur að skynsemi hans sje nokkuð ábótavant. Kljenn í þýskunni? Forseti rjettarins benti Quis- ing á það, í dag, að samkvæmt framburði sínum hefði hann misskilið öll þau brjef, sem hann fjekk frá Þýskalandi, og spurði, hvort þetta stafaði af vankunnáttu hans í þýskunni eða hvort hann hefði notast við túlk. En Quisling er treg- ur til að játa, að hann hafi verið sæmilega fær í þýsku. „Veit ekki“. Forseti rjettarins vjek að peningagreiðslunum, sem Quisl ing' hafi fengið frá Þýskalandi. En Quisling svaraði því til, að hann hefði ekki vitað run neinar greiðslur, því hann hafi aldrei skipt sjer neitt gf fjár- málum flokks síns. Quisling segist. einnig, ekkert vita um það, hvernig tilkomin sjeu brjef þau, undrrituð af hon- um sjálfum, sem send voru Hitler og öðrum stjórnendum í Þýskalandi. Segir hann, að einhver.jir hljóti að hafa skrif að þau brjef. >> Verslunarfyrirtæki hjer í bænum, sem hefur rekið *•; lieildverslun í 2 tugi ára í matvöru og vefnaðarvöru, <• >*• *** ’ >:• óskar eftir manni, sem getur tekið að sjer fulltrúa- *:* •* , X stöðu úg haft yfirumsjón með erlendum brjefavið- *:• >:* *j* •j* skiftum. Nauðsynlegt er, að viðkomandi geti lesið ' ••• X' ensku, þýsku og dönsku. Sjerstakir brjefritarar, er ❖ ;•; rita þessi mál eru til staðar. Roskmn maður, sem hefur !•! X .... •:* >|. þekkingu og reynslu er velsjeður, einnig ungir menn, V . *♦» * sem hafa góða menntun og áhuga fyrir góðri fram- •> * *♦* >> tíðarstöðu. Atvinna þessi verður vel borguð. — Um- Y ♦ >% X sækjendur sendi umsóknir sínar til skrifstofu blaðsins •:• •:• merkt: „Árið 1945“.. $ •'1>*>.>*X"X"X"X"X"X"X"X**X**X"X"X"X"X"X"X"X"X"X"X":"X"X*1 J ARPSVIÐ GERÐ ASTOFA ) B. Arnar, Klapparstíg 16, i 2799. Lagfæring á út- pstækjum og loftnetum. ækjum. Sendum. HREINGERNINGAR. ~ Blakkfemisera þök Guðni & Guðmundur sími 5571. Erna Guðrún Karlsdóttir. Þessi litla stúlka, sem dó af afleiðing- um bifreiðarslyss þann 15. þ. m., verður jarðsungin í dag frá Frí- kirkjunni. ÚTVARPIÐ í DAG: 20.30 Útvarpssagan (Ragnar Jó- hannesson). 21.00 Strokkvartett útvarpsins. a) Rondo eftir Ólaf Þorgríms- son. b) Andante eftir Emil Thoroddsen. _ . jjjjl Ný« öruggf Svitamedal il. Sptlltr «kk> tatnaOi. Szrlr ckki Uðnwd. 2. Má *uta þegar á cftir rakstrl. 3. trðir svitiþcf og atöðvar örugg* ’lega svita. 4. Hrcint,- hvítt. hreiUúndi mlúkt 'avitameOal. 9. 'Hefit fengið oplfiDérá' viðurkenn- lng«r* aem ðskáðlejt. 'JNottð alltaf Arrld.) Skrifstofustörf .Tvær röskar stúlkur óskast til skrifstofustarfa hjá opinberri stofnun. Verslunarskólamenntun eða önnur hliðstæð menntun æskileg. Framtíðaratvinna og laun samkvæmt launalögum. Umsóknir í tvennu lagi, bæði einginhandar og vjel- ritaðar, óskast sendar afgreiðslu blaðsins í síðasta lagi föstudaginn 31. ágúst n.k. Umsóknirnar, sem æski- >legt er að fylgi meðmæli, skulu merktar „Skrifstofu- störf“ ágúst 1945“. Timburhús skamt frá Miðbænum til sölu. Nánari uppl. gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. Jarðarför föður okkar tengdaföður, HELGA PÁLSSONAR, fer fram frá Stokkseyrarkirkju sunnudaginn 26. þ. m. kl. 3 síðdegis. Kveðjuathöfn í Sjúkrahúsi Vest- mannaeyja laugai'daginn 25. þ. m. kl. 10 árdegis, Börn og tengdabörn. Þökkum innilega fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför, MAGNÚSÁR MAGNÚSSONAR fyrrum bónda að Gunnarsstöðum í Dölum. Fyrir hönd vandamanna. Jón Sumarliðason. Kveðjusrthöfn- mannsins míns og föður okkar, KRISTINS ELÍASSONAR frá Haukadal, fer fram frá Dómkirkjunni í dag kl. 5 síðdegis. Davína Guðjónsdóttir og böm. Innileg þökk fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ÞÓRDÍSAR NIKULÁSDÓTTUR, Lindargötu 63. Vandamenn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ÞÓRÐAR ÁRNASONAR. Hrefna og Magnús Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.